Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 79

Morgunblaðið - 13.05.1999, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1999 79 I DAG BRIDS Um.sjón Guðmiindur I'áll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og þarf að hitta í laufið. Hversu hittinn er lesand- inn? Vestur gefur; enginn á hættu. Norður * 32 V Á6 * K94 * ÁKG973 Suður A G1097 VG7 ♦ ÁD82 + 642 Veslur Norður Austur Suður Pass 1 lauf 1 spaði 1 grand Pass 3grönd Pass Pass Pass Vestur kemur út með spaðakóng og spilar meiri spaða, sem austur tekur með drottningu og skiptir yfir í hjartatíu. Það mátti búast við því. Þú lætur gos- ann og vestur kónginn. Þú drepur, tekur laufás, en færð ekkert bitastætt í þann slag. Hvernig hyggstu halda áfram? Það liggur svo sem ekk- ert á að taka ákvörðun varðandi laufið strax. Þú tekur því þrjá efstu í tígli og báðir andstæðingar fylgja. Ertu einhverju nær? Norður A 32 VÁ6 ♦ K94 * ÁKG973 Vestur Austur A K5 * ÁD864 V K8543 V D1092 ♦ G65 ♦ 1073 *D108 *5 Suður * G1097 VG7 ♦ ÁD82 * 642 Þú veist að austur á fimmlit í spaða og þrjá tígla. En hvað á hann mörg hjörtu? Á meðan þú ert að íhuga málið rifjast upp fyr- ir þér að vestur sagði pass í byrjun. Þú h'tur á kerfiskort andstæðinganna og þai' stendur að þeir noti „veika tvo“. Vestur vakti ekki á tveimur hjörtum, sem bendir til að hann sé ekki með sexlit. Skipting austurs er þvi að öllum lík- indum 5-4-3-1. Þú spilar því laufi og svínar gosanum, fullur sjálfstrausts. „Grisari," segja mótherj- arnir, en þú veist betur. Pennavinir Hollensk fjölskylda skrifar og kveðst hafa áhuga á að komast í samband við ís- lenska fjölskyldu sem vildi skiptast á íbúðum í sumar eða næsta sumar: Fam. A. Grundeken, Vrouwestraat 54, 4381 EN Vlissingen, Holland. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símamímer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla Qf^ÁRA afmæli. Á i/Omorgun, föstudag- inn 14. maí, verður 95 ára Sigríður Valdimarsdótt- ir, Birkimel 8b. Hún tek- ur á móti gestum í Ársal Hótel Sögu kl. 15-19 á af- mælisdaginn. n AÁRA afmæli. Á O Vr morgun, föstudag- inn 14. maí, verður áttræð Matthildur S. Maríasdótt- ir. Hún tekur á móti gest- um í Félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur í Elliðaárdal frá kl. 17 á af- mælisdaginn. ry/AÁRA afmæli. Næst- I V/komandi laugardag 15. maí verður sjötugur Jón Guðmundsson, for- stjóri Sjólaskipa, Háa- hvammi 4, Hafnarfirði. Hann og eiginkona hans, Marinella R. Haraldsdótt- ir, taka á móti gestum á afmælisdaginn kl. 16-19 í nýinnréttuðum sal, Turn- inum, á 7. hæð verslunar- miðstöðvarinnar á Fjarð- argötu 13-15 í miðbæ Hafnarfjarðar. A AARA afmæli. Á Ovlmorgun, föstudag- inn 14. maí, verður sex- tugur Jón Gunnar Gísla- son, Túngötu 18, Eyrar- bakka. Hann og eiginkona hans, Alda Guðjónsdóttir, taka á móti ættingjum og vinum í samkomuhúsinu Stað, Eyrarbakka, kl. 20-22 á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu * Ast er... 5-21 ... að kynda undir ástinni öðru hvoru. TM R*fl. U.S. P*t. Otl. — all riflht* reswved (c) 1999 Los Angeles Times Syndéste -öaiNÓwí^ LJOÐABROT ÆSKUAST Hví leitar það hljómdjúpi hörpunnar frá, sem helzt skyldi í þögninni grafið? Ég kalla þó aldrei þá sól úr sjá, sem sefur á bak við hafið. Ég er eins og kirkja á öræfa tind, svo auð sem við hinzta dauða, fi»Tf3„gfffren Þó brosir hin heilafcr;l