Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 62

Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 62
62 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ J! &)J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra stfiði kl. 20.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands f kvöld 11/11 kl. 20.00 örfá sæti laus, lau. 20/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdag- ur, næstsíðasta sýning, 27/11, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Fös. 12/11 kl. 20.00 örfá sæti laus, lau. 20/11 kl. 20.00, UPPSELT, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, lau. 27/11 langur leikhúsdagur. Síðasta sýning. MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Sýning fyrir kortagesti. Lau. 13/11 kl. 15.00. sun. 14/11 kl. 21.00, sun. 28/11 kl. 21.00. TVEIR TVOFALDIR - Ray Cooney. Lau. 13/11 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 14/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. Frumsýning fim. 18/11 uppselt, 2. sýn. fös. 19/11 örfá sæti laus, 3 sýn. mið. 24/11 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 25/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 26/11 örfá sæti laus. Sýnt á Litla sóiSi ftl. 20.00: ÁBEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt. Lau. 13/11 uppsett, þri. 23/11 uppselt, sun. 28/11 kl. 15.00. þri. 30/11 kl. 20.00. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smtöaáerkstoeði kl. 20.30: 1 MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng- og Ijóðadagskrá — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Útlit: Elín Edda Árnadóttir.Sviðsetning: Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Flytjendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Örn Árnason, Stefán Karl Stefánsson, Bryndís Pálsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Richard Korn og Sigurður Flosason. Frumsýning fös. 12/11 uppselt, 2. sýn. mið. 17/11. FEDRA — Jean Racine. Sun. 14/11, sun. 21/11. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá Ú. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is MÖGULEIKHÚSIÐ LANGAFI PRAKKARI eftir sögum Sigrúnar Eldjárn Fös. 12. nóv. kl. 10.00 uppselt Fös. 12. nóv. kl. 14.00 uppselt Sun. 14. nóv. kl. 14.00 Sun. 14. nóv. kl. 16.00 uppselt Mán. 15. nóv. kl. 14.00 uppselt Fös. 19. nóv. kl. 10.00 uppselt Fös. 19. nóv. kl. 14.00 uppselt Sun. 21. nóv. kl. 14.00 EINAR ASKELL! Lau. 13. nóv. kl. 14.00 Lau. 20. nóv. kl. 14.00 Aðeins þessar tvær sýningar Miðaverð kr. 900 5 30 30 30 Mðasata er opin (rá kL 12-18, máHau og trakL 11 þegar oMédegisLhús. Simsvari aian sáfartrinpiL OSÚnflB PflMTfllW SBJflR DAGLEGA FRANKIE & JOHNNY I kvöld 11/11 kl. 20.30 aukasýn. örfá Fös 12/11 kl. 20.30 7 kortasýn. örfá sæti Fös 19/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 20/11 kl. 20.30 örfá sæti laus ROMMÍ Rm 18/11 kl. 20.30 laussæti Allra sfðustu sýningar! ÞJÓNN í SÚPUNNI Lau 13/11 kl. 23.30 7/kortasýn. örfá sæti Allra síðustu sýningarl 1000 EYJA SÓSA HÁDEGISLEIKHÚS KL. 12 Lau 13/11 aukasýn. örfá sæti laus Fös 19/11 allra síðasta sýning GLEYM-MÉR-EI OG UÓNI KÓNGSSON Lau 13/11 laus sæti www.idno.is Baneitrað samband eftir Auði Haralds Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt Sýn. fös. 12. nóv. kl. 20. Uppselt Klukkustrengir eftir Jökul Jakobsson Sýn. lau. 13. nóv. kl. 20 síðasta sýning. Miðasala opin alla virka daga kl. 13—17 og fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. í kvöld kl. 20.00 Aram Khaehaturian: Fiðlukonsert Sergei Rathmaninoff: Sinfónía nr. 2 Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Livia Sohn Næstu tónleikar: 18. nóv. kl. 20.00 Vasks, Dvorák og Bartók IHáskólabíó v/Hagatorg Sfmi 562 2255 Mlöasala alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN MaÍiNm lau. 13/11 kl. 23.00 örfá sæti laus lau. 27/11 kl. 20.30 sun. 14/11 kl. 14 örfá sæti laus Síðasta sýning! Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 —18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. ^M-EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Ath. brevttur svninaart'mi um hetciar Stóra svið: Voríð Vaknar eftir Frank Wendekind. 9. sýn. sun. 14/11 kl. 19.00, 10. sýn. fós. 19/11 kl. 19.00. Uita ktytlikýfbúðm eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 13/11 kl. 19.00 uppselt, lau. 20/11 kl. 19.00, fim. 25/11 kl. 20.00. U í Svcn eftir Marc Camoletti. 110. sýn. mið. 10/11, kl. 20.00, 111. sýn. fös. 12/11, kl. 19.00. Örfáar sýningar. Stóra svið kl. 14.00: Sun. 14/11, sun. 21/11. Sýningum fer að Ijúka. Lrtla svið: Fegurðardrottningin fra Linakn eftir Martin McDonagh. Fim. