Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ GENGISSKRANING LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 51- PENINGAMARKADURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Góð atvinna treystir stöðu bréfa í Evrópu STAÐA evrópskra skuldabréfa batn- aði í gær og tap á hlutabréfum minnkaði þegar birtar voru banda- rískar atvinnutölur, sem drógu úr ugg um vaxtahækkun. Tölurnar sýna að störfum í öðrum greinum en landbúnaði fjölgaði um 234.000 í apríl og aðeins 4,3% voru án at- vinnu. Evra hélt velli gegn dollar vegna vona um frið í Kosovo. Grísk skuldabréf seldust á metverði, en drakman var óstöðug því að fréttir um skjóta aðild Grikkja að evrunni voru bornar til baka. Gull féll í verði þegar Bretar tilkynntu að þeir mundu selja meira en helming gull- birgða sinna. Verð á hráolíu lækkaði og er svipað og í síðustu viku. Arð- semi þýzkra ríkisskuldabréfa minnk- aði eftir methækkun og bandarísk ríkisskuldabréf hafa ekki verið hærri síðan í júní í fyrra. Dow Jones breyttist lítið þegar viðskipti hófust vestanhafs. í London lækkaði loka- gengi *FTSE 100 um 0,8%, engin breyting varð á þýzku Xetra DAX vísitölunni og CAC 40 í París lækk- aði um 1%. Sameiginlega evrópska hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,5%. Bréf í Tókýó og Hong Kong lækkuðu um 2,1% og 4,2%. Talið er að auknar friðarhorfur í Kosovo muni efla evruna. Verð á gulli lækk- aði um rúma 9 dollara í 279,70 doll- ara únsan vegna gullsölu brezka fjármálaráðuneytisins. Gengi hluta- bréfa í Suður-Afríku dalaði og ástr- alskur dollar lækkaÐi um rúmt 1% eftir mestu hæð gegn Bandaríkja- dollar í 14 mánuði. Verð á hráolíu lækkaði um 31 sent í 16,25 dollara í London. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 07.05.99 verð verö verð (kíló) verö (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 80 80 80 25 2.000 Grálúöa 150 150 150 205 30.750 Hlýri 70 70 70 99 6.930 Keila 25 25 25 17 425 Langa 96 96 96 122 11.712 Skarkoli 50 50 50 7 350 Steinbítur 79 79 79 313 24.727 Sólkoli 70 70 70 53 3.710 Ufsi 70 70 70 1.054 73.780 Undirmálsfiskur 80 80 80 46 3.680 Ýsa 100 100 100 14 1.400 Þorskur 150 115 120 717 86.047 Samtals 92 2.672 245.511 FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 76 69 71 7.700 550.165 Ýsa 140 134 137 1.800 247.194 Þorskur 127 90 97 12.726 1.228.059 Samtals 91 22.226 2.025.418 FAXAMARKAÐURINN Gellur 302 297 298 100 29.790 Karfi 58 58 58 16.223 940.934 Langlúra 16 16 16 101 1.616 Lúöa 379 242 277 86 23.826 Skarkoli 95 74 80 68 5.410 Steinbítur 77 71 74 198 14.676 Sólkoli 104 104 104 179 18.616 Ufsi 76 45 58 613 35.628 Undirmálsfiskur 180 177 179 251 44.967 Ýsa 163 102 151 9.112 1.376.732 Þorskur 171 97 154 17.314 2.665.490 Samtals 117 44.245 5.157.685 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 95 95 95 195 18.525 Steinbítur 77 77 77 534 41.118 Þorskur 161 105 120 2.854 341.053 Samtals 112 3.583 400.696 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 29 29 29 128 3.712 Hlýri 88 88 88 72 6.336 Karfi 49 10 40 1.556 62.162 Langa 105 73 99 210 20.834 Skarkoli 120 110 116 13.245 1.531.784 Steinbftur 74 42 