Maríumynd, (1887-1916) þín minning, frá vegginum auða. Sakleysið hreint eins og helgilín var hjúpur fegurðar þinnar, sem reykelsisilmur var ástin þín á altari sálar minnar. Þú hvarfst mér, og burt ég í fjarska fór, en fann þig þó, hvert sem ég sneri, sem titrandi óm í auðum kór og angan úr tómu keri. Ljóöiö Æskuást STJÖRIYUSPA eftir Frances Drake NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú ert lífsglaður og hefur gaman af að fá sem flesta í leikinn með þér en kannt líka að halda þér til hlés þegar þú vilt. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það hefur ekkert upp á sig að halda í annað fólk ef það er staðráðið í að fara sína leið. Slepptu frekar því það er þér sjálfum fyrir bestu. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er alltaf skynsamlegt að hafa varaáætlun að grípa til ef eitthvað skyldi nú fara úr- skeiðis. I þessum efnum þýð- ir ekki að reiða sig á aðra. Tvíburar . (21. maí - 20. júní) AA Þú sækir innblástur og orku í óvænta átt. Leitaðu frekar eftir samstarfi við aðra held- ur en samkeppni því það mun gefa þér góðan árangur. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) Þótt skoðanir séu skiptar er ástæðulaust að láta það verða til vinslita. Það er allt í lagi að segja meiningu sína en þó þannig að það særi engan sem í hlut á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) W Þú lærir ný sannindi í dag svo það er eins gott að vera undir þau búinn því þau geta gjörbreytt lífí þínu ef þú ferð rétt með þau. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DSL Varastu að ganga svo langt að þú misbjóðir heilsu þinni. Það er bara skynsemi á eng- an hátt flokkast undir sjálfselsku. (23. sept. - 22. október) m Það eru ýmis smáviðvik sem þú þarft að leysa af hendi áð- ur en þú getur tekið til við stóru verkefnin aftur. Vertu uppörvandi í samskiptum við aðra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það gengur svo mikið á í kringum þig að þú þarft að gæta þess að verða ekki stressinu að bráð. Mundu að ekkert er þess virði að missa heilsuna fyrir það. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XSf Þér stendur ótti af einhverju gömlu atviki en hann er ástæðulaus því fortíðin getur engin áhrif haft úr þessu. Steingeit (22. des. -19. janúar) *Sf Vertu ekki að eyða tfmanum í það sem ekki fæst því lífið er eins og naglasúpan að maður á fyrst og fremst að hugsa um það sem hendi er næst. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Oft er skammt á milli hláturs og gráturs. Varastu að láta vonbrigði þín bitna á öðrum og reyndu heldur að sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að góðverk á ekki að gera með það í huga að fá þau endurgoldin. Gættu þess að tala svo skýrt að aðrir þurfi ekki að velkjast í vafa um meiningu þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GLERAUGNABÚDIN Helmout Krekllcr Laugavegi36 MORGUNHANI fær 20% afslátt af viðskiptum milli kl. 9 og 11 T - Tilboð 2 fyrir 1 Verkfæradagar frá 14/5 til 21/5 Þú kaupir einn hlut og færð annan í kaupbæti Sýnishorn af tegundum sem í boði eru: Sérstakt tilboð kr. 698 Verkfærataska, stærö; L-40 cm B-23 cm H-19 cm búðin Einstakt á Islandi, öll verð í okkar búðum frá kr. 198-998. Laugavegi 118, sími 511 4141 Kringlunni, sími 588 1010 Keflavík, sími 421 1736 PRENTARAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.