Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FERMINGAR 9. MAÍ Ferming í Stokkseyrarkirkju 9. maí kl. 11. Prestur sr. tílfar Guð- mundsson. Fermd verða: Asgeir Viktorsson, Eyjaseli 11. Guðjón Jónsson, Hátindi. Guðrún Helga Guðmundsdóttir, Eyjaseli 5. Rristjana Guðjónsdóttir, Hásteinsvegi 23. Martha Ásmundsdóttir, Tjarnarstíg 2. Unnar Már Hjaltason, Heiðarbraut 22. Valdimar Gylfason, Hásteinsvegi 3. Pórdís Emma Stefánsdóttir, Grund. Ferming í Þorlákshafnarpresta- kalli 9. maí. Prestur sr. Baldur Kri- stjánsson. Fermd verða: Egill Jónasson, Eyjahrauni 2. Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir, Oddabraut 24. Sigurbergur Vigfússon, Lýsubergi 12. Ævar Örn Úlfarsson, Heinabergi 17. Ferming í Brautarholtskirkju á Kjalarnesi 9. maí kl. 14. Prestur Gunnar Kristjánsson. Fermd verða: Arna Björk Haildórsdóttir, Búagrund 2, Kjalarnesi. Jóhann Sölvason, Esjugrund 90, Kjalarnesi. Jóhanna Geirdal Arnarsdóttir, Lykkju, Kjalarnesi. Ferming í Álftártungukirkju 9. maí kl. 14. Fermd verður: Helga Björk Pedersen, Alftártungukoti. MARIA LOVISA FATAHÖNNUN SKOLAVÖRÐUSTIG 3A • S 562 6999 Mikið örtfal af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Alltí garðinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfæri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða tijárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þarft | til að prýða garðinn þinn! 3 i z' z STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK SlMI 567 7860, FAX 567 7863 Nú er vetur úr bæ og ruslið úr görðunum á að fara sömu leið. Tökum höndum saman með hækkandi sól og fegrum lóðirnar okkar fyrir sumarið. <0 Eins og undanfarin ár leggjum við okkar af mörkum og verðum með sérstaka hreinsunardaga frá laugardeginum | 8. maí til sunnudagsins 16. maí. Þessa daga fara borgarstarfsmenn um hverfin og hirða fuila ruslapoka. I Pokar verða afhentir í hverfabækistöðvum gatnamálastjóra. I c <0 e Je Þeim sem þurfa að losa sig við annað en garðaúrgang er bent á endurvinnslustöðvar Sorpu. I Lj Sumartími endurvinnslustöðva Sorpu hefst laugardaginn 8. maí. Þá er opið þar alla daga frá kl. 12:30 til 21:00. Endurvinnslustöðvarnar í Reykjavík eru á fjórum stöðum: Við Ánanaust gegnt Mýrargötu. Við Sævarhöfða gegnt malbikunarstöðinni. Við Gylfaflöt austan Gufunesvegar. Við Jafnasel í Breiðholti. Skorað er á forráðamenn fyrirtækja að taka til á lóðum sínum. Fyrir stóra og fyrirferðarmikla hluti er bent á Geymslusvæðið í Hafnarfirði, sem hreinsunardeild gatnamálastjóra leigir út. Við tökum pokann þinn vísticrml J Borgarstjórinn í Reykjavík -hreinsunardeild gatnamálastjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.