Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FJÓRIR ÆTTLIÐIR
MANCHESTER UNITED AÐDÁENDA
VIKII
LM
Sameinast
fótboltann
Því er stundum haldið fram að konur hafí ekki
áhuga á fótbolta og að íþróttin sundri fjölskyldum.
------7-------------------------------------------
Aróra Tryggvadóttir, dætur hennar og
afkomendur þeirra eru sönnun þess
að svo er ekki. Sveinn
Guðjónsson sótti fjölskylduna
heim á meðan á leik
Manchester United og
Liverpool stóð nú í
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FJÓRAR kynsldðir United-aðdáenda: Jðn Theódór, Margrét, Sigrún, Tinna, Guðlaug, Kolbrún með
dótturdóttur sínu Alexöndru Brynju, og Áróra.
vikunni og þar var
spennan í hámarki.
ÞÆR vildu helst ekki
fá blaðamann í heim-
sókn meðan á leiknum
stóð. Kváðust vera nógu stressaðar
samt vegna leiksins og á það væri
ekki bætandi. Undirrituðum tókst
þó að troða sér inn á heimili Kol-
brúnar Ólafsdóttur í Hraunbæn-
um, í seinni hálfleik Manchester
United og Liverpool, þar sem hún
var að horfa á leikinn ásamt móður
sinni, Aróru Tryggvadóttur, og
fleirum úr fjölskyldunni, allt gall-
hörðum United-aðdáendum. Við
komum inn í þann mund sem
dæmd var vítaspyma á Liverpool,
sem Dennis Irwin skoraði úr af
miklu öryggi.
„Þetta var ljótt brot og hefði
með réttu átt að dæma tvö víti og
reka manninn út af,“ sagði einhver
í hópnum og kvenfólkið hló og
gerði að gamni sínu, enda United
komið í tvö núll. I þessum aðdá-
endaklúbbi eru nefnilega næstum
allir meðlimimir konur. Aróra,
dætur hennar Sigrún og Kolbrún,
Margrét Theódóra, dóttir Sigrún-
ar, Guðlaug Þóra og Tinna Dröfn,
dætur Kolbrúnar og Alexandra
Brynja, dóttir Tinnu. Hún er að
vísu ekki nema nokkurra mánaða
gömul og hefur ekki verið spurð
álits. „Með réttu uppeldi ætti þetta
að takast," segir langamman.
„Galdurinn er sá að þvinga þessu
ekki upp á hana heldur láta hana
halda að hún hafi ákveðið þetta
sjálf. Þannig fór ég að með stelp-
umar mínar.“
Fjarverandi var enn ein dóttir
Aróru, Sunna, sem einnig er eld-
heitur United-aðdáandi. Eini full-
trúi karlmannanna úr fjölskyldunni
MARKI fagnað. Irwin skoraði úr vítaspyrnunni af
miklu öryggi.
RYAN Giggs og David Beckham eru í mestu
uppáhaldi hjá fjölskyldunni.
Munúð draumsins
DRAUMSTAFIR Kristjáns Frímanns
DRAUMURINN um fullnægða
löngun og sælu tilfinninga er
manninum jafn eðlileg og þörfin
til að fjölga sér og gera sig ódauð-
legan. Þessar hræringar anda og
efnis kristallast í fmmkrafti sköp-
unarinnar Guði, sem sæddi geim-
inn og úr varð heimur, ég og þú.
Draumurinn spilar mikið á þenn-
an kraft sem í okkur býr og
þarfnast útrásar til sköpunar og
endumýjunar á verki Jave. Þegar
svefninn hefur tekið við af vök-
unni er draumaforritið ræst og al-
vöm leikimir hefjast. Kynlöngun
okkar er meðal annars lýst með
alls konar vélum, ávöxtum, litum
og dýmm en sjaldnar beinum
mökum einstaklinga nema við-
komandi sé sveltur tilfinningalega
eða svo bældur að draumurinn
einn sé honum fróun. Vélamar,
svo sem bflar, reiðhjól og lestar
em tákn fyrir þann kraft sem bíð-
ur útrásar og litimir marka þann
kraft ákveðnum tilfinningum ást-
ar, eigingimi, ofsa eða annarra
þeirra kennda sem kveikja
kyndrauminn. Það em svo dýrin
sem spegla eðli löngunarinnar,
hvort hún er sprottin af losta, ást
eða þörf íyrir nánd og hvort hún
sé heil, bjöguð eða brotin. Avext-
irnir sýna þroska hvatanna og
áferð, þeir vekja sætuáhrif þeirra
hughrifa sem ákveðin persóna
smitar í drauminn eða sýra hvat-
imar ef hugur er fjarri. En kyn-
löngun mannsins er fjölþætt og
getur snúist um ótrúlegustu hluti
frá pennum í dómldrkjur. I innra
lífi mannsins býr vera af gagn-
stæðu kyni sem birtist í draumum
sem venslamaður, vemdari og
hjálparhella á lífsins göngu. Þeg-
ar kynhegðan breytist og hvatir
færast frá löngun til konu, yfir til
karls eða öfugt, klæðir veran
(Animus/Anima) sig upp og sýnir
breytta hegðun löngu áður en
meðvitund hefur meðtekið breytt
munstur tilfinninga eða kynhvöt-
in er vöknuð. Sérstakar persónur
og sérstakir hlutar líkamans fá
ákveðna merkingu á sviði kynlífs-
draumanna og þar leynast mikil-
vægir þættir um persónulega
heild og markmið dreymandans.
