Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 27

Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 27 ERLENT Boðað til kosninga í Malasíu Kuala Lumpur. AFP, AP, Retuers. MAHATHIR Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, hefur boðað til kosninga og tilkynnt að þing landsins verði leyst upp í dag. Sagði hann á fréttamannafundi í gær að ákvörðun um það hefði verið tekin í skyndingu, svo unnt yrði að ganga til kosninga áður en föstumán- uður múslíma, ramadan, hefst hinn 9. desem- ber. Mahathir, sem hefur setið lengst allra kjör- inna þjóðhöfðingja í Asíu á valdastóli, sagðist fullviss um að stjórn sín héldi tveimur þriðju hlutum þingsæta. Hann kvaðst í upphafi hafa hugsað sér að boða til kosninga í janúar á næsta ári, eftir Eid al-Fidr-hátíðina, sem markar lok ramadan. Nýir kjósendur styðja stjórnarandstöðuna Forsætisráðherrann sagðist hins vegar hafa óttast að föstumánuðurinn hefði þá horfið í skuggann af pólitískum átökum og hnútukasti, sem væri óvirðing við íslam, og því hefði hann ákveðið að flýta kosningunum. Reuters Mahathir Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, veifar fréttamönnum í gær, eftir að hann tilkynnti að boðað yrði til kosninga. ■ Þessi ástæða hefur þó verið dregin í efa, og telja margir að ákvörðun Mahathirs megi rekja til þess að í byrjun næsta árs bætast 650 þúsund ungmenni í hóp þeirra sem hafa kosn- ingarétt. Stór hluti þeirra er talinn styðja stjórnarandstöðuna. Kjörstjórn lýsti því yfir í gær að á föstudag yrði tilkynnt um dagsetninga kosninganna og frest til að skila framboðum. Kjörtímabil núverandi þings rennur ekki út fyrr en í júní á næsta ári, en Mahathir sagðist vilja að gengið yrði að kjörborðinu fyrr, svo ljóst væri hve mikils stuðnings hann nyti með- al þjóðarinnar. Vísaði forsætisráðherrann því á bug að óheiðarlega myndi verða staðið að framkvæmd kosninganna, og notaði tækifærið til að gagnrýna stjórnarandstöðuna. „Þeir [stjórnarandstöðuflokkarnir] munu lofa öllu fögru, því þeir vita að þeir geta ekki unnið,“ sagði Mahathir við fréttamenn. Óljóst hvort Anwar verður í kjöri Aðspurður neitaði Mahathir því að mál Anwars Ibrahim, fyrrverandi aðstoðarforsæt- isráðherra sem nú situr í fangelsi, hefði áhrif á kosningabaráttuna. Ekki er ljóst hvort Anwar, sem er einn helsti leiðtogi stjórnarandstöð- unnar, geti boðið sig fram, en hann hefur áfrýjað sex ára fangelsisdómi, sem kveðinn var upp yfir honum á þessu ári fyrir spillingu. Stjórn Mahathirs hefur sætt vaxandi gagn- rýni undanfarna mánuði, og búist er við að kosningarnar verði þær tvísýnustu síðan árið 1969. Þá missti stjórnarflokkurinn yfirgnæf- andi meirihluta sinn og gífurlegar óeirðir fylgdu í kjölfarið. FRAMífÍÐÍNT SÍÐUMÚLA 8 - 108 REYKJAVÍK Þorsteinn Eggertsson hdl. lögg. fasteignasali Sölumenn: Óli Antonsson Úlfur Blandon Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Opið virka daga frá kl. 9-18 Laugardaga firá kl. 12-14 Sími 525 8800 Fax 525 8801 Gsm 897 3030 www.mbl.is/fasteignir/framtidin/ netfang: framtidin@simnet.is ARNARNES - SÉRSTÖK GLÆSIEIGN Mjög fallegt tveggja Ibúða hús u.þ.b. 300 fm. ítalskar flísar af vönduðustu gerð á öll- um gólfum. Mikil lofthæð í stofu og garð- skála. Teikn. Vífill Magnússon. Tvöfaldur bílskúr. Öll baðherb. fllsalögð I hólf og gólf. Fallegur arinn. HULDUBRAUT - KÓP. 300 fm glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi með 32 fm innb. bílskúr. Mjög stórar glæsilegar stofur, svalir í norður og suður. Glæsileg baðherb. Parket og flísar á öllu. Heitur pottur I fallegum garði. Glæsileg eign á góðum stað. Tilboð óskast. MALARÁS - FALLEGT HÚS Mjög gott 280 fm einbýli með innbyggðum 38 fm bílskúr. Vandaðar innr., upptekin loft. Góður garðskáli með tvöföldu gleri og hellulögðu gólfi. Beykiparket á allri efri hæðinni. Garðurinn vel gróinn og fallegur. Húsið er sérlega vel um gengið og lítur mjög vel út að utan. Verð 22,9 millj. VESTURBÆR - EINBÝLi Stórglæsilegt u.