Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 7* VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: m\ 25m/s rok —m 20m/s hvassviðri 15mls allhvass 10mls kaldi 5 m/s gola n -ö -b •< L Rigning Ai Skúrir j Sunnan, 5 m/s. -|0° Hitastig 4 V * 1 Vindonn synir vind- * *» » * Rigning ý Skúrir | 1* * f Slydda V7 Slydduél | stefnu og fjöðrin sjc a{c s{e aðe e .___ V7 j vindhraða, heil fjöður ▲ ▲ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » # Snjokoma y El ^ er 5 metrar á sekúndu. #é Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan- og suðvestanátt, víðast 8-13 m/s. Súld eða rigning um landið sunnan- og vestan- vert, en annars skýjað og þurrt að mestu. Hiti á bilinu 7 - 20 stig, hlýjast norðan- og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag eru horfur á að verði suðvestlægar vindáttir, vætusamt um landið sunnan- og vestanvert og fremur hlýtt. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir að aftur fari kólnandi með suðvestan strekkingi og slyddu á vestanverðu landinu, en að skýjað verði með köflum austanlands. Á þriðjudag lítur síðan einna helst út fyrir vestlæga átt með éljagangi og fremur svölu veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Hvarf er á norðurieið en hluti hennar fer þó til norðausturs, upp með austurströnd Grænlands og skilin sömuleiðis. Víðáttumikil hæð er yfir Bretlandseyjum. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík 11 úrk. ígrennd Amsterdam 11 léttskýjað Bolungarvík 13 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri 15 skýjað Hamborg 9 skýjað Egilsstaðir 12 Frankfurt 8 rigning Kirkjubæjarkl. 8 súld Vín 5 rign. á síð. klst. JanMayen -1 skýjað Algarve 20 heiðskírt Nuuk 0 snjók. á síð. klst. Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq 13 skýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 9 súld Barcelona 15 léttskýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 17 skýjað Ósló 5 léttskýjað Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar Stokkhólmur 5 Winnipeg 0 alskýjað Helsinkl 4 skviað Montreal 8 alskýjað Dublln 10 léttskýjað Halifax 9 alskýjað Glasgow 9 mistur New York 16 hálfskýjað London 11 léttskýjað Chicago 16 hálfskýjað Paris 10 skýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.45 0,5 7.56 3,9 14.12 0,6 20.10 3,5 9.42 13.12 16.41 15.53 ÍSAFJÖRÐUR 3.42 0,4 9.49 2,1 16.18 0,5 21.56 1,9 10.03 13.16 16.32 15.11 SIGLUFJÖRÐUR 0.10 1,2 6.04 0,3 12.16 1,3 18.29 0,2 9.46 12.58 16.10 15.40 DJÚPIVOGUR 5.09 2,3 11.29 0,6 17.17 2,0 23.25 0,6 9.13 12.41 16.08 15.21 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands IHéggttnlfril&fotft Krossgátan LÁRÉTT: 1 mögur, 8 veikin, 9 skjálfa, 10 þræta, 11 erf- ingjar, 13 veisla, 15 ref- sa,18 lægja, 21 hlemmur, 22 háski, 23 fugls, 24 pretta. LÓÐRÉTT: 2 leyfi, 3 látnar, 4 drétt, 5 fíngerði, 6 hóta, 7 týni, 12 gott eðli, 14 bókstaf- ur,15 draga, 16 afréttur, 17 gömul, 18 sundfugl, 19 eldstæði, 20 leðju. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 afnám, 4 hoppa, 7 vagns, 8 lesta, 9 alt, 11 garn, 13 hrín, 14 ýkjur, 15 bjór, 17 æfar, 20 hró, 22 að- all, 23 víkur, 24 titra, 25 remma. Ldðrétt: 1 alveg, 2 nógur, 3 mása, 4 holt, 5 posar, 6 akarn, 10 lýjur, 12 nýr, 13 hræ,15 bjart, 16 ólatt, 18 fák- um, 19 rorra, 20 hlúa, 21 óvær. í dag er fímmtudagur 11. nóv- ember, 315. dagur ársins 1999. Marteinsmessa. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífíð og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm. 66, 9.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Árni Friðriksson, Thor Lone og Helgafell fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Rán, Kambaröst og Ammassat komu í gær. Hamrasvanur kemur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Ath! breytingar á tíma í leik- fimi, kl. 8.45 mánudaga og föstudaga. Fótað- gerðir virka daga, pant- anir í síma 552 6760. