Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 6
6 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR ÓLAFUR Baldvinsson, eigandi fyrirtækjanna. Morgunblaðið/Júlíus MESTUR eldur var í vesturhluta hússins en húsið er að mestu leyti ónýtt. Tugmilljóna tjón í eldsvoða á Smiðjuvegi Starfsmaður var í lífshættu EINN starfsmaður Barnagamans og Pólýhúðunar á Smiðjuvegi 4 var í lífshættu þegar mikill eldur breidd- ist hratt út um vinnustaðinn um eitt- leytið í gærdag. Starfsmaðurinn var staddur á efri hæð hússins og átti í erfíðleikum með að fínna útgöngu- leið vegna reykjarkófs. Ólafur Bald- vinsson, eigandi fyrirtækjanna, segir að tjónið nálgist 100 milljónir króna og óvíst sé að hve miklu leyti trygg- ingar bæti skaðann. I fyrirtækjunum var rekin járna- húðun, leikfangaframleiðsla fyrir leikskóla ásamt lakkhúðun á tréhús- gögnum. Svo virðist sem eldurinn hafi komið upp í hitaofni sem brennir lakk á jámhluti og náði hann að magnast upp i mikið eldhaf á afar skömmum tíma. Ólafur Baldvinsson, eigandi fyrir- tækjanna, var í hópi fjölmargra veg- farenda sem fylgdust með eldhafinu. „Ég var héma fyrir utan þegar eld- urinn kom upp. Þegar ég kom inn lagði mikinn reyk úr stómm bökun- arofni. Um leið og ég opnaði hann stóð loginn út úr honum. Ég get ómögulega skýrt það hvers vegna eldur kemur upp í ofninum. Það var einn maður í húsinu í mikilli lífs- hættu uppi á millilofti. Það tókst að ná honum út á síðustu stundu,“ sagði Ólafur. Húsið alelda þegar vatnið þraut Hann sagði að slökkviliðið hefði verið komið á staðinn 4-5 mínútum SLÖKKVILIÐSMENN lögðu sig alla fram í baráttunni við eldinn. eftir að eldurinn kom upp. „Þeir náðu nokkmm tökum á eldinum en svo urðu þeir vatnslausir í a.m.k. fimmt- án mínútur og á meðan varð húsið al- elda á ný. Ég hef enga skýringu feng- ið á vatnsskortinum," sagði Ólafur. Allt sem í húsinu var er gjörónýtt. Ólafur sagði að tækjabúnaðurinn væri metinn á 40-50 milljónir kr., lagerinn á 20-25 milljónir kr. svo er það húsið sjálft sem virðist vera ónýtt. „Ég er logandi hræddur um að tryggingar séu ekki nærri nógu góð- ar,“ sagði Ólafur. Sigurður Jóhannsson, starfsmaður þjá Bamagaman, var inni í húsinu þegar eldurinn kom upp í því vestan megin. „Við voram allir við vinnu, um SIGURÐUR Jóhannsson, starfs- maður Barnagamans. fimm manns, og einn var uppi á kaffí- stofu fyrir ofan hitaofninn. Hann komst út við illan leik. Það blossaði strax upp eldhaf og það sá ekki handa skil. Fyrsta hugsun var sú hvemig maðurinn kæmist þarna nið- ur þvi reykurinn var svo þykkur,“ sagði Sigurður. Jón Viðar Matthíasson vara- slökkviliðsstjóri segir að samtals hafí sjö slökkvibílar verið á staðnum þeg- ar mest var auk körfubíls. Mikill eld- ur var í vesturenda hússins þegar að var komið og einbeitti slökkviliðið sér að því að verja tvær sambyggðar byggingar fyrir eldinum. Jón Viðar segir að það hafi teldst þótt reyk- skemmdir hafi orðið þar. Erfiðleikum hafi verið bundið að ná vatni og hafí vatnsskortur hamlað slökkvistarfinu. Bæði sé ívið of langt á milli vatns- hana í þessu hverfi Kópavogs og sömuleiðis grannar lagnir. Hann seg- ir að sprengingar hafi verið í húsinu og af og til hefði eldurinn blossað upp á ný, sem líklega megi rekja til þess að kútar með leysiefnum spmngu. Jón Viðar segir að ekki hefði reynst unnt að bjarga húsinu þótt að- gangur að vatni hefði verið greiðari. „Húsið var mjög illa farið strax í upp- hafi, sérstaklega í vesturenda þess. Greiðari aðgangur að vatni hefði ekki skipt sköpum,“ segir Jón Viðar. Serm Stæröir 36-47 lar kr. 3.900 *} Ropí áfife Sendið mér nýja sumarlistann: Nafn: Heimilisfang: Sendið úrklíppu eða hringið til: Útivistarbúðarinnar, Laugavegi 25,101 Reykjavfk. Stæröir 36-47 kr. 4.980 S?OTT m0L E I G A N I ÚTIVISTARBÚÐIM vlðUmferðarml&töðna tmi!invRiiif!i síitnsöi nnnh Sími: 551 9800 Fékk sænsk verkfræðiverð- laun fyrir lokaverkefnið LOKAVERKEFNI sem Jón Ingvi Árnason verkfræðingur vann við Danska tækniháskól- ann, DTU, í samstarfí við sænskan verkfræðinema, hefúr verið valið til verðlauna af sænska verkfræðingasamband- inu, Civilingenjörsförbundet. Verðlaunin, sem afhent voru fyrir skömmu, nema um 174 þúsund íslenskum krónum, sem skiptust milli Jóns Ingva og samstarfsmanns hans við verk- efnið, Claes G. Eskilsson við Tækniháskólann Chalmers í Gautaborg. Verðlaunin, sem nefnast Lilla Polhemspriset, hafa ekki áður verið veitt út- Iendingi. Jón Ingvi og Claes gerðu Iík- an af flóðinu á Skeiðarársandi árið 1996 og jafnframt reikn- uðu þeir út hvað myndi gerast ef ákveðin stífla brysti á há- lendinu. Seinna verkefnið var unnið fyrir og í samstarfí við Landsvirkjun. Framsetningu hrósað „[Claes] var skiptinemi í DTU í einn vetur og við vorum mikið í sömu námskeiðum og unnum mikið saman. Við höfðum sama áhugamál í náminu, vildum báð- ir skoða stíflubresti og flóð í ám,“ segir Jón Ingvi. „Við vörð- um síðan verkefnið bæði í Gautaborg og Kaupmannahöfn. í umsögn dómnefndar segir að aðferðafræði þeirra Jóns og Claes hafí verið vandlega hugs- uð og tekist hafí verið á við verkefnin og þau skilgreind á verkfræðilegan hátt. Framsetn- ingu efnisins er einnig hrósað, hún hafi gert það að verkum að verkefnið sé skiljanlegt fleirum en sérfræðingum á þessu sviði. Niðurstöðurnar hafi verið ítar- lega ræddar og jafnframt áframhaldandi þróun aðferðar- innar. Jón Ingvi söðlaði um að loknu námi og starfar nú að forritun og þróun Qarskiptatæknimála fyrir Netman, danskt dótturfyr- irtæki tölvurisans Compaq.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.