62 7.286 448.745 Sólkoli 132 109 118 575 67.620 Tindaskata 10 10 10 147 1.470 Ufsi 68 51 59 2.530 148.764 Undirmálsfiskur 177 161 177 1.268 224.309 Ýsa 181 102 151 8.280 1.248.210 Þorskur 170 90 112 96.272 10.787.278 Samtals 111 131.569 14.551.224 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ýsa 150 150 150 324 48.600 Þorskur 140 111 126 3.707 466.452 Samtals 128 4.031 515.052 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 36 36 36 5 180 Langa 96 96 96 9 864 Lúöa 300 300 300 39 11.700 Skarkoli 123 123 123 600 73.800 Steinbítur 68 62 62 1.029 63.973 Ufsi 57 50 54 600 32.100 Undirmálsfiskur 80 80 80 1.000 80.000 Ýsa 157 120 144 3.100 445.656 Þorskur 133 93 106 24.300 2.570.697 Samtals 107 30.682 3.278.970 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 46 46 46 460 21.160 Langa 106 106 106 98 10.388 Ufsi 50 50 50 8 400 Ýsa 141 141 141 427 60.207 Þorskur 140 140 140 421 58.940 Samtals 107 1.414 151.095 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 495 495 495 9 4.455 Steinbftur 185 57 92 5.718 527.257 Ýsa 155 100 143 190 27.250 Þorskur 95 80 84 2.116 178.527 Samtals 92 8.033 737.489 Nr. 83 7. maí 1999 Kr. Kr. Kr. Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 73,07000 73,47000 73,46000 Sterlp. 119,27000 119,91000 118,96000 Kan. dollari 50,02000 50,34000 49,80000 Dönskkr. 10,60500 10,66500 10,53800 Norsk kr. 9,53700 9,59300 9,44200 Sænsk kr. 8,78300 8,83500 8,80000 Finn. mark 13,25060 13,33320 13,17800 Fr. franki 12,01060 12,08540 11,94480 Belg.franki 1,95300 1,96520 1,94230 Sv. franki 49,06000 49,32000 48,72000 Holl. gyllini 35,75100 35,97360 35,55480 Þýsktmark 40,28200 40,53280 40,06100 ít. líra 0,04069 0,04095 0,04047 Austurr. sch. 5,72550 5,76110 5,69410 Port. escudo 0,39300 0,39540 0,39080 Sp. peseti 0,47350 0,47650 0,47100 Jap.jen 0,60490 0,60890 0,61570 írskt pund 100,03590 100,65890 99,48710 SDR (Sórst.) 99,23000 99,83000 99,58000 Evra 78,78000 79,28000 78,35000 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. apríl. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 7. maí Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis- markaöi: NÝJAST HÆST LÆQST Dollari 1.0783 1.0815 1.0767 Japanskt jen 130.18 130.47 129.66 Steriingspund 0.66 0.6617 0.6575 Sv. Franki 1.6076 1.6095 1.6051 Dönsk kr. 7.433 7.4334 7.4325 Grísk drakma 327.15 331.4 324.61 Norsk kr. 8.2527 8.272 8.2461 Sænsk kr. 8.9602 8.9843 8.9545 Ástral. dollari 1.6114 1.624 1.6039 Kanada dollari 1.5728 1.5791 1.5677 Hong K. dollari 8.3789 8.379 8.3586 Rússnesk rúbla 26.07 26.1829 25.86 Singap. dollari 1.8337 1.84 1.8318 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 50 95 2.223 212.141 Blandaöur afli 10 10 10 89 890 Grásleppa 23 20 22 85 1.880 Karfi 67 47 64 2.448 155.668 Keila 50 40 45 56 2.500 Langa 120 96 116 1.214 141.297 Langlúra 30 30 30 342 10.260 Lúða 300 200 246 52 12.775 Sandkoli 56 56 56 200 11.200 Skarkoli 120 100 116 1.374 159.068 Skata 100 100 100 5 500 Skötuselur 160 100 128 45 5.760 Steinbítur 85 70 76 3.263 247.760 svartfugl 5 5 5 3 15 Sólkoli 114 108 111 1.328 147.753 Ufsi 78 45 68 15.265 1.040.920 