Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 90
' *90 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Fimmtugasfa sýning Ávaxtakörfunnar ‘Best að börnin skuli hrífast EVA appel- sína spjallar við vinkonu sína á Akureyri. Morgunblaðið/Kristján Kristjánsson er höfundur Ávaxtakörfunnar, sem er fyrsta leikritið sem hún skrifar fyrir svið, en hún hefur þegar skrif- að nokkur útvarpsleikrit. Við sein- ustu úthlutun Kvikmyndasjóðs ís- lands fékk hún handritsstyrk ásamt Manönnu Friðjónsdóttur. „Ég er búin að vera með hug- myndina að Ávaxtakörfunni í hausnum alveg rosalega lengi, svo ég man ekki hvemig ég fékk hana, en ég hef mikið verið að pæla í ein- elti og fordómum. Þegar ég bjó á ís- landi vann ég á Unglingaheimilinu og þangað komu margir ein- eltiskrakkar. Núna bý ég svo í Kaupamannahöfn þar sem fordóm- ar og kynþáttahatur eru mjög áber- andi. Hér er talað um þriðju kyn- slóð innflytjenda, og mér finnst það algjör móðgun að barnabam inn- flytjenda skuli ekld vera orðið Dani.“ Góðir leikarar og búningar - Nú býrð þú í Danmörku, ertu þá búin að sjá Avaxtakörfuna? „Já, já, ég var á frumsýningunni, og svo sendi Gunni leikstjóri mér myndband af leikritinu. Þriggja ára dóttir mín horfir stanslaust á spól- ma og ég er eiginlega búin að fá nóg fyrir löngu! Og svo er sonur ninn, sem er eins og hálfs árs, að byrja að horfa, svo ég kemst ekk- ert undan Ávaxtakörfunni í bráð.“ - Hvemig fannst þér að sjá leik- ritið? „Það var rosalega gaman. Það varð mun meira úr leikritinu heldur en ég átti von á. Það vom góðir leik- arar, frábærir búningar og allt varð svo stórt. Skemmtilegast finnst mér samt að bömin skuli vera svona hrifin af Ávaxtakörfunni." UM SÍÐUSTU helgi var íslenska bamaleikritið Ávaxtakarfan sýnt í fímmtugasta sinn, og þá í Sam- komuhúsinu á Akureyri. Ávextimir heilsuðu upp á vini sína úr salnum að sýningu lokinni og buðu þeim upp á ávaxtasafa og ávexti. Gunnar Gunnsteinsson leikstjóri segir að nú þegar hafi yfir tólf þús- und manns séð verkið, því selt hefur verið á næstum allar sýn- ingarnar. Seinustu sýningar verði í Islenski óperunni í lok maí og því er hver að verða síðastur að sjá ávext- ina skemmtilegu. Byggir á eigin reynslu Ávaxtakarfan er heimili nokkurra ávaxta, en meðal þeirra ríkja for- dómar, og Maja jarðarber og Gedda gulrót era lagðar í einelti fyrir að vera litlar og öðru- vísi. Smám saman opnast þó augu ávaxtanna íyrir því að það er ekki útlit- ið sem skiptir máli, heldur innrætið og sagan endar því vel. Kristlaug María Sig- urðar- dóttir ■- STARFSMANNAFÉLÖG, SUMARHÚSAEIGENDUR OG ANNAÐ ÁHUGAFÓLK, ER RÆKTUNARAÆTLUNIN TILBÚIN? Br Fossvoa! Fossvogsbletti 1 (fyrlr neöan Borgarspftala) Sfmi 5641777 ið kl. 9-19 alla daga nema fimmtudaga til kl. 22 KVIKMYNDIR/Bíóhöllin sýnir teiknimyndina Hæ og hó, hér kemur Jógi björn. Ævintýri Jóg*a bjarnar Frumsýning ALLIR þekkja hinn hinn geðgóða og skemmtilega Jóga björn og vita því að í mynd um hann er skemmt- unin í fyrsta sæti. Jógi björn birtist nú aftur í endurbættri útgáfu fyrri myndar frá árinu 1964. Jógi björn er alltaf samur við sig og lendir í fjölmörgum ævintýram með vinum sínum. I myndinni fæst Jógi bjöm við slóttuga sirkuseigendur, gerir áhættusamar innrásir í Yellowsto- ne þjóðgarðinn, dulbýr sig sem brúnu vofuna og margt fleira. Allt gerir Jógi öðram þræði til að ganga í augun á hinni ofursætu Cindy birnu. NáttúruLegt C-vítamín! MBD RÓSABERJi M RÚTÍN OG HIOR-AVÓNÍDIM Gilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smöratorgi og Skipagötu 6, Akureyrl Persóna Jóga bjarnar, snjallar teikningarnar og tónlist Ray Gil- berts hafa gert þessa mynd að klassískri barnamynd. Leikstjórar era þeir William Hanna og Joseph Barbera. Daws Butler ljær Jóga birni rödd sína. Jógi björn kom fyrst fram í bandarísku sjónvarpi árið 1958 og varð strax afar vinsæll. Joseph Barbera og William Hanna teikn- uðu Jóga björn en þeir eiga heiður- inn af því að hafa skapað ótrúlega margar frægar teiknimyndaper- sónur eins og Flintstones fjölskyld- una, Tomma og Jenna, Toppkött, Scooby Doo og fyrstu geimfjöl- skylduna Jetsons svo aðeins nokkr- ar séu nefndar. Aösendar greinar á Netinu vg> mbl.is -ALLTXkf= G!TTH\SA4D NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.