Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 41

Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 41 Gítar- tónlist í Nönnu- koti PÉTUR Jónasson og Hrafn- hildur Hagalín leika létta gít- artónlist í kaffihúsinu Nönnu- koti Mjó- sundi 2 á morgun, föstudag, kl. 20.30. Áefn- iskránni verða verk af ýmsum toga, þ.á m. suður- amerísk þjóðlög, franskar kaffihúsa- perlur og sí- gild ítölsk skemmtitón- list. Pétur lærði í Tón- listarskóla Garðabæjar og stundaði framhaldsnám í Mexíkó og á Spáni. Hrafnhildur, sem er betur þekkt sem leikskáld, lauk burtfararprófi í klassísk- um gítarleik frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík og var síðar við framhaldsnám á Spáni. Pau hafa komið fram saman við ýmis tækifæri á undanfomum misserum. Aðgangur er ókeypis. Pétur Jónasson Hrafnhildur Hagalín & GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ^jyæða ilísar i^jyæða parket ^jyóð verð ^jyóð þjónusta Alltí gardinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfieri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þaift 1 til að prýða garðinn þinn! | 8 z 2 STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK SÍMI 567 7860, FAX 567 7863 ©FRJÓ 200 manna kór í Y íðistaðakirkju KÓRAMÓT fimm kóra eldri borgara verður haldið í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, laugardaginn 15. maí kl. 17. Fram koma kóramir Vorboðar úr Mosfellsbæ, söngstjóri Páll Helga- son; Eldey frá Suðumesjum, söng- stjóri Ágota Joé; Samkórinn Hljóm- ur frá Akranesi, söngstjóri Lárns Sighvatsson; Hörpukórinn úr Ár- borg, Sigurveig Hjaltested og Gafl- arakórinn úr Hafnarfirði, söngstjóri Guðrún Ásbjömsdóttir. Einnig munu blásarar úr Lúðra- sveit Hafnarfjarðar undir stjórn Stefáns Ómars Jakobssonar leika í upphafi tónleikanna og með samsöng kóranna. Hver kór mun syngja fimm lög og sameiginlega syngja kóramir, sem verða þá samtals 200 manna kór, sex lög. Kóramót er haldið á hverju vori til skiptis í heimahögum kóranna og fellur núna, á ári aldraðra, í skaut Gaflarakórsins og Félags eldri borg- ara í Hafnarfirði að standa fyrir mót- inu. BJARNI Jónsson á vinnustofu sinni. Tveir kórar syngja í Vinaminni Bjarni Jónsson sýnir í Eden TVEIR kórar úr Reykjavík heim- sækja Akranes og halda söng- skemmtun í safnaðarheimilinu Vinaminni laugardaginn 15. maí kl. 16. Petta em Rangæingakórinn í Reykjavík, undir stjóm Elínar Ósk- ar Óskarsdóttur, og Húnakórinn, undir stjóm Kjartans Ólafssonar. Rangæingakórinn hyggur á ftal- íuferð um næstu mánaðamót og af því tilefni er efnisskrá kórsins alís- lensk, allt frá þjóðlögum til þekktra sönglaga. Efnisskrá Húna- kórsins er blönduð, íslensk lög frá ýmsum tímum, negrasálmar og fleira. NIJ stendur yfir sölusýning Bjarna Jónssonar listmálara í Eden í Hveragerði. Bjarni sýnir 60 litlar myndir unnar í olíu- og vatnslitum. Myndefnið er sótt í þjóðlíf fyrri tima, til lands og sjávar, auk þess verða nokkrar „fantasíur“. Á sfðasta ári hannaði Bjarni minnismerki sem sett var upp á Hnjóti í Orlygshöfn, til að minn- ast sjóslyss og björgunar sjó- manna. Fyrirhuguð er sýning í Grinda- vík á stærri verkum sem tengjast sjósókn fyrri tíma. Feröaskrifstola stúdenta v/Hringbraut OoíO til kl. 20.00 á limmtuúögum. www.ferdir.fs.is I fjarskiptasafni landssímans, sem er ný- opnað, er að finna minjar og fróðleik um sögu fjarskipta á íslandi frá upphafi. Safnið er til húsa í gömlu Loftskeytastöðinni á Melunum, við Suðurgötu skammt frá Háskólabíói. LANDS SIHINN www.sinu.is Safnið verður opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum frá kl. 13:00 til 17:00. Tekið verður á móti hópum á öðrum timum eftir samkomulagi og er aðgangur ókeypis. Umsjónarmaður safnsins er Jón Ármann Jakobsson. Sími Fjarskiptasafnsins er 550 6410, fax 550 6416 og netfang: safn@simi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.