Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 39
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Verðbólguótti endurvak
inn í Bandaríkjunum
BANDARÍSKA Nasdaq vísitalan
sló enn eitt metið í gær þegar hún
hækkaði í 3.155,96 stig. Var það
hækkun um 30,92 stig frá degin-
um áður eða 0,99% Það sem helst
hafði áhrif á hækkunina voru tölu-
verðar hækkanir á verði hlutabréfa
í fyrirtækjum í tækniiðnaði en vísi-
talan er að miklum hluta sett sam-
an af fyrirtækjum á því sviði.
Hins vegar þrýsti enduruppvak-
inn verðbólguótti í Bandaríkjunum
niður verði á mörgum öðrum
hlutabréfum og jafnframt á ríkis-
skuldabréfum. Dow Jones iðnað-
arvísitalan lækkaði enn, eftir að
hafa hrunið um 101,53 stig á
þriðjudag. Lækkunin nú nam 19,58
stigum eða 0,18% og endaði visi-
talan í 10.579,74 stigum við lokun
bandarískra markaða.
Að sögn fjármálasérfræðinga
munu fyrirtæki í tækniiðnaði líklega
halda áfram að skera sig úr og
telja þeir að verðbólguóttinn muni
ekki ná til þessara fyrirtækja að
sama marki og til annarra.
Þá af mörkuðum utan Bandaríkj-
anna. Breska FTSE 100 vísitalan
styrktist sjötta daginn í röð i kjölfar
hækkana á hlutabréfum í olíuiðn-
aði og á fjarskiptamarkaði. Við lok-
un markaða mældist hækkunin
vera 11,5 stig og vísitalan endaði í
6.447 stigum.
Franska CAC-40 vísitalan átti
einnig metdag, þann níunda í röð,
og tókst að fara yfir 5.000 stiga
markið í fyrsta skipti. Við lokun
stóð hún í 5.051,83 stigum, hafði
hækkað um 54,27stig eða 1,09%
frá deginum áður.
Síðast en ekki síst, átti Nikkei
vísitalan í Tókýó einnig metdag,
hefur ekki verið hærri í meira en
tvö ár. Vfsitalan hafði við lokun
markaða í Asíu hækkað um 275,71
stig eða 1,51 % og endaði í
18.567,87 stigum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
10.11.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 270 81 136 1.308 177.858
Blandaður afli 5 5 5 8 40
Blálanga 70 70 70 54 3.780
Gellur 300 300 300 5 1.500
Grálúða 100 100 100 4 400
Grásleppa 10 10 10 10 100
Hlýri 158 135 144 4.237 610.352
Karfi 124 99 106 2.456 260.808
Keila 68 30 63 7.900 499.574
Langa 124 5 99 890 87.705
Langlúra 101 94 98 868 84.667
Lúöa 630 100 336 489 164.367
Lýsa 40 33 35 530 18.400
Sandkoli 90 90 90 1.009 90.810
Skarkoli 172 146 162 515 83.325
Skata 180 180 180 176 31.680
Skrápflúra 60 60 60 56 3.360
Skötuselur 285 190 240 61 14.640
Steinbftur 148 30 128 4.163 531.800
Stórkjafta 38 30 32 89 2.838
Tindaskata 5 3 5 2.301 10.785
Ufsi 69 55 67 2.159 145.035
Undirmálsfiskur 129 96 105 4.592 480.510
svartfugl 65 40 57 45 2.550
Ýsa 178 89 146 15.204 2.218.074
Þorskur 206 100 164 16.806 2.754.488
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Steinbítur 140 140 140 97 13.580
Ýsa 140 138 139 388 53.975
Þorskur 153 121 144 1.899 272.886
Samtals 143 2.384 340.441
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúöa 615 260 502 119 59.700
Steinbítur 148 148 148 172 25.456
Þorskur 189 100 137 3.325 454.993
Samtals 149 3.616 540.149
FISKMARK. HÓLMAVlKUR
Annar afli 94 94 94 24 2.256
Karfi 99 99 99 6 594
Lúöa 400 400 400 6 2.400
Steinbítur 148 148 148 30 4.440
Ýsa 110 110 110 79 8.690
Samtals 127 145 18.380
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gellur 300 300 300 5 1.500
Undirmálsfiskur 106 106 106 65 6.890
Þorskur 125 125 125 395 49.375
Samtals 124 465 57.765
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Annar afli 94 94 94 248 23.312
Hlýri 145 139 142 722 102.524
Karfi 99 99 99 955 94.545
Keila 64 64 64 4.717 301.888
Steinbítur 138 138 138 697 96.186
Ýsa 167 145 150 6.365 955.705
Samtals 115 13.704 1.574.160
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun slðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í% síðasta útb.