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9- 16.30 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9 -9.45 leikfimi, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9.30- 16 almenn handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 glerhst, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Bingó kl. 13.30. Á laug- ardag er ferð í Háskóla- bíó að sjá kvikmyndina „Ungfrúin góða og hús- ið“ kl. 15. Rúta frá Hraunseli, Hjallabraut 33 og Höfn kl. 14.10. Skráning í Hraunseli. Miðar afhentir í dag og á morgun milli kl. 13-16. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Bingó í kvöld kl. 19.15, breytt vinningaskrá. Árshátíð FEB verður haldin laugard. 13. nóv., fjöl- breytt skemmtiatriði. Hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða og borðapantanir á skrif- stofu félagsins. Uppl. á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akst- ur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi i Kirkjuhvoli á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Furagerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmuna- gerð kl. 9.45 verslunar- ferð í Austurver, kl. 13 glerskurður, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffi. Bandalag kvenna býður til árlegs skemmikvölds í kvöld kl. 20. Söngur grín og gaman. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, kl. 9.25. kennari Edda Baldursd. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi vinnustofur opnar. Myndlistarsýning Helgu Þórðardóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi 9.05 9.55 og 10.45, kl. 9.30 námskeið í gler- og postulínsmálun, kl. 13 klippimyndir og taumálun, kl. 14 boccia. Handavinnnustofan op- in, leiðbeinandi á staðn- um frá 9-15. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan er opin á fimmtudögum kl. 13-17. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustofa kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-17 fóta- aðgerð, kl. 9.30 -10.30 boccia, kl. 12 hádegis- matur, ki. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, glerskurðar- námskeið, kl. 9- 17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13.30- 14.30 bókabíll, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla og opin handavinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin - Astrid Björk. Vesturgata 7. Kl. kaffi, kl. 9-16 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 að- stoð við böðun, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf- ing, kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hantjj| mennt almenn, kl. l^* 16.30 frjáls spila- mennska, kl 14-15 leik- fimi, kl. 14.30 kaffi. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Næstu vikur verður sveitakeppni á mánudögum og tví- menningur á fimmtu- dögum. Þátttakendur mæti í Gullsmára 13 vel fyrir kl. 13 báða þessa daga. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. 14.30. GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnames- kirkju, kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leik- fimi fellur niður í dag vegna jarðarfarar sr. Kristjáns Einars Þor- varðarsonar. Kristniboðsfélag kvenna Háaleitisbraut 58-60. biblíulestur í um- sjá Benedikts Arnkels- sonar í dag kl. 17. Sjálfstæðiskvennafélag- ið Edda. Aðalfundurinn er í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 1. 3. hæð. Reykjavíkurdeild SÍBS. Opið hús þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16-18 að Suðurgötu 10, bakhús. Sími 552-2150. Sjálfboðamiðstöð 4L Rauða krossins. Opið verkstæði í Sjálfboða- miðstöð R-RKI. Hverf- isgötu 105 í dag kl. 14- 17. Unnið verður með efni af ýmsu tagi í þágu góðs málefnis. Styrktar- verkefni, fjáröflun og hí- býlapríði. Dæmi: haust- skreytingar, dúkar, hekl, pappírs og korta- gerð. sími 551 8800. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Tafl kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115W- sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG^ RITSTJ@MBL.IS, l Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. www.olis.is Búðu bílinn undir veturinn Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög ■ Þurrkublöð ■ Ljósaperur • Rafgeymi ■ Smurolíu • Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, fsvari, lásaolía, hrfmeyðir og sílikon.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.