Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 41 Gítar- tónlist í Nönnu- koti PÉTUR Jónasson og Hrafn- hildur Hagalín leika létta gít- artónlist í kaffihúsinu Nönnu- koti Mjó- sundi 2 á morgun, föstudag, kl. 20.30. Áefn- iskránni verða verk af ýmsum toga, þ.á m. suður- amerísk þjóðlög, franskar kaffihúsa- perlur og sí- gild ítölsk skemmtitón- list. Pétur lærði í Tón- listarskóla Garðabæjar og stundaði framhaldsnám í Mexíkó og á Spáni. Hrafnhildur, sem er betur þekkt sem leikskáld, lauk burtfararprófi í klassísk- um gítarleik frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík og var síðar við framhaldsnám á Spáni. Pau hafa komið fram saman við ýmis tækifæri á undanfomum misserum. Aðgangur er ókeypis. Pétur Jónasson Hrafnhildur Hagalín & GÓLFEFNABÚÐIN Borgartúni 33 ^jyæða ilísar i^jyæða parket ^jyóð verð ^jyóð þjónusta Alltí gardinn og garðvinnuna Vantar þig gróðurmold, fræ, áburð, blómapotta, verkfieri, styttur og skraut í garðinn eða eitthvað annað sem snýr að garðyrkju, blóma- eða trjárækt? Hjá FRJÓ færðu mikið úrval af allskonar vörum til garðyrkjustarfa, á frábæru verði. Við höfum allt sem þú þaift 1 til að prýða garðinn þinn! | 8 z 2 STÓRHÖFÐA 35, 112 REYKJAVÍK SÍMI 567 7860, FAX 567 7863 ©FRJÓ 200 manna kór í Y íðistaðakirkju KÓRAMÓT fimm kóra eldri borgara verður haldið í Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, laugardaginn 15. maí kl. 17. Fram koma kóramir Vorboðar úr Mosfellsbæ, söngstjóri Páll Helga- son; Eldey frá Suðumesjum, söng- stjóri Ágota Joé; Samkórinn Hljóm- ur frá Akranesi, söngstjóri Lárns Sighvatsson; Hörpukórinn úr Ár- borg, Sigurveig Hjaltested og Gafl- arakórinn úr Hafnarfirði, söngstjóri Guðrún Ásbjömsdóttir. Einnig munu blásarar úr Lúðra- sveit Hafnarfjarðar undir stjórn Stefáns Ómars Jakobssonar leika í upphafi tónleikanna og með samsöng kóranna. Hver kór mun syngja fimm lög og sameiginlega syngja kóramir, sem verða þá samtals 200 manna kór, sex lög. Kóramót er haldið á hverju vori til skiptis í heimahögum kóranna og fellur núna, á ári aldraðra, í skaut Gaflarakórsins og Félags eldri borg- ara í Hafnarfirði að standa fyrir mót- inu. BJARNI Jónsson á vinnustofu sinni. Tveir kórar syngja í Vinaminni Bjarni Jónsson sýnir í Eden TVEIR kórar úr Reykjavík heim- sækja Akranes og halda söng- skemmtun í safnaðarheimilinu Vinaminni laugardaginn 15. maí kl. 16. Petta em Rangæingakórinn í Reykjavík, undir stjóm Elínar Ósk- ar Óskarsdóttur, og Húnakórinn, undir stjóm Kjartans Ólafssonar. Rangæingakórinn hyggur á ftal- íuferð um næstu mánaðamót og af því tilefni er efnisskrá kórsins alís- lensk, allt frá þjóðlögum til þekktra sönglaga. Efnisskrá Húna- kórsins er blönduð, íslensk lög frá ýmsum tímum, negrasálmar og fleira. NIJ stendur yfir sölusýning Bjarna Jónssonar listmálara í Eden í Hveragerði. Bjarni sýnir 60 litlar myndir unnar í olíu- og vatnslitum. Myndefnið er sótt í þjóðlíf fyrri tima, til lands og sjávar, auk þess verða nokkrar „fantasíur“. Á sfðasta ári hannaði Bjarni minnismerki sem sett var upp á Hnjóti í Orlygshöfn, til að minn- ast sjóslyss og björgunar sjó- manna. Fyrirhuguð er sýning í Grinda- vík á stærri verkum sem tengjast sjósókn fyrri tíma. Feröaskrifstola stúdenta v/Hringbraut OoíO til kl. 20.00 á limmtuúögum. www.ferdir.fs.is I fjarskiptasafni landssímans, sem er ný- opnað, er að finna minjar og fróðleik um sögu fjarskipta á íslandi frá upphafi. Safnið er til húsa í gömlu Loftskeytastöðinni á Melunum, við Suðurgötu skammt frá Háskólabíói. LANDS SIHINN www.sinu.is Safnið verður opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum frá kl. 13:00 til 17:00. Tekið verður á móti hópum á öðrum timum eftir samkomulagi og er aðgangur ókeypis. Umsjónarmaður safnsins er Jón Ármann Jakobsson. Sími Fjarskiptasafnsins er 550 6410, fax 550 6416 og netfang: safn@simi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.