Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 65
H MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 65 FOLKI FRETTUM Franskt kvöld í Fardanum Rómantískt andrúms- loft réð ríkjum RAGNHEIÐUR Borgþórsdóttir, snyrtifræðingur og eigandi snyrt- istofunnar og verslunarinnar Farðans í Vest- mannaeyjum, stóð fyrir frönsku kvöldi laugardaginn 30. október í sam- vinnu við Guerla- in í París og um- boðsmanns Guerlain á fs- landi. Tilefnið var að hún er um þessar mundir að hefja sölu á Gu- erlain-snyrtivör- um en Guerlain er elsta og eitt virtasta snyrti- vörufyrirtæki Frakklands. 011 umgjörð kvöldsins var með glæsilegasta móti, kvöldið ein- kenndist af ljúfu rómantísku and- rúmslofti í anda Frakklands og franskrar menningar. Franski fáninn blakti við hún, þremur Renault bifreiðum var stillt upp fyrir framan húsið og á milli þeirra hafði rauðum dregli verið komið fyrir. Auglýst hafði verið að húsið myndi opna um 21 en hálftíma áður var komin löng röð af fólki u.þ.b. hundrað manns. Þegar fólk kom inn fékk það að finna angan af sætum ilmum frá Guerlain. Herrarainr fengu Cor- iolan-herrailm og dömurnar fengu Samsara, en á þessu ári er þessi þekkti ilmur 10 ára og af því tilefni var ilminum breytt. Boðið var upp léttvín og Snyrtistofan Farðinn, Veit- ingahúsið Fjar- an og Magnús- arbakarí bauð gestum einnig upp á brauð, fískiterrín og osta. Frönsk tónlist og kvikmynd Þegar form- leg dagskrá hófst var orðið troðfullt hús, á fímmta hundrað manns. Kynnir kvöldsins var förðunar- fræðingurinn Guðmundur R.C. Barker. Spiluð var róleg og þægi- leg frönsk tónlist og í hliðarsal var franska kvikmyndin L’App- artement sýnd. Fyrsta atriðið var tengt förðun og franskri tísku. Gilbert Krebs, verslunarfulltrúi franska sendiráðsins, sem gagn- gert kom til Vestmannaeyja af þessu tilefni, flutti ávarp. Næst komu fyrirsætur fram og sýndu hugmyndir Ragnheiðar af haust- og vetrarlínu Guerlain. Því næst var tískusýning frá Selmu Ragn- arsdóttur fatahönnuði. Gestir fengu kaffí, koníak frá Uni, Pin- etau des charentes-desertvín og Valrohna- súkkulaði. Fatahönnuðurinn Selma Ragn- arsdóttir sýndi hönnun sína. Rangheiður sýndi gestum aldamótaförðunina. Ragnheiður Borgþórsdóttir snyrtifræðingur við vinnu sína. Lokaatriðið tengdist jólunum og nýju árþúsundi. En þá sýndu tvær konur gull- og silfurförðun frá Guerlain, sem einnig var kynnt í fyrsta sinn á íslandi. Allir gestir fengu mjög veglega gjöf frá Farðanum og Guerlain í París f lok kvöldsins. Það er mál manna að kvöldið hafí verið á heimsmælikvarða og ^ er þetta því frábært framtak hjá ungri athafnakonu. Loksins á Islandi! MAKEUP Kynning veróur í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, í Oculus Austurstræti. ,rtivöru vers/t,; OculuS Austurstræti 3 VIP- áhorfspartí á klukkan 19.30 í kvöld í boði Carlsberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.