Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 08.05.1999, Blaðsíða 95
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4444» nigmng % ** *s|vdda ...... * Aiskyjað :■*- » * » V. Y Slydduél Snjókoma \J Él •J Vindörin sýnir vind- stefnu og íjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. Þokí Súld Spá kl. 12.00 í dag: í VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, víða kaldi eða stinningskaldi með suðurströndinni, en annars suðaustlæg eða breytileg átt, gola eða kaldi. Dálítil rigning eða súld suðvestan- og vestanlands í fyrramálið en styttir síðan upp. Rigning eða súld öðru hvoru allra austast síðdegis, en annars úrkomulítið eða úrkomulaust. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast inn til landsins norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á þriðjudag er búist við austlægum vindum, víðast golu eða kalda, en þó kaldi eða stinnings- kaldi með suðurströndinni á sunnudag og mánu- dag. Líklega fremur bjart veður á sunnudag en síðan skýjað austan til og rigning eða súld suð- austan til á mánudag og dálítil rigning eða súld austan til á þriðjudag. Vestan til verður þá líklega skýjað með köflum eða bjart. Hiti 6 til 15 stig. A miðvikudag og fimmtudag eru horfur á suðlægri átt. Bjart norðan og austan til á miðvikudag en skýjað sunnan og vestan til. Líklega rigning eða súld á fimmtudag, einkum vestan til á landinu. færð á vegum Upplýsingar. Hjá Xfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í simsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðakerfi var langt suður í hafi og hreyfist lítið, en hæðarhryggur var fyrir norðan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma X Veður °C Veður Reykjavik 11 skýjað Amsterdam 18 þokumóða Bolungarvik 8 skýjað Lúxemborg 19 hálfskýjað Akureyri 13 skýjað Hamborg 17 skýjað Egilsstaðir Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 skýjað Vín 11 alskýjað Jan Mayen 1 alskýjað Algarve 20 léttskýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 27 hálfskýjað Narssarssuaq 4 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 18 þokumóða Bergen 13 léttskýjað Mallorca 27 léttskýjað Ósló 16 léttskýjað Róm 20 þokumóða Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyjar 18 skýjað Stokkhólmur 16 Winnipeg 4 alskýjað Helsinki 11 skviað Montreal 18 alskýjað Dublin 11 alskýjað Halifax 12 þokumóöa Glasgow NewYork 14 þokumóða London 16 rigning Chicago 12 skýjað París 22 skýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.25 1,3 11.36 2,8 17.37 1,4 4.38 13.24 22.13 7.24 ÍSAFJÖRÐUR 1.02 1,6 7.44 0,5 13.38 1,3 19.43 0,6 4.23 13.29 22.37 7.28 SIGLUFJÖRÐUR 3.32 1,0 9.50 0,3 16.33 0,9 22.14 0,5 4.05 13.11 22.20 7.10 DJÚPIVOGUR 2.33 0,7 8.21 1,4 14.34 0,7 21.12 1,6 4.05 12.53 21.44 6.52 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands IMg»yj0mMírMtí Krossgátan LÁRÉTT: 1 galsi, 4 sólgin, 7 snauð, 8 nemum, 9 máttur, 11 saurgar, 13 dökk, 14 semur, 15 ryk, 17 ógæfa, 20 bókstafur, 22 lagareining, 23 gubbaðir, 24 sárra, 25 tuldra. LÓÐRÉTT: 1 gæfa, 2 drekka, 3 ástunda, 4 datt, 5 skipulag, 6 tökum, 10 hestur, 12 skúm, 13 togaði, 15 dý, 16 hörm- um, 18 bleyðu,19 híma, 20 hlifa, 21 umhyggja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 söngleiks, 8 selur, 9 gifta, 10 puð, 11 ragna, 13 innar, 15 hress, 18 eigra, 21 tól, 22 seldu, 23 deiga, 24 kaldlynda. Lóðrétt: 2 öflug, 3 garpa, 4 eygði, 5 kofan, 6 ásar, 7 maur, 12 nes, 14 nái, 15 hass, 16 eflda, 17 stund, 18 Eldey, 19 grind, 20 agar. I DAG er laugardagur 8. maí, 128. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Jesús svaraði beim: „Þetta er verk Guðs, að þér trú- ið á þann, sem hann sendi.“ (Jóhannes 6,30.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Hafnarfjarðarhöfn: Reksnes fór í gær. Pechenga, Ýmir og Lómur fara í dag. Fréttir íslenska dyslexíufélag- ið, er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 að Ránar- götu 18. Mannamót Árskógar 4. Handa- vinnusýning kl. 13-17, Vinabandið leikur létt lög. Kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, vinnu- stofur opnar frá kl. 9- 16.30, kl. 12.30 gler- skurður umsjón Helga Vilmundardóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Laugardagsganga frá Hraunseli kl. 10. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Handa- vinnusýning og basar verður í dag laugard. 8. maí og á morgun sunnud. 9. maí frá kl. 13-17. Hana-nú í Kópavogi. Kosningaskrifstofur flokkanna heimsóttar að morgni kosningadags. Lagt af stað kl. 10. frá Gjábakka. Skíðadeild Ármanns Uppskeruhátíð verður haldin í Safnaðarheimili Bústaðarkirkju þriðjud. 11. maí kl. 20. Allir fé- lagar og velunnarar deildarinnar velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 í hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Kristniboðsfélag kvenna. Flóamarkaður verður í Kolaportinu laugardaginn 8. maí og sunnudaginn 9. maí. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund í safnaðarheimilinu mánudaginn 10. maí kl. 20. Gestir fundarins eru konur úr kvenfélagi Laugarnessóknar og kvenfélagi Háteigssókn- ar. Skemmtidagskrá. Minningarkort MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 5621581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 5517193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eru af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til liknarmála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra-Laugardal eru aj^ greidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand* - enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hj A— Gunnhildi Elíasdóttm-, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi em afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, em afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.