þ.b. 100 fm hús sem búið er að endurnýja frá grunni. Merbau á öllum gólfum, nema flísar á anddyri, gangi og baðherb. Hornbaðkar með nuddi, allt nýtt. Nýlegt eldhús. Verð 11,9 millj. GOTT RAÐH. í SELJAHVERFI Mjög skemmtilegt raðhús á rólegum og góðum stað í seljahverfi. Húsið er á tveim- ur hæðum og góðum suðursvölum. GRUNDARSMÁRI - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI 225 fm glæsilegt einbýli á mjög góðum útsýnisstað sem skiptist ( tvær Ibúðir og 41 fm bllskúr. Lokafrágangur er eftir. Verð 19,5millj. Áhv. 12,5 millj. FORNISTEKKUR - EINBÝLI Mjög gott 150 fm hús á einni hæð með glæsilegum garði og 30 fm bllskúr. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. 4 svh. Stórt baðherb. með sturtu og baðkari. Stór stofa og góð borðstofa, útgangur á mjög stóra hellulagða verönd. Stórt eldhús með borðkrók. LÆKKAÐ VERÐ. KAMBSVEGUR - STÓR HÆÐ 185 fm efri hæð með innbyggðum 32 fm bílskúr. Stórar stofur. Viðarklædd loft. Gott skipulap. Ibúðin þarfnast smá standsetn. TILB. OSKAST ÞÓRSGATA - ÞINGHOLTIN Glæsileg u.þ.b. 80 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu húsi. Ibúðin er með vönduðu mer- bau-parketi á gólfi og góðum innréttingum. Mjög góð eign í rólegri götu miðsvæðis. Verð 9,2 millj. RISÍBÚÐ í VESTURBÆ Mjög falleg og björt 4ra herbergja risíbúð á góðum stað i Vesturbæ. Þrjú svefnherb. Nýleg falleg kirsuberjainnrétting í eldhúsi. Sólstofa út frá stofu. Verð 9,2 millj. Áhv. 4,5 millj. VOGAR - LAUS STRAX Mjög góð 135 fm neðri sérhæð með innb. 32 fm bílskúr. Parket á gólfum og flísar á baði, svo og nýleg innr. GOTT VERÐ/TILB. ÓSKAST. ÆSUFELL 105 fm endaíbúð á 4. hæð f góðu lyftuhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting, parket á gólfum. Verð 9,2 millj. FRAKKASTÍGUR - BÍLSKÝLI 105 fm íbúð á jarðhæð í mjög góðu húsi á rólegum stað miðsvæðis. SÉRINNGANG- UR. Flísalagt baðherb., t.f. þv. á baði. Sauna á sameign. Vönduð eldhúsinnr. Verð 11,4 millj. 3ia herb. KEILUGRANDI - ÚTSÝNI Mjög falleg 3ja herbergja 82 fm ibúð ásamt 27 fm stæði í bílgeymslu. Tvennar góðar svalir í norður og suður. Flísar og parket á gólfum. Mjög fallegt útsýni. Verð 9,9 millj. Ahv. 5,0 millj. DALSEL - TVÍBÝLISHÚS 78 fm ósamþ. íbúð i kj. [ góðu raðhúsi á þessum rólega stað. Nýtt eldhús, nýtt baðherb., nýleg gólfefni að hluta til. SÉR- INNGANGUR. Verð 6,3 miilj. MARÍUBAKKI U.þ.b. 80 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddu fjölbýli. Nýlegt beykiparket á stofu og gangi. Baðherb. með nýlegri hvítri innr., nýlegur vaskur og klósett. ATH. SKIPTI Á STÆRRI EIGN í KVlSLUM, GERÐUM, VESTURBÆ EÐA FOLDUM. HRAUNBÆR - STÓR Höfum fengið í einkasölu mjög fallega 90 fm nýlega standsetta ibúð á 1. hæð á góð- um stað í Hraunbæ. Parket og flísar á gólf- um. Nýtt gier. Vestursvalir. Verð 8,2 miilj. Áhv. 3,4 millj. GRAFARVOGUR - BILSKUR Stór og björt horníbúð í litlu fjölbýli á róleg- um stað. Vandaðar innréttingar, flísalagt baðherb., stór stofa og svalir. Gott verð 10,3 millj. Áhv. 4,7 millj. húsbr. með 5,1% vöxtum. VESTURBÆRINN - LYFTUHÚS Glæsileg 90 fm ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Mikil lofthæð. Þessi fer fljótt. 2ja herb. GRETTISGATA Mjög góö 44 fm íbúö á jarðh./kj. Nýlegt eldhús með hvítri innr. Parket á gólfum. Verð 5,2 millj. Áhv. 2,2 millj. húsbr. VESTURBÆR 2ja herb. 58 fm vel skipulögð íbúð á jarðhæð í góðu húsi. SÉRINNGANGUR. Nýl. rafmagn og hitalagnir. Verð 5,8 millj. Atvinnuhúsnæði FLUGUMÝRI - MOS. Nýkomið ( sölu 320 fm iðnaðarhúsnæði með 2 stórum innkeyrsludyrum (4x4). Loft- hæð 5-8 metrar. Milliloft m. eldhúsi, baði og herbergi. Mögul. að selja í tvennu lagi. Gott útipláss. Verð tilboð. FLUGUMÝRI - MOS Nýkomið í sölu 320 fm iðnaðarhúsnæði með 2 stórum innkeyrsluhurðum (4x4). Lofthæð 5-8 metrar. Milliloft m. eldhúsi, baði og herbergi. Mögul. að selja í tvennu lagi. Gott útipláss. Verð tilboð. DALVEGUR - MIKLIR MÖGULEIKAR 265 fm endabil á mjög góðum stað í Kóp. Glæsilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæð- um til afh. strax. Verð 21 millj. LANGAR ÞIG TIL LONDON? í tilefni opnunar okkar á nýjum stað í Síðumúla 8 gætir þú unnið helgarferð til London, ef þú skráir eignina þína hjá okkur strax. Þú átt einnig möguleika á árskorti í leikhús eða girnilegri máltíð á Argentínu steikhúsi. Kynnum nýjan Opel um helgina g

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.