Ríkisvíxlar 18. október1 99
3 mán. RV99-1119 9,39 0,87
5-6 mán. RV99-0217 - -
11-12 mán. RV00-0817 - -
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K - -
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrlfendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
Virða þarf mannrétt-
indi barna í hvívetna
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt á stjórnarfundi Stétt-
arfélags íslenskra félagsráð-
gjafa 8. nóvember:
„Stjórn Stéttarfélags félags-
ráðgjafa vill lýsa yfir stuðningi
við þolendur í máli ákæruvalds-
ins gegn x nú þegar hinn ákærði
hefur verið sýknaður í Hæsta-
rétti með dómi nr. 286/1999. Þau
alvarlegu brot sem hinn ákærði
hefur játað að hafa framið gegn
bami sínu eru þess eðlis að rétt-
lætiskennd Islendinga er mis-
boðið með sýknudómi Hæsta-
réttar. Þolandinn er látinn
gjalda fyrir erfiða sönnunar-
byrði og ekki er tekið tillit til
sérfræðiálita er staðfesta trú-
verðugleika ákæranda.
Dómur Hæstaréttar hefur
eðli málsins samkvæmt einkum
vakið umræður um kröfur þær
sem gerðar eru til dómkerfis-
ins. Stjórn Stéttarfélags ís-
lenskra félagsráðgjafa vekur
athygli á mikilvægi þess að hér-
lendis sé betur búið að barna-
vemdaryfirvöldum sem vinna
að því að vernda börn gegn
hvers kyns ofbeldi þannig að
hér megi efla forvamarstarf.
Markmiðið verður að vera að
beita forvörnum þannig að
færri börn verði fyrir ofbeldi af
hálfu þeirra sem treyst er fyrir
umönnun þeirra. Mikilvægt er
að horfast í augu við þá stað-
reynd að til em foreldrar sem
bregðast foreldrahlutverki sínu
og því trausti sem samfélagið
sýnir þeim.
Stjóm Stéttarfélags íslenskra
félagsráðgjafa hvetur dóms-
málayfirvöld til að leita leiða tii
þess að endurvekja traust á
dómskerfinu. Sú krafa að dóms-
kerfið tryggi ávallt með bestu
þekktu leiðum réttindi bama
sem verða fyrir ofbeldi af hálfu
foreldra sem annarra er sjálf-
sögð og eðlileg. Tryggja þarf að
mannréttindi barna séu virt í
hvívetna og að dómstólar hagi
störíúm sínum þannig að börn
og þolendur beri aldrei skaða af
að leita réttar síns fyrir dóm-
stólum.“
I FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Keila 30 30 30 2 60
Lúða 630 630 630 12 7.560
Skarkoli 172 170 170 318 54.095
Steinbftur 92 30 65 14 916
Ufsi 63 63 63 6 378
Ýsa 89 89 89 3 267
Þorskur 186 150 179 4.826 864.192
Samtals 179 5.181 927.468
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 95 95 95 326 30.970
Grásleppa 10 10 10 10 100
Hlýri 136 135 136 1.213 164.750
Karfi 113 113 113 23 2.599
Keila 62 62 62 96 5.952'
Langa 124 5 97 646 62.869
Langlúra 98 98 98 74 7.252
Lúöa 570 185 278 329 91.367
Sandkoli 90 90 90 1.009 90.810
Skarkoli 146 146 146 179 26.134
Skrápflúra 60 60 60 56 3.360
Skötuselur 250 190 223 43 9.580
Steinbítur 137 95 117 642 75.011
Stórkjafta 38 38 38 21 798
svartfugl 65 65 65 30 1.950
Tindaskata 5 5 5 1.941 9.705
Ufsi 69 55 68 2.004 135.270
Undirmálsfiskur 129 99 128 1.218 155.770
Ýsa 146 100 136 4.781 651.842
Þorskur 194 100 173 2.929 505.838
Samtals 116 17.570 2.031.926
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbltur 122 122 122 1.973 240.706
Ýsa 152 152 152 359 54.568
Samtals 127 2.332 295.274
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 81 81 81 316 25.596
Blandaður afli 5 5 5 8 40
Hlýri 158 149 154 1.500 231.600
Karfi 109 109 109 1.200 130.800
Keila 66 40 56 79 4.460
Langa 50 50 50 1 50
Lúöa 280 100 134 21 2.820
Lýsa 33 33 33 400 13.200
Skötuselur 250 250 250 2 500
Steinbítur 141 50 141 276 38.825
svartfugl 40 40 40 15 600
Undirmálsfiskur 99 99 99 62 6.138
Ýsa 140 129 135 900 121.599
Þorskur 167 167 167 2.100 350.700
Samtals 135 6.880 926.928
HÖFN
Annar afli 94 94 94 29 2.726
Blálanga 70 70 70 54 3.780
Grálúöa 100 100 100 4 400
Hlýri 139 139 139 802 111.478
Karfi 124 118 119 272 32.270
Keila 68 60 62 3.006 187.214
Langa 102 102 102 243 24.786
Langlúra 101 94 98 794 77.415
Lúöa 260 260 260 2 520
Lýsa 40 40 40 130 5.200
Skarkoli 172 172 172 18 3.096
Skata 180 180 180 176 31.680
Skötuselur 285 285 285 16 4.560
Steinbítur 140 140 140 262 36.680
Stórkjafta 30 30 30 68 2.040
Tindaskata 3 3 3 360 1.080
Ufsi 63 63 63 149 9.387
Undirmálsfiskur 96 96 96 3.247 311.712
Ýsa 178 145 159 2.329 371.429
Þorskur 206 122 193 1.332 256.503
Samtals 111 13.293 1.473.956
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 270 250 255 365 92.998
Samtals 255 365 92.998
Námstefna
ITCá
Selfossi
DRÍFA Kristjánsdóttir á Torfa-
stöðum í Biskupstungum flytur er-
indið „Uppeldi unglingsins" á nám-
stefnu ITC á Hótel Selfossi n.k.
