Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 33

Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 33 Afró-tón- leikar í Hafnar- borg GOSPEL - SYSTUR halda tón- leika í Hafnarborg annaðkvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30. Gospel - systur eru 130 og kór- inn er yngstur fimm kóra Kvenna- kórs Reykjavíkur. Gospel - systur haldið sex sjálfstæða tónleika; far- ið tvisvar sinnum í æfingabúðir til Toscana á Italíu og heldur að- vcnt utónleika nú í desember í Köln í boði Rínarsöngsveitarinn- ar. Margrét J. Pálmadöttir er stjórnandi og stofnandi kórsins. Hið stóra framtíðarverkefni kórsins er Gospel - ferð til New Orleans árið 2001 þar sem kór- stjórinn öðrum fremur ætlar að blúsa og hitta sálufélaga, segir í fréttatilkynningu. I Hafnarborg annaðkvöld flytur kórinn lög frá ýmsum timum og löndum. Sérstakir gestir verða listamenn frá Gíneu, sem starfa við Kramhúsið, sem flytja „al- vöru" afró-tónlist. Undirleikari með söng Gospel- systra er Agnar Már Magnússon og einsöngvari er Anna Sigga. Ljósmynda- sýning í kaff- istofu Hafn- arborgar LÁRUS Karl Ingason ljós- myndari opnar ljósmyndasýn- ingu í kaffistofu Hafnarborgar í dag, fimmtudag.kl. 18. Á sýn- ingunni sem ber heitið „Allt í einu við Kleifarvatn" sýnir Lárus Karl 12 sv/hv ljósmynd- ir sem hann hefur tekið á þessu ári við og í nágrenni Kleifarvatns. Einnig getur að líta í garðskála kaffistofunnar nokkrar myndir sem prýða síðustu bók Lárusar Karls, Ljósið í hrauninu. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga og stendur til 13. desember. Eyrarbakki og Skálholt á 18. og 19. öld ANNAR fyrirlesturinn í fyrir- lestraröðinni Byggð og menn- ing á Byggðasafni Amesinga í Húsinu á Eyrarbakka verður í kvöld, fimmtudagskvöldið, kl. 20.30. Árni Daníel Júlíusson sagn- fræðingur hjá Reykjavíkur akademíunni flytur íyrirlestur sem nefnist: Holdleg og and- leg miðstöð. Eyrarbakki og Skálholt á 18. og 19. öld. Á 18. öld var Eyrarbakki helsta höfn Suðurlands eins og lengi hafði verið, m.a. höfn Skálholtsstóls. Um 1800 flutt- ist miðstöð kirkjulegrar og veraldlegrar stjórnar til Reykjavíkur og missti Eyrar- bakki þá alla möguleika á að verða aðalhöfn eða miðstöð landsins. Upplestur í Gerðarsafni ÓLAFUR Gunnarsson rithöf- undur les úr nýútkominni skáldsögu sinni, Vetrarferðin, í kvöld, fimmtudag kl. 17, í kaffistofu Gerðarsafns. Upp- lesturinn er á vegum Ritlistar- hóps Kópavogs. Aðgangur er ókeypis. Gospelsystur halda tónleika í Hafnarborg annað kvöld. Á myndinni er hluti Gospelsystra. 888 Verkefnastjórnunarfélag Íslands IPMA VOTTUN VERKEFNASTJÓRA Kynningarfundur um IPMA vottun verkefnastjóra verður haldinn í húsi verkfræðinga, Engjateigi 9, þriðjudaginn 16. nóvember n.k. Fundurinn hefstkl. 12:00. Aðgangur er ókeypis. FordTransit 10-15 manna Greið leið inn, nóg pláss, góð sæti, öryggisbelti fyrir alla og sérhver hlutur á réttum stað. Þetta eru þeir kostir sem gera Ford að rétta bílnum þegar farmurinn er fólk. Útkoman er þægindi og öryggi, jafnt fyrir ökumann sem farþega. Allir kostir við fjármögnun eru fyrir hendi, þ.á.m. rekstrarleiga. Nýttu þér þjónustu sölumanna okkar við að finna rétta bílinn og útbúa hann eftir þínu höfði. Ford Econoline Club Wagon 12-15 manna brimborg Brimborg Akureyri Tryggvabraut 5, Akureyri sími 462 2700 Tvisturinn Faxastíg 36, V estmannaeyj um sími 481 3141 Brimborg • Bíldshöföa 6 • S(mi 515 7000 • www.brimborg.is Transit ■ fólksflutningabíU I Bíley 1 Bctri bílasalan 1 BílasaUn Bílavik Búðarcyri 33, Reyðarfirði Hrísmýri '2a, Sclfossi Holtsgötu 54, Rcykjancsbx | sími 474 1453 1 sími 482 3100 | slmi 421 7800

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.