Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 92

Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 92
92 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ (. * , # • # HASKOLABÍÓ HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 www.kvikmvndtr.is JSFF BRIDGES TIM ROBBINS Fullkominn í'aöir... fyrirtaks nágranni... hættulegur hryðjuverkamaður? Sýnd kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.u6. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. B. i. 16. A CIVIL ACTION Rettlætið 7 . ■ w .» KOSTAR SITT MALSOKN Sýnd kl. 6.45 og 9. Síðustu sýningar. EGV PS Ivl Sýndkl. 5. ★★★Mbl ★ ★★ 1/2 Kl. 6.45 og 9. Síðustu sýningar. Kvikífiyndir.is ; ' Óskráða Saga4 /american h«BRY X ] Kl.4.30, 6.45, 9 og 11.15. Strangleoa bönnuö innan 16 ára Síðustu sýningar. FYRIR 990 PUNKTl FERDU I Bl( Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Varsity Blues MELGSBSQN Frábærlega skemmtileg mynd um vinahóp í háskóla, Fór beint á toppinn í USA og sat þar í tvær vikur. www.samfilm.is !b WÓÐLEIKHÚSIÐ FRUMSÝNIR 14. MAííLOFTKASTALANUM Þýöing: Karl Ágúst LFlfsson Lýsing: Björn B. Guömundsson Búnlngar: Helga I. Stefánsdóttir Leikmynd: Vytautas Narbutas Danshöfundur: Aletta CoIIlns Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Hijóöstjórn: Sveinn Kjartansson, ívar Ragnarsson Leikstjóri: Baltasar Kormákur s: 881 1800 íSESSS-— Leikendur: Rúnar Preyr Gíslason, Bjöm Jörundur Priðbjörnsson, Brynhildur Guöjónsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Atli Rafn Siguröarson, Helgi Björnsson, Margrét Bir Hjartardóttir, Baldur Trausti Hreinsson, Vigdís Gunnarsdóttir, Linda Ásgeirsdóttir, Pálmi Gestsson, Álfrún örnólfsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Pelix Bergsson Hljóöfeeraleikarar: Guömundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson, Kjartan Valdemarsson, Kristján Elcijárn, Ólafur Hólm MYNPBÖNP Marlow í kreppu Lindabær (Poodle Springs)__ Spennumynd ★ ■kV2 Framleiðandi: Tony Mark. Leikstjóri: Bob Rafelson. Handritshöfundur: Tom Stoppard. Byggt á bók Raymonds Chandlers og Roberts P. Parkers. Að- alhlutverk: James Caan og Dina Meyer. (100 mín.) Bandarísk. Bergvík, apríl 1999. Bönnuð innan 16 ára. HÉR kynnumst við spæjaranum Philip Marlow sem enn er starf- andi þótt komið sé fram á 7. ára- tuginn. Hann hefur reyndar álpast til þess að gifta sig og á í dálitlum vand- ræðum með að samræma starf og hjónalíf. Eig- inkonan er dótt- ir mikils auð- manns, en þegar spæjarinn fær flókið mál í hend- urnar taka böndin að berast að tengdaföðurnum. Hér er leikið skemmtilega með einkaspæjarahefðina sem margir þekkja úr reyfurum höfunda á borð við Dashiel Hammett og Ra- ymond Chandler en fjöldi kvik- mynda hefur verið gerður eftir þeim sögum. Marlow, sem er kom- inn af besta aldri, reynir að laga sig að breyttum tímum og kröfum eiginkonunnar. En saman við þennan vandræðagang er spunnin dularfull glæpaflétta þar sem Mar- low sýnir snilldartakta. Myndin væri þó ekki nema takmarkað áhugaverð ef ekki væri það að James Caan leikur spæjarann af stökum töffaraskap. Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.