Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 26

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 26
26 FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Úttekt Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaganna á GSM-gjaldskrám Lítill munur á gjaldskrám símafyrirtækjanna „ÞEGAR GSM-sími er notaður í 60 mínútur á mánuði koma frelsispakk- ar fyrirtækjanna best út,“ segir Agústa Yr Þorbergsdóttir, starfs- maður samstarfsverkefnis Neyt- endasamtakanna og verkalýðsfélag- anna á höfuðborgarsvæðinu, en hún gerði nýlega úttekt á GSM-gjald- skrám. ,Á eftir frelsispökkunum koma frístundapakkarnir, frístundaáskrift og frítal sem er í raun mjög eðlilegt þar sem 60 mínútur á mánuði er frekar lítil notkun. A heildina er lítill munur á gjaldskrám fyrirtækj- anna.“ Hún segir að þegar um sé að ræða notkun í 150 mínútur á mánuði komi Talfrelsi best út og það sé athyglis- vert í ljósi þess að það er ætlað fyrir minni notkun. Þegar notendur eru famir að tala í 250 minútur sem telst frekar mikið er hagstæðast að vera með tímatal 200 og þar á eftir stómotendaáskrift Símans GSM. Dreifikerfí Agústa segir að hjá Landssíman- um nái dreifikerfíð til allra þéttbýl- isstaða með yfir 300 íbúa og allra stærstu sumarbústaðasvæðanna á Suður- og Vesturlandi. Innan þjón- ustusvæðis Símans GSM búa yfir 90% landsmanna. Þá segir hún að dreifikerfi Tals nái til höfuðborgarsvæðisins, Sel- foss, Hveragerðis, Akraness, Reykjaness og Vestmannaeyja en á þessu svæði búa um 75% lands- manna. Stofngjald „Stofngjaldið hjá Tali er 2.000 krónur og fær kaupandinn þá tal- kort og símanúmer. Ef kort glatast, skipt er um símanúmer eða þjón- ustuleið kostar sú þjónusta 1.000 krónur og sömu upphæð ef þjón- ustuleiðin er flutt á annan rétthafa eða lokað er fyrir símann vegna van- skila. Það kostar 500 krónur að loka símanum tímabundið að ósk not- anda.“ Agústa segir að hjá Lands- símanum sé stofngjaldið 2.200 krón- ur og fær þá notandinn símkort og símanúmer. Stofngjaldið hjá GSM- par aukakorthafa er 1.100 krónur en það gildir aðeins í almennri áskrift. Ef kortið glatast, skipt er um síma- númer, eða þjónustuleið flutt á ann- an rétthafa kostar það 1.245 krónur. Opnunargjald ef lokað er fyrir sím- ann vegna vanskila er 235 krónur. Frelsi Bæði Tal og Síminn GSM bjóða upp á GSM-þjónustu þar sem notk- unin er greidd fyrirfram. Þessi þjón- usta er Talfrelsi og GSM-frelsi. Hjá báðum fyrirtækjum er ekki um bindingu að ræða og ekkert mánað- argjald. Viðskiptavinurinn fær eng- an símreikning og þarf ekki að greiða aukalega fyrir talhólf, núm- erabirtingu, móttöku á SMS og hægt er að skrá númer í símaskrá. Hjá Símanum GSM kostar startgjaldið 2.980 krónur í GSM-frelsi og hjá Tali er startgjaldið 2.900 krónur. títreikningarnir „Þegar notkunin var reiknuð út var ákveðið að miða við 50% notkun á dagtaxta og 50% notkun á kvöld- taxta. Hjá Símanum GSM er dag- og kvöldnotkuninni skipt upp í 25% innan GSM-kerfis, 68% í almenna kerfinu og NMT og 7% í Tal GSM.“ Ágústa segir að hjá Tali sé dag- og kvöldnotkun skipt upp í 10% inn- an Tals og 90% í annað. í GSM- frelsi er reiknað með 50% notkun á daginn, 25% á kvöldin og 25% næt- ur- og helgartaxta. Hverjum flokki er síðan skipt upp í 10% notkun inn- Gleðilegt sumar Tilboðsdagar fimmtudag - sunnudags sAt • Hjá okkur færðu faglega ráðgjöf Allir runnar í pottum eru þriggja ára plöntur Birki Embla Betula pubescens 60 - 80 cm Verð áður 325,- Nú 245,- Afgreiðslutími: Virkadagakl. 9.00-21.00 Um helgar kl. 9.00-18.00 Sorbus x hostii 100-125cm Verð áður 2.160,- Nú 1.295,- Gjafabréf frá okkur er góð gjöf • Plöntulistinn okkar auðveldar valið GROÐRARSTOÐIN — STJÖKNUGRÓF18, SÍMIS8I 4288, FAX S8I 2228 Sækið sumarið til okkar w an Tals og 90% annað. Hjá GSM- frelsi er dag-, kvöld og nætur/helg- arnotkuninni skipt eins, en innan hvers flokks er henni skipt upp í 25% innan GSM-kerfis, 68% í al- menna og NMT og 7% í Tal. Agústa segir að þótt verðsaman- burðurinn sé settur upp í þessar gefnu forsendur sé hann samt aldrei alveg nákvæmur. Ástæðurn- ar eru margar. „Hjá Tali er dagtaxtinn klukkutíma lengri en hjá Símanum GSM. Hjá Tali byrjar helgartaxtinn í Tal-frelsi 4 klukku- tímum fyrr en helgartaxti GSM- frelsis. Hjá Tali er mínútuverð mælt þannig að ávallt er borgað fyrir 20 sekúndur þegar hringt er en síðan er talið á 20 sekúndna fresti. Þannig borgar maður 40 sekúndur þó talað sé í 31. Hjá Símanum GSM er mín- útuverð mælt þannig að viðskipta- vinurinn borgar 10 sekúndur fyrir byrjun símtals en síðan er mælt á sekúndufresti." FRELSI 60 mín. 150 mín. 250 mín. Ágústa bendir á að í Tímatals- áskrift Tals séu frímínútur innifald- ar. I verðsamanburðinum er þeim dreift eftir forsendum hér að ofan. Noti viðskiptavinurinn frímínúturn- ar í að tala innan kerfis Tal í Tal, er hann að tapa þar sem mínútan kost- ar aðeins 10 krónur. í Tímatalsá- skriftinni er sérstaklega borgað fyr- ir að hringja í 118 eða símatorg, þessi símtöl eru ekki innifalin í frí- mínútunum. Itarlegri upplýsingar fást hjá N eytendasamtökunum. 60 mínútna notkun á mánuði 150 mínútna notkun á mánuði Jill Miro lesgleraugu — JILL Miro lesgleraugu eru nú fá- anleg á íslandi og það er Ýmus ehf. sem sér um innflutning. Lesgler- augun er hægt að fá í mörgum lit- um og band fylgir öllum gleraug- um í réttum lit. I fréttatilkynningu frá Ýmus ehf. kemur fram að gler- augun henti vel þeim sem eru með sinkofnæmi og fást gleraugun í styrkleika +1,0, +1,5, +2,0, +2,5 og +3,0. Gleraugun fást í flestum apótekum og eru CE-merkt. Fram- leiðandi er Optics GmbH en það er alþjóðlegt fyrirtæki með aðsetur í Þýskalandi. Fyrirtækið er einn stærsti framleiðandi lesgleraugna í Evrópu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.