Undirmálsfiskur 111 70 110 2.141 235.553 Ýsa 168 100 143 48.366 6.893.606 Þorskur 175 95 120 32.300 3.883.752 Samtals 119 110.799 13.163.299 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbftur 53 53 53 500 26.500 Þorskur 114 108 109 1.251 136.609 Samtals 93 1.751 163.109 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 32 32 32 110 3.520 Langa 97 97 97 2.482 240.754 Skarkoli 100 100 100 180 18.000 Skata 204 96 173 234 40.515 Skötuselur 167 167 167 101 16.867 Ufsi 76 61 69 1.337 91.798 Þorskur 158 158 158 1.476 233.208 Samtals 109 5.920 644.662 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 106 106 106 915 96.990 Keila 67 67 67 108 7.236 Langa 105 97 103 1.123 115.399 Lúða 432 432 432 57 24.624 Skata 204 204 204 112 22.848 Steinbftur 71 71 71 51 3.621 Ufsi 76 68 70 366 25.448 Undirmálsfiskur 87 84 86 227 19.517 Ýsa 158 114 146 1.047 152.893 Þorskur 171 124 151 11.010 1.662.510 Samtals 142 15.016 2.131.087 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 101 101 101 1.590 160.590 Karfi 51 51 51 2.000 102.000 Keila 45 45 45 37 1.665 Langa 106 106 106 300 31.800 Langlúra 30 30 30 25 750 Lúöa 100 100 100 15 1.500 Skötuselur 90 90 90 10 900 Steinbftur 74 72 72 2.220 160.284 Sfld 5 5 5 8 40 Sólkoli 111 111 111 740 82.140 Ufsi 78 56 63 3.617 229.535 Undirmálsfiskur 79 79 79 200 15.800 Ýsa 148 70 139 3.404 471.897 Þorskur 164 100 118 17.899 2.104.743 Samtals 105 32.065 3.363.644 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 88 88 88 72 6.336 Karfi 67 10 66 672 44.339 Lúöa 454 266 302 176 53.090 Sandkoli 34 34 34 97 3.298 Skarkoli 109 109 109 330 35.970 Skata 182 182 182 97 17.654 Steinbftur 77 62 72 1.676 120.471 Ufsi 76 76 76 215 16.340 Undirmálsfiskur 185 180 184 2.329 429.328 Ýsa 182 114 159 2.772 441.718 Samtals 139 8.436 1.168.544 HÖFN Annar afli 80 80 80 222 17.760 Humar 890 880 883 90 79.450 Karfi 35 35 35 45 1.575 Keila 25 25 25 4 100 Langa 110 110 110 80 8.800 Lúöa 495 300 397 62 24.590 Skötuselur 270 270 270 1.286 347.220 Steinbftur 96 56 78 2.141 166.805 Ufsi 70 70 70 52 3.640 Ýsa 139 100 112 237 26.587 Þorskur 162 118 137 1.292 176.746 Samtals 155 5.511 853.273 SKAGAMARKAÐURINN Keila 67 47 49 81 3.947 Steinbítur 89 42 57 310 17.655 Ufsi 56 45 54 56 3.037 Ýsa 158 102 147 181 26.609 Þorskur 125 53 96 477 45.763 Samtals 88 1.105 97.011 LLTAF FITTHVAÐ NÝTT VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS Kvótategund VIAsklpta- Viftskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vaglð kaup- Veglð sölu SIAasta magn (kg) verð (kr) tilbofi (kr). tilbofi (kr). ettir(kg) attir(kg) varð(kr) verð (kr) meðahr. (kr) Þorskur 82.519 106,00 106,00 106,02 309.808 179.783 105,43 106,31 105,76 Ýsa 118.133 50,00 50,00 50,50 48.173 6.370 48,12 50,50 49,08 Ufsi 10.000 26,28 26,05 0 124.068 27,59 26,43 Karfi 41,41 0 120.916 41,56 41,77 Steinbftur 10.000 17,99 17,53 17,67 19.004 74.793 17,51 19,07 18,49 Grálúöa 187.200 92,00 92,00 0 653 92,00 92,00 Skarkoli 35.768 40,12 40,25 14.432 0 40,25 40,03 Sandkoli 20.202 13,40 13,41 50.899 0 12,39 13,24 Skrápflúra 11,18 40.000 0 11,18 12,00 Loðna 0,18 0 1.590.000 0,18 0,08 