Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 79

Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 79 I DAG BRIDS Um.sjón Guðmiindur I'áll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og þarf að hitta í laufið. Hversu hittinn er lesand- inn? Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * 32 V Á6 * K94 * ÁKG973 Suður A G1097 VG7 ♦ ÁD82 + 642 Veslur Norður Austur Suður Pass 1 lauf 1 spaði 1 grand Pass 3grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með spaðakóng og spilar meiri spaða, sem austur tekur með drottningu og skiptir yfir í hjartatíu. Það mátti búast við því. Þú lætur gos- ann og vestur kónginn. Þú drepur, tekur laufás, en færð ekkert bitastætt í þann slag. Hvernig hyggstu halda áfram? Það liggur svo sem ekk- ert á að taka ákvörðun varðandi laufið strax. Þú tekur því þrjá efstu í tígli og báðir andstæðingar fylgja. Ertu einhverju nær? Norður A 32 VÁ6 ♦ K94 * ÁKG973 Vestur Austur A K5 * ÁD864 V K8543 V D1092 ♦ G65 ♦ 1073 *D108 *5 Suður * G1097 VG7 ♦ ÁD82 * 642 Þú veist að austur á fimmlit í spaða og þrjá tígla. En hvað á hann mörg hjörtu? Á meðan þú ert að íhuga málið rifjast upp fyr- ir þér að vestur sagði pass í byrjun. Þú h'tur á kerfiskort andstæðinganna og þai' stendur að þeir noti „veika tvo“. Vestur vakti ekki á tveimur hjörtum, sem bendir til að hann sé ekki með sexlit. Skipting austurs er þvi að öllum lík- indum 5-4-3-1. Þú spilar því laufi og svínar gosanum, fullur sjálfstrausts. „Grisari," segja mótherj- arnir, en þú veist betur. Pennavinir Hollensk fjölskylda skrifar og kveðst hafa áhuga á að komast í samband við ís- lenska fjölskyldu sem vildi skiptast á íbúðum í sumar eða næsta sumar: Fam. A. Grundeken, Vrouwestraat 54, 4381 EN Vlissingen, Holland. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símamímer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla Qf^ÁRA afmæli. Á i/Omorgun, föstudag- inn 14. maí, verður 95 ára Sigríður Valdimarsdótt- ir, Birkimel 8b. Hún tek- ur á móti gestum í Ársal Hótel Sögu kl. 15-19 á af- mælisdaginn. n AÁRA afmæli. Á O Vr morgun, föstudag- inn 14. maí, verður áttræð Matthildur S. Maríasdótt- ir. Hún tekur á móti gest- um í Félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal frá kl. 17 á af- mælisdaginn. ry/AÁRA afmæli. Næst- I V/komandi laugardag 15. maí verður sjötugur Jón Guðmundsson, for- stjóri Sjólaskipa, Háa- hvammi 4, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Marinella R. Haraldsdótt- ir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 16-19 í nýinnréttuðum sal, Turn- inum, á 7. hæð verslunar- miðstöðvarinnar á Fjarð- argötu 13-15 í miðbæ Hafnarfjarðar. A AARA afmæli. Á Ovlmorgun, föstudag- inn 14. maí, verður sex- tugur Jón Gunnar Gísla- son, Túngötu 18, Eyrar- bakka. Hann og eiginkona hans, Alda Guðjónsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, kl. 20-22 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu * Ast er... 5-21 ... að kynda undir ástinni öðru hvoru. TM R*fl. U.S. P*t. Otl. — all riflht* reswved (c) 1999 Los Angeles Times Syndéste -öaiNÓwí^ LJOÐABROT ÆSKUAST Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið. Ég er eins og kirkja á öræfa tind, svo auð sem við hinzta dauða, fi»Tf3„gfffren Þó brosir hin heilafcr;l Maríumynd, (1887-1916) þín minning, frá vegginum auða. Sakleysið hreint eins og helgilín var hjúpur fegurðar þinnar, sem reykelsisilmur var ástin þín á altari sálar minnar. Þú hvarfst mér, og burt ég í fjarska fór, en fann þig þó, hvert sem ég sneri, sem titrandi óm í auðum kór og angan úr tómu keri. Ljóöiö Æskuást STJÖRIYUSPA eftir Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert lífsglaður og hefur gaman af að fá sem flesta í leikinn með þér en kannt líka að halda þér til hlés þegar þú vilt. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það hefur ekkert upp á sig að halda í annað fólk ef það er staðráðið í að fara sína leið. Slepptu frekar því það er þér sjálfum fyrir bestu. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er alltaf skynsamlegt að hafa varaáætlun að grípa til ef eitthvað skyldi nú fara úr- skeiðis. I þessum efnum þýð- ir ekki að reiða sig á aðra. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Þú sækir innblástur og orku í óvænta átt. Leitaðu frekar eftir samstarfi við aðra held- ur en samkeppni því það mun gefa þér góðan árangur. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þótt skoðanir séu skiptar er ástæðulaust að láta það verða til vinslita. Það er allt í lagi að segja meiningu sína en þó þannig að það særi engan sem í hlut á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Þú lærir ný sannindi í dag svo það er eins gott að vera undir þau búinn því þau geta gjörbreytt lífí þínu ef þú ferð rétt með þau. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DSL Varastu að ganga svo langt að þú misbjóðir heilsu þinni. Það er bara skynsemi á eng- an hátt flokkast undir sjálfselsku. (23. sept. - 22. október) m Það eru ýmis smáviðvik sem þú þarft að leysa af hendi áð- ur en þú getur tekið til við stóru verkefnin aftur. Vertu uppörvandi í samskiptum við aðra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur svo mikið á í kringum þig að þú þarft að gæta þess að verða ekki stressinu að bráð. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XSf Þér stendur ótti af einhverju gömlu atviki en hann er ástæðulaus því fortíðin getur engin áhrif haft úr þessu. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Sf Vertu ekki að eyða tfmanum í það sem ekki fæst því lífið er eins og naglasúpan að maður á fyrst og fremst að hugsa um það sem hendi er næst. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Oft er skammt á milli hláturs og gráturs. Varastu að láta vonbrigði þín bitna á öðrum og reyndu heldur að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að góðverk á ekki að gera með það í huga að fá þau endurgoldin. Gættu þess að tala svo skýrt að aðrir þurfi ekki að velkjast í vafa um meiningu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GLERAUGNABÚDIN Helmout Krekllcr Laugavegi36 MORGUNHANI fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 T - Tilboð 2 fyrir 1 Verkfæradagar frá 14/5 til 21/5 Þú kaupir einn hlut og færð annan í kaupbæti Sýnishorn af tegundum sem í boði eru: Sérstakt tilboð kr. 698 Verkfærataska, stærö; L-40 cm B-23 cm H-19 cm búðin Einstakt á Islandi, öll verð í okkar búðum frá kr. 198-998. Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavík, sími 421 1736 PRENTARAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.