Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 23 ERLENT Reuters Kalashnikov áttræður MIKHAIL Kalashnikov, skapari hins nafntogaða rússneska hríð- skotariffils sem beitt hefur verið í striðsátökum úti um allan heim í hálfa öld, sagðist í gær, á átt- ræðisafmæli sínu, vera dauð- þreyttur á afmælishátíðum. Hér hampar hann sköpunarverki sínu á 75 ára afmælinu árið 1994. Á siðustu misserum hefur þess einnig verið minnzt, að 50 ár voru Iiðin frá því ákveðið var að gera hönnun Kalashnikovs að grunnvopni sovézka hersins og að 50 ár voru liðin frá því vopnaframleiðsla hófst í Ud- murtiu, þar sem flestir Kalashni- kov-rifflar hafa verið settir sam- an. Borís Jeltsín Rússlandsforseti sendi heillaóskaskeyti. Bar hann Iof á afmælisbarnið fyrir að „viðhalda víðfrægri hefð rúss- neskrar vopnasmíði". En í viðtali við dagblaðið Moskovsky Komsomolets sagði Kalashnikov: „Eintómar afmæl- ishátíðir. Eg er þreyttur á öllum þessum hátiðahöldum." Kalashnikov-hríðskotarifflar, þekktir undir rússnesku skamm- stöfuninni AK, eru nú smíðaðir í fjölmörgum löndum, enda eftir- Iætisvopn ótal skæruliðahópa sem og grunnútbúnaður þriggja fjölmennustu herja heimsins. Hinn upprunalegi AK-47 er langkunnastur af mörgum út- gáfum riffilsins. SOKKABUXUR SIMI557 7650 2 fólastjörnur að eigin vali ÞRIKHJÖL SPINNING- 0G ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÞREKHJÓL 105p Þrekhjól sem kemur þér í gott form. Polar-púlsmælir, stööugt ástig, kasthjól, fullkominn tölvumælir. Stgr. 41.798 kr. 43.998 Stærö: L. 115 x br. 61 xh. 110 RAÐGREIÐSLUR ÖRNINNP* STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.