Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 65 UMRÆÐAN Athugasemd vegna greinar VEGNA blaða- skrifa Hildar Móses- dóttur þ. 11. maí 1999 vil ég gera eftirfar- andi athugasemdir fyrir hönd Rafsólar ehf. Fyrirtækið hefur til margi-a ára sinnt við- haldi og endurnýjun gamalla raflagna fyrir stofnanir, fyrirtæki og einstaklinga bæði samkv. föstum tilboð- um og reikningum fyrir efni og vinnu eft- Ómar Hannesson ir eðli verka. Á þessum tíma hefur skapast traustur og ört vax- andi viðskiptavinahóp- ur sem hefur verið ánægður með vinnu- brögð og þjónustu fyr- irtækisins. í blaða- grein Hildar Móses- dóttur er látið að því liggja að fyrirtækið hafi ginnt hana til við- skipta með gylliboði en í öllum megindráttum fer hún með rangt mál hvað varðar samskipti Raflagnir Eðlilegast hefði verið segir Omar Hannesson, að Hildur hefði beðið eftir niðurstöðu Hér- aðsdóms Reykjavíkur áður en hún færi að reifa þetta mál á síðum Morgunblaðsins. hennar við fyrirtækið. Ég tel að eðlilegast hefði verið að Hildur Mósesdóttir hefði beðið eftir nið- urstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur áður en hún færi að reifa þetta mál á síðum Morgunblaðsins. Einnig vill ég benda á að ég er einn af eigendum Rafsólar ehf. og vann að þessu verki sem starfs- maður þess en ekki sem formaður Landssambands íslenskra rafverk- taka og því ekki rétt að blanda því saman við þetta mál. Höfundur er löggiltur rafverktaki hjá Rafsól ehf. í Reykjavfk. «. ■ r j } ij * ,t.nm > r«cana er eit( ™enn'ngarveisla ^a/founnendnr dá fy”**em a«irsann.V Toscana Menningarperlan Flórens er höfuðborg Toscana og þaðan koma ein bestu vín Ítalíu. Matargerðarlist er í hávegum höfð og áhrif tónlistar og myndlistar setja mark sitt á héraðið. í Toscana er ein breiðasta strandlengja Miðjarðar-hafsins, Versilia og einn elsti og merkasti baðstrandarbær Ítalíu, Viareggio. fslenskur fararstjóri og Úrvals-þjónusta í allt sumar. Skoðunarferðir: Flórens: Dagsferð að skoða eina merkustu menningarborg Evrópu. Pisa - Lucca: Eftirmiðdagsferð - Skakki turninn í Pisa og miðaldarbærinn Lucca. Vfnsmökkun, Chianti: Eftirmiðdagsferð - Sveitasæla, náttúrufegurð og góð vín. Sérferðir til Ítalíu: Alpaævintýri Úrvals-fólks 3. ágúst: 5 sæti laus ftalska Menningarreisan 17. ágúst: Uppselt/biðlisti Sælkera- og menningarferð til Toscana 11. sept.: Uppselt/biðlisti Náttúruperlan Como og Suður Tfról: Uppselt/biðlisti Nánari uppl. um sérferðir á vefnum: www.urvalutsyn.is Bókunarstaða: 29. maí Uppselt/biðlisti 05. júnf Uppselt/biöl isti 12.júnf Uppselt/biðlisti 19. júnf 7 sæti laus 26. júní 3 sæti iaus 03. julí 5 sæti laus 21. ágúst 7 sæti laus 28. ágúst Uppseit/biðlisti 04. sept. 7 sæti laus 11. sept. Uppselt/biðlisti Laust i aörar ferðír. Ffogió aila iaugardaga i. ÆHRVALIÍTSÝN Upnfila 4: afml 569 9300, gr»n< nfimar: 800 6300, Hafnarflrftl: tfml 565 2366. Kanavlk: *TmU211353 Salfott: afml 482 1666, Akureyrl: *fmi 462 5000 - og hjé umboðsmonnum um land allt. www.urvalutsyn.is Ölfushöllin tnqólfshvoli. Ölfusi 9999 mmmm m m m Vöruuppboð og fjölskylduhátíð laugardaginn 15. maí \óa9\nn\ \ Svnishorn af vörum sem boónar verða upp bennan daq: BÍLAR HROSS Á FÆTI <- JÓLATRÉ ÁLEGGSHNÍFAR ÁBURÐUR OG FÓÐUR LJÓSABÚNAÐUR FISKIMJÖL HEYVAGN HÚSGÖGN O.FL.,O.FL., O.FL. & Lúðrasveit Þorlákshafnar Brúðubíllinn Raggi Bjarna Tóti trúður Furðuverur Lukkuieikur Sjálfkeyrandi uppboðskall Sprell Fjöidasöngur U 4T VIÐSKIPTANETIÐ HF. Nordic Barter ó (slandi SlSUMÚU V • lOI lEYKJAVlK • SlHI Sll 3170 UI Sll 1I7S • ..stirm.il ■ Slt,://.».Inlir.ii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.