Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 65
UMRÆÐAN
Athugasemd vegna greinar
VEGNA blaða-
skrifa Hildar Móses-
dóttur þ. 11. maí 1999
vil ég gera eftirfar-
andi athugasemdir
fyrir hönd Rafsólar
ehf.
Fyrirtækið hefur til
margi-a ára sinnt við-
haldi og endurnýjun
gamalla raflagna fyrir
stofnanir, fyrirtæki og
einstaklinga bæði
samkv. föstum tilboð-
um og reikningum
fyrir efni og vinnu eft-
Ómar
Hannesson
ir eðli verka. Á þessum
tíma hefur skapast
traustur og ört vax-
andi viðskiptavinahóp-
ur sem hefur verið
ánægður með vinnu-
brögð og þjónustu fyr-
irtækisins. í blaða-
grein Hildar Móses-
dóttur er látið að því
liggja að fyrirtækið
hafi ginnt hana til við-
skipta með gylliboði en
í öllum megindráttum
fer hún með rangt mál
hvað varðar samskipti
Raflagnir
Eðlilegast hefði verið
segir Omar Hannesson,
að Hildur hefði beðið
eftir niðurstöðu Hér-
aðsdóms Reykjavíkur
áður en hún færi að
reifa þetta mál á síðum
Morgunblaðsins.
hennar við fyrirtækið. Ég tel að
eðlilegast hefði verið að Hildur
Mósesdóttir hefði beðið eftir nið-
urstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur
áður en hún færi að reifa þetta mál
á síðum Morgunblaðsins.
Einnig vill ég benda á að ég er
einn af eigendum Rafsólar ehf. og
vann að þessu verki sem starfs-
maður þess en ekki sem formaður
Landssambands íslenskra rafverk-
taka og því ekki rétt að blanda því
saman við þetta mál.
Höfundur er löggiltur rafverktaki
hjá Rafsól ehf. í Reykjavfk.
«. ■ r j } ij * ,t.nm
>
r«cana er eit( ™enn'ngarveisla
^a/founnendnr dá fy”**em a«irsann.V
Toscana
Menningarperlan Flórens er
höfuðborg Toscana og þaðan
koma ein bestu vín Ítalíu.
Matargerðarlist er í hávegum
höfð og áhrif tónlistar og
myndlistar setja mark sitt á
héraðið. í Toscana er ein breiðasta
strandlengja Miðjarðar-hafsins,
Versilia og einn elsti og merkasti
baðstrandarbær Ítalíu, Viareggio.
fslenskur fararstjóri og
Úrvals-þjónusta í allt sumar.
Skoðunarferðir:
Flórens: Dagsferð að skoða eina merkustu
menningarborg Evrópu.
Pisa - Lucca: Eftirmiðdagsferð - Skakki turninn í Pisa
og miðaldarbærinn Lucca.
Vfnsmökkun, Chianti: Eftirmiðdagsferð - Sveitasæla,
náttúrufegurð og góð vín.
Sérferðir til Ítalíu:
Alpaævintýri Úrvals-fólks 3. ágúst: 5 sæti laus
ftalska Menningarreisan 17. ágúst: Uppselt/biðlisti
Sælkera- og menningarferð til Toscana 11. sept.:
Uppselt/biðlisti
Náttúruperlan Como og Suður Tfról: Uppselt/biðlisti
Nánari uppl. um sérferðir á vefnum:
www.urvalutsyn.is
Bókunarstaða:
29. maí Uppselt/biðlisti
05. júnf Uppselt/biöl isti
12.júnf Uppselt/biðlisti
19. júnf 7 sæti laus
26. júní 3 sæti iaus
03. julí 5 sæti laus
21. ágúst 7 sæti laus
28. ágúst Uppseit/biðlisti
04. sept. 7 sæti laus
11. sept. Uppselt/biðlisti
Laust i aörar ferðír. Ffogió aila iaugardaga
i.
ÆHRVALIÍTSÝN
Upnfila 4: afml 569 9300, gr»n< nfimar: 800 6300,
Hafnarflrftl: tfml 565 2366. Kanavlk: *TmU211353
Salfott: afml 482 1666, Akureyrl: *fmi 462 5000
- og hjé umboðsmonnum um land allt.
www.urvalutsyn.is
Ölfushöllin
tnqólfshvoli. Ölfusi
9999
mmmm m m m
Vöruuppboð og
fjölskylduhátíð
laugardaginn
15. maí
\óa9\nn\
\
Svnishorn
af vörum
sem boónar
verða upp
bennan daq:
BÍLAR
HROSS Á FÆTI
<-
JÓLATRÉ
ÁLEGGSHNÍFAR
ÁBURÐUR OG
FÓÐUR
LJÓSABÚNAÐUR
FISKIMJÖL
HEYVAGN
HÚSGÖGN
O.FL.,O.FL., O.FL.
&
Lúðrasveit
Þorlákshafnar
Brúðubíllinn
Raggi Bjarna
Tóti trúður
Furðuverur
Lukkuieikur
Sjálfkeyrandi
uppboðskall
Sprell
Fjöidasöngur
U
4T
VIÐSKIPTANETIÐ HF.
Nordic Barter ó (slandi
SlSUMÚU V • lOI lEYKJAVlK • SlHI Sll 3170
UI Sll 1I7S • ..stirm.il ■ Slt,://.».Inlir.ii