Úthafsrækja 5,80 0 42.678 6,22 6,55 Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 22,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir FRÉTTIR 18 milljónir til endur- menntunar grunnskóla- kennara ÚTHLUTUN styrkja úr Endur- menntunarsjóði grunnskóla 1999 er lokið. Menntamálaráðherra hefur fallist á tillögur stjómar sjóðsins um að veita 34 aðilum styrki að upphæð alls um 18 milljónir króna til 60 verk- efna á sviði endurmenntunar grunn- skólakennara. Alls bárust umsóknir frá 49 aðilum um framlög til 150 verkefna á sviði endurmenntunar grunnskólakennara. Samanlögð upp- hæð umsókna var um 52 milljónir króna. „Endurmenntunarsjóði grunn- skóla voru settar formlegar reglur í mars 1999. Af fjárveitingu tO að fylgja eftir nýrri aðalnámskrá grunnskóla var ákveðið að 18 millj- ónir króna skyldu renna í sjóðinn á árinu 1999. Álíka upphæð er ætluð til endurmenntunar grunnskólakenn- ara í fjárveitingum til Kennarahá- skóla íslands og hefur því fé til end- urmenntunar verið tvöfaldað á þessu ári. Athyglisvert er hversu mikill hug- ur er í skólaskrifstofum og fagfélög- um kennara en um 36% allra um- sókna komu frá skólaskrifstofum og um 18% frá fagfélögum. Áhugi þess- ara aðila skiptir verulegu máli því það ræðst einkum af viðbrögðum kennara og starfsmanna skólaskrif- stofa hversu fljótt og vel ný aðal- námskrá kemst í framkvæmd. Umtalsverður fjöldi umsókna var um endurmenntun á sviði upplýs- ingatækni en einnig komu margar umsóknir um styrki til námskeiðs- halds í námsgreinum sem mikil áhersla er lögð á í nýrri námskrá svo sem erlend tungumál, náttúrufræði og lífsleikni. í þriggja manna stjóm Endur- menntunarsjóðs, sem gerir tillögur til menntamálaráðherra um styrk- veitingar, eru fulltrúar ráðherra, Sambands íslenskra sveitarfélaga og samtaka kennara," segir í fréttatil- kynningu. ---------------- Sjálfsbjörg Breyting á heimilisuppbót verði afturvirk KJARAMÁLANEFND Sjálfsbjarg- ar, landssambands fatlaðra, hefur ályktað eftirfarandi um breytingu á greiðslu heimilisuppbótar: „Við fógnum því að heUbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók þá ákvörðun að greiða eigi heimilisupp- bót þó svo að barn/böm séu á heimil- um. Hér er ekki um laga- eða reglu- breytingu að ræða heldur breytingu á túlkun reglugerðar. Þessi breyting á túlkun laganna tók gildi 1. mars sl. og er ekki aftur- virk. Það er skoðun Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, að þessi breyting eigi að lúta sömu lögum og. gilda um aðrar greiðslur Trygginga- stofnunar ríkisins, þ.e.a.s. að réttur til greiðslu sé tvö ár aftur í tímann eftir að umsókn er lögð fram.“ ------♦-♦-♦----- Yfirlæknir krabbameins- lækningadeildar gestur hjá Styrk STYRKUR, samtök krabbameins-^ sjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús mánudaginn 10. maí kl. 20.30 að Skógarhlíð 8 í Reykjavík. Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir krabbameinslækningadeildar Land- spítalans ræðir um tíðni helstu krabbameina og árangur af meðferð. í frétt frá Styrk segir að allir vel-^ unnarar félagsins séu velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.