laugardag, 13. nóvember. Einnig
mun Vilborg G. Guðnadóttir, geð-
hjúkranarfræðingur, flytja erindi
um samskipti á vinnustað, sem hún
nefnir „Við í starfi“. Ýmislegt fleira
verður á boðstólum á námstefnunni.
Meðal annars munu ITC félagar
flytja fræðslu um mælsku- og rök-
ræðukeppni, AP-mat og hæfnismat,
sem er gagnrýni tO framfara.
ITC deildir era nú 11 á íslandi. Á
Selfossi hafa samtökin verið til
fjölda ára, nú er þar starfandi ITC
deildin Jóra. Forseti Landssamtaka
ITC á Islandi er Gunnjóna Una
Guðmundsdóttir.
Námstefnan verður næsta laug-
ardag frá 9.30 tO 17. Öllum er heim-
01 aðgangur. Stef námstefnu er:
„Með samvinnu, krafti og vOja ná-
um við árangri".
-------------
Digraneskirkj a
Rætt um and-
blæ aðvent-
unnar
FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 11.
nóvember munu þau Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prestur og Gunnar
Sigurjónsson, sóknai-prestur Digra-
neskirkju, fjalla um boðskap að-
ventunnar og gildi hans í undfrbún-
ingi jólahátíðarinnar.
„Efnt er til þessara fyrirlestra nú
til að reyna að benda á að undirbún-
ingur hátíðanna á ekld síður að fara
fram í huga okkar og hjarta en á
ljósaskreyttum markaðstorgum nú-
tímans," segir í fréttatOkynningu.
Fræðslukvöldið hefst í kirkjunni
kl. 20.30 og er boðið upp á stutt inn-
legg og síðan umræður yfir kaffi-
bolla.
------♦♦♦-----
Maraþon gegn
vímuefnum
í FÉLAGSMIÐSTÖÐINNI Vitan-
um í Hafnarfirði verður haldið
maraþon gegn vímuefnum föstu-
daginn 12. nóvember nk. Maraþon
þetta er haldið af ferðaklúbbi Vitans
í tOefni af fyrirhugaðri utanlands-
ferð klúbbsins tO Grikklands og Ma-
kedóníu, þar sem ætlunin er að
kynna sér fátækt og þann vanda
sem fíkniefni hafa í för með sér.
Framkvæmd maraþonsins verður
á þann veg að unglingamir munu
vinna á þremur stöðvum, þ.e. útgáfa
blaðs, stuttmyndagerð og umræðu-
hópur þar sem hugmyndir ungling-
anna um forvarnir fá að njóta sín.
Maraþonið hefst kl. 16 föstudag-
inn 12. nóvember og lýkur sólar-
hring síðar laugardaginn 13. nóvem-
ber.
------•-♦*----
Sálfræði-
námskeið
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
10.11.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 66.513 106,96 106,00 107,49 495.000 19.000 100,27 108,42 106,46
Ýsa 15.819 72,25 72,50 2.281 0 71,84 70,00
Ufsi 128 37,50 39,00 105.446 0 35,19 38,00
Karfi 41,88 0 215.941 41,99 42,00
Steinbltur 30,10 9.699 0 30,10 30,05
Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 6.750 111,10 110,00 0 12.267 110,00 107,55
Þykkvalúra 89,99 0 4.476 92,80 100,00
Langlúra 39,88 0 19 39,91 39,76
Skrápflúra 20,50 15.000 0 20,50 20,66
Síld ‘5,10 400.000 0 5,10 5,13
Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
GUNNAR Hrafn Birgisson sér-
fræðingur í klínískri sálfræði heldur
námskeið 15. og 22. nóvember nk.
að Síðumúla 33, Reykjavík.
Kynnt verða grundvallaratriði
kenningar dr. Albert Ellis um sam-
verkun hugsana, tOfinninga og
hegðunar (REBT). Gunnar kennir
hvemig má þjálfa öflugt hugarfar
gagnvart hindrandi tilfinningum og
mótlæti í lífinu, segir í fréttatO-
kynningu. Stuðst er við bókina
„Stattu með þér“.
Nánari upplýsingar veitir sál-
fræðistofa Gunnars.