Vertu viss, hafi þig dreymt nýlega
djúpan heitan koss, ertu á frjó-
semisskeiði og dagurinn því til
fleiri hluta nytsamlegur en að
kjósa nýja stjóm.
Draumur frá „Krake“
Mér fannst ég vera stödd í húsi í
úthverfi í gömlu og góðu hverfi, en
ég geri mér ekki grein fyrir hvort
þetta er á Islandi eður ei. Það sem
var sérstakt við þetta íbúðarhverfi
var að þama voru bara einbýlis-
hús, öll með líku sniði, tvflyft með
risi, svipað íslenskum byggingar-
stfl, en húsin stóðu öll ofarlega í
lóðunum. Lóðimar voru stórar, en
alls staðar var nokkuð stór og
Mynd/Kristján Kristjánsson
DRAUMSINS Hulda dylur hug.
sléttur grasflötur fyrir framan
húsin er náði út að götu og endaði
með bakka niður að gangstéttinni.
Gatan lá sem sagt aðeins neðar en
húsin. Annað sem var sérstakt var
að það var enginn trjágróður í
neinum af görðunum. Gatan var
breið og bein og breiðar gangstétt-
ar sitthvorum megin við, en gatan
var ekki malbikuð sem mér þótti
svolítið skrítið vegna þess að þetta
var svona rótgróið hverfi. Gatan
var þráðbein svo langt sem augað
eygði og svo önnur hliðargata nið-
ur til hægri líka breið og bein og
náði mikið lengra en ég sá og allt
var þetta byggt húsum beggja
vegna götunnar. Allavega. Eg var
gestkomandi í einu húsanna og þar
voru konur að fóndra eitt og annað
og undirbúa einhverja góðgerðar-
samkomu. Eg var bara gestur í
húsinu og tók ekki beint þátt í
fóndrinu. Þá býðst húsfreyjan
(sem ég þekkti ekki) til þess að
sýna mér götuna fyrir framan hús-
in og segir götuna mjög sérstaka.
Hún fer með mig út og gengur
með mér niður að götunni og ég
rek upp stór augu. Gatan var þakin
hekluðu bútasaumuðu teppi og var
sett saman úr bútum sem voru ca
metri á kant. Teppið var allt í hvít-
um og bláum litum og enginn fem-
ingur eins, ýmist hvítir með bláu
munstri eða yijum eða bláir með
munstri, greinilegt að hugmynda-
flugið hafði fengið að ráða. Teppið
var lagt í stað malbiks á götuna og
útskýrði húsfreyjan fyrir mér að
íbúarnir í hverfinu hefðu verið
orðnir þreyttir á malbiksleysinu
og einn íbúinn (kona) hefði fundið
upp á þessu snjallræði; að hekla
teppi og breiða yfir mölina (sem
reyndar var mjög slétt undir tepp-
inu). Eg man að ég fylltist lotningu
að fá að ganga á þessu teppi og
virti fyrir mér handverkið á meðan
ég gekk þögul eftir því ásamt hús-
ffeyjunni. Við gengum spöl og
tókum svo hægri beygju og þar
koma ég auga á einn bút í tepp-
inu sem mér fannst sérstaklega
fallegur og ég staðnæmdist og
virti hann vel fyrir mér. Hann
var himinblár og í hann voru fest
ein fjögur gyllt hjörtu (svona
svipað og maður hengir á jóla-
tré). Við héldum svo áfram en
húsfreyjan sagði mér að verkinu
væri nú ekki lokið, enn ætti eftir
að klára að hekla góðan part af
veginum. Ég var mjög lotningar-
full og dáðist að hugmyndaauðgi
þessarar konu sem fengið hafði
hugmyndina og samheldni fólks-
ins í hverfinu.