Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 46

Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 46
46 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Spurl & svarað Spurt: Jakob Björgvin Þorsteins- son spyr um leyniorð og svindl í leiknum Dark Reign. Svar: Hægt er að svindla í Dark Reign með því að skrifa „ss adn“ í valmynd leiksins og síðan eitthvað af eftirtöldu: dark20000 Gefur ógrynni fjár darkinv Gerir viðkomandi ósigrandi darkpower Setur alla orku í botn Einnig var sagt frá Dark Reign á síðasta ári. Þar kom meðal ann- ars eftirfarandi fram: Á eftir tólfta borði Dark Reign er aukaborð. Því má ná fram með því að fara í borðavalmyndina eftir að hafa lokið tólfta borði og smella á gorminn. í skráasafninu Dark Reign Dark Shell, sem ætti að hafa orðið til þegar leikurinn var settur inn, er skrá sem heitir shellcgf.h. Takið af- rit af henni til vara, til að mynda í aðra möppu. Síðan er smellt á upp- runalegu skrána með hægri takka músarinnar, Properties valið og hakið tekið af sem er við Read-on- ly. Að því búnu má kalla skrána upp í Notepacl eða álíka texta- vinnsluforriti. I henni er liður sem heitir Menu Mission Buttons. Und- ir þeim lið er línan #define BTN- MARGMIÐLUN MISSION- COEFFICIENT1 150. Því gildi breyta úr 150 í 157 og línan sé því þannig: #define BTN- MISSION- COEFF- ICIENT 157. Þá er skjalið vistað og hakaðu við Read-only aft ur. Næst leikurinn er er hægt að velja sér ustu með því að smella á svindl- hnapp sem kemur neðst til vinstri á skjáinn. Hægt er að breyta mun fleiri skrám í því skráa- safni, til að mynda má efla vopn og verjur með því að opna units.txt og breyta gild- um þar. Það borgar sig þó alltaf að afrita allar skrár áður en farið er að krukka í þær. Hafiðu sparisjóðirmíhendiþér. Nú eru f jármálaupplýsingar aðgengilegar fyrir handtölvur á heimasíðu sparisjóðanna. Þaðan má f æra þær yf ir í handtölvu og haf a þær með sér hvert sem er. Vertu með nýjustu upplýsingarnar í hendi þér: www.spar.is tt SEWUSJÓÐURINN -fyrirþigogþína Spurt og svarað MORGUNBLAÐIÐ gefur les- endum sínum kost á að leita til blaðsins með spumingar um tölvutengd efni, jaðartæki, margmiðlun og leiki. Vinsam- legast sendW spumingar í net- fangið spurtÉmbl.is. Með fylgi fullt nafn og heimilisfang send- anda. Spumingunum verður svarað á Margmiðlunarsíðum Morgunblaðsins eftir því sem verkast vill. s Okeypis símtöl VÍÐA í Evrópu er hörð sam- keppni á símamarkaði og neyt- endur njóta góðs af. Meðal þess sem hleypt hefur upp hefðbund- um símamarkaði er ókeypis net- aðgangur, sem sést nú æ víðar á stórum markaðssvæðum. I fram- haldi af því eru fyrirtæki farin að tvinna saman svonefndum Netsúna og netaðgangi, en Net- sími nýtir samskiptastaðla Nets- ins til að skila símtölum á milli á ódýran hátt. Símafyrirtæki hafa mörg hver, austan Atlantsála og vestan, þreifað fyrir sér með ókeypis aðgang, en í Bretlandi hafa verslunarkeðjur verið að þreifa fyrir sér á þessu sviði. Fyrir skemmstu tók til að mynda Dixons-raftækjaverslunarkeðjan að bjóða ókeypis netaðgang og í kjölfarið fylgdi önnur verslunar- keðja, Tempo, og bauð einnig ókeypis aðgang. Til að auka enn áhuga viðskiptavina býður Tempo notendum sínum sérstak- an aðgang að Netsíma með ókeypis súntölum á kvöldin og um helgar. Laugavegi 40, sími 561 0075. mbl.is mbl.is __ALL.T^Kf= GITTH\SJik£y AiÝTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.