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, fim. 18/11 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: aé s/íst?er)éir)GU ut* s/i\sXAur\a\íf í aiheitoinut* Eftir Jane Wagner. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikari: Edda Björgvinsdóttir. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Elín Edda Árnadóttir. Lýsing: Lárus Bjömsson. Hljóð: Baidur Már Arngrímsson. Lau. 13/11 kl. 19.00, sun. 14/11 kl. 19.00, lau. 20/11 kl. 19.00, örfá sæti laus. Sýning túlkuð á táknmáli. SALA ER HAFIN Námskeið um Djöflana eftir Dostojevskí hefst 23/11. Leikgerð og leikstjórn: Alexei Borodín. Skráning hafin____________ Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Lau. 13. nóv. kl. 19.00 Lau. 20. nóv. kl. 19.00 Lau. 27. nóv. kl. 19.00 Miðasalan er opin ki. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 lOHBÍÓLEIKHÖRð BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT mir^TiH iii! ISLENSKA OPERAN iim...iiiii La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Pouienc, texti eftir Jean Cocteau 4. sýn. mið. 17/11 kl. 12.15 5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15 6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 Aukasýningar: Lau. 20/11 kl. 15 og sun. 21/11 kl. 15 Listamennimir ræða um verkið við áhorfendur að lokinni sýningu 'íHjÍSfÍM lau 13. nóv. kl. 20 lau 20. nóv. kl. 20 sun 21. nóv. kl. 20 í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. Gamanleikrit í leikstjórn SigurSar Sigurjónssonar Fös. 12/11 kl.20 UPPSELT Sun.14/11 kl.20 UPPSELT Fim. 18/11 kl.20 UPPSELT Fös. 19/11 kl.20 UPPSELT Fös. 26/11 kl. 20 r IIl'GLEIIOJK Völín 8t kvölin & mölin í Möguleikhúsinu við Hlemm 8. og síðasta sýn. lau. 13/11 kl. 20.30 Miðapantanirallan sólarhringinn í símsvara 551 2525. Miðasala opnar kl. 19 sýningard. KaífiLeíkiiAsið Vesturgötu 3 iiiiTflyffliimii'im fös. 12/11 kl. 21 örfá sæti laus lau. 13/11 kl. 21 laus sæti mið. 24/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt lau. 27/11 kl. 21 uppselt fös. 3/12 kl. 21 laus sæti lau. 4/12 kl. 21 laus sæti Kvöldverður kl. 19.30 Ath. — Pantið tímanlega i kvöldverð cÆmitijrid um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 14/11 kl. 15 örfá sæti iaus aukasýning kl. 17 — uppselt sun. 21/11 kl. 15 sun. 28/11 kl. 15 síðasta sýn. fyrir jól MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 SALKA ósta rsagg eftir Halldór Laxness f kvöld kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 12/11 kl. 20.00 uppselt Lau. 13/11 kl. 20.00 uppselt Fös. 19/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Lau. 20/11 kl. 20.00 MIÐASALA S. 555 2222 FÓLK MYNDBOND Eitthvað er rotið í Banda- ríkjunum Sá stóri (The Big One) Heiinildarmynd Framleiðandi: Kathleen Glynn. Leikstjóri: Michael Moore. Hand- ritshöfundur: Michael Moore. Kvik- myndataka: Brian Danitz, Chris Smith. Tónlist: Engin. Fram koma: Michael Moore, Bill Clinton, Rick Nielsen, Phil Knight, Garrison Keil- lor, Studs Terkel (90 mín.). Banda- ríkin. Myndform, 1999. Myndin er leyfð fyrir alla aldurshópa. MICHAEL Moore er þekktast- ur fyrir hina beittu heimildarmynd sína „Roger and Me“ þar sem hann fjallar um lífið í bandarískum bæ sem tekur mikl- um breytingum þegar verksmið- jan þar lokar. Þessi mynd er ekki ólík fyrri mynd Moores en sögusviðið er öll Bandaríkin, þar sem stórlaxar og framapotara keppast í óða önn um að troði á lítil- magnanum. Þótt umfjöllunarefni myndarinn- ar sé mjög alvarlegt, þá kryddar Moore það með mikilli kímni og sérviskulegri persónu sjálfs sín. Hann reynir aftur og aftur að ná tali af yfirmönnum stórfyrirtækja sem hafa skorið niður vinnuafl til þess að græða meira. Margar að- ferðir Moores eru bráðfyndnar og fólkið sem hann platar með sér í herferðir sínar eru skemmtilegar persónur. Sá stóri er mjög merki- leg mynd og ættu sem flestir að sjá hana. Ottó Geir Borg Bono opnar hátíðina í Berlín NÝ kvikmynd sem byggð er á sögu eftir Bono, söngv- ara U2, hefur verið valin opnunarmynd Berlínarhátíð- arinnar í febr- úar, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Sagan nefn- ist Milljón dollara hótelið og hefur Bono orðið tíðrætt um hugmynd- ina að henni alveg síðan hann gerði breiðskífuna Joshua Tree. Þegar sveitin tók upp myndband í miðborg Los Angeles við lagið Where The Streets Have No Name var söngvarinn með skilti í bak- grunninum með áletruninni „Milli- on Dollar Hotel“. Myndinni leik- stýrir Wim Wenders og eru Mel Gibson, Milla Jovovich og Jeremy Davis í aðalhlutverkum. Leikur Gibson rannsóknarlögreglumann sem kannar dauða milljónamær- ings á niðurniddu hóteli. IVJMNARfiff Töfratwolí o9S'du sun. 14/11 kl. 14 nokkursæti laus sun. 21/11 kl. 14 Miðapantanir allan sólarhringinn í símsvara 552 8515.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.