Morgunblaðið - 11.11.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.11.1999, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /%Í y,'lj' TILBOÐIN —~ * Verð nú kr. Veró áóurkr. Tilb. á mælie. BÓNUS Gildir til 14. nóvember | Klementínur 159 179 159 kg| Perur 97 129 97 kg | Samlokubrauð gróft 139 185 227 kg| Hversdagsfs, 2 Itr 379 399 189 kg | Buitoni spaghetti, 500 g 39 65 78 kg | Bónus malt, 500 ml 59 69 118 Itr | Egils appelsfn, 500 ml 59 nýtt 118 Itr | Frón mjólkurkex gróft 119 126 297 kg 11-11-búdirnar Gildir til 17. nóvember | Kaikúnar 799 949 799 kg| Samloka mánaðarins Júmbó 169 230 169 kg | 7-Up, 2 Itr 129 179 65 Itr | Dálæti stubbanna SS 1.019 1.198 1.019 kg | Súrsætur kjúklingur Goða, 430 g 359 398 835 kg | Spægipylsa SS 1.409 1.798 1.409 kg 1 Siávarréttasúpa Goða, 350 g 199 268 569 kg I HAGKAUP Gildir til 24. nóvember | Karrýsíld, 250 g 148 189 592 kg| VSOP helgarsteik 898 1.098 898 kg 1 Hattings hvftlauks/ostabrauð, 300 g 169 198 563 kg| Nivea sjampó, 2 teg., 250 ml 169 229 676 Itr | Rn. Duo Act. uppþv.véla töflur, 30 st. 489 nýtt 16 st. | Egils 7-Up, 2 Itr. 139 158 70 Itr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 17. nóvember | Coke í dós 0,5 Itr+prins póló 129 145 129 pkI Sóma lasagne, 250 g 249 290 498 kg | Pipp, 40 g 49 70 1.230 kg | Nóa hjúplakkrís , 100 g 79 100 790 kg 11944 kjöt f karrý, 450 g 329 398 740 kg | 1944 kjötbollur í br. sósu, 450 g 249 299 560 kg 11944 sjávarréttasúpa 199 238 560 kg| Fil. Berio óiífuolfa , 500 ml 269 365 540 Itr KÁ-verslanir Gildir til 18. nóvember I Hunts tómatsósa, 907 g 129 157 142 kg| Swiss Miss, 737 g 329 398 446 kg | Swiss miss m/marshmallows, 737 g 329 398 446 kg | M&M súkkulaði, 453 g 398 459 879 kg | M&M m/hnetum, 453 g 398 459 879 kg | NY ungnautahakk 799 939 799 kg | BBQ kjúklingur 1/1 599 837 599 kg| BBQ læri án mjaðmabeins 799 933 799 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gíldir á meðan birgðir endast 1 Folaldafille 999 1.498 999 kg | Folalda ofnsteik 899 1.398 899 kg Vorð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mælie. I Folaldagúllas 699 998 699 kg| Folaldasnitsel 799 1.198 799 kg | Folaldalundir 1.199 1.598 1.199 kg| Folalda piparsteik 899 1.398 899 kg | Sveppir 399 645 399 kg| Eggaldin 398 299 398 kg NÝKAUP Gildir til 17. nóvember I Hvid castello ostur, 150 g 249 269 1.660 kg | Cheasy smurosturm/rækjum 189 249 945 kg I Spergilkál 349 489 349 kg( Epli konfekt, 1,36 kg 139 198 102 kg | Ferskur kjúklingur f 9 bitum 579 745 579 kg| Reyktur svínabógur 399 nýtt 399 kg | Gatorade 3 bragðteg., 0,51 plast 109 148 218 Itr | Merki hússins wc-pappír, 12 rl. 295 349 25 rl. SAMKAUPSverslanir Gildirtil 14. nóvember | Foialdalundir, ferskar 898 1.098 898 kg| Folaldafile, ferskt 898 1.098 898 kg I Folaldabuff, ferskt 798 958 798 kgj Folaldagúllas, ferskt 748 958 748 kg I Appelsínur, Outspan 129 179 129 kg| Blandaðar hnetur, 400 g 119 269 298 kg I Sunquick þykkni, 840 ml, + kanna 249 299 296 Itr | Oetker kökuskraut 179 nýtt 179 pk. SELECT-verslanir Gildir til 22. nóvember | Prins póló, 3 í pk. 119 145 992 kg| BKI Luxus kaffi, 500 g 319 387 638 kg | Cadbury's súkkulaði, 54 g 60 80 1.111 kg| 7-Up Vi Itr plast 89 115 178 Itr 1 Remi súkkulaðikex 119 150 1.190 kg 1 Súkkulaðikleinur, ömmubakstur Verð núkr. 175 Verð áðurkr. 205 Tilb.á mælie. 700 kg | Magic, 250 ml 129 150 516 Itr | 1944 lasagne 339 398 753 kg 10-11-búðirnar Gildirtil 17. nóvember I Rynkeby appelsínusafi 239 274 140 Itr | Rynkeby eplasafi 239 274 140ltr I Rynkeby morgundjús 239 274 140 Itr | Marabon Millenium súkkulaði 89 nýtt 890 kg I Hrfsmjólk, allarbragötegundir 60 68 350 Itr | AB-mjólk, 0,5 Itr 63 71 126 Itr I AB-mjólk, 1 Itr 120 134 120 Itr t Kókómjólk í lausu 42 47 170 Itr UPPGRIP-verslanir OLÍS Nóvembertilboð I Bouchee rautt 35 50 35 st. | Bouchee hvftt 35 50 35 st. | Strumpa grænn 39 55 39 st. | Strumpa gulur 39 55 39 st. | Strumpa appelsínugulur 39 55 39 st. | Olla hlauppokar, 100 g 79 99 790 kg | Mozart kúlur 35 50 35 st. | Fanta 0,5 Itr, plast 80 115 160 Itr ÞÍN VERSLUN Gildir til 17. nóvember 1 Taco sósur, 225 g 139 167 990 kg| Taco skeljar, 128 g 179 198 1.396 kg I Ekta kjötbollur í brúnni sósu 249 nýtt 572 kg| SS lifrarkæfa, 200 g 149 168 745 kg I Kókómjólk, 6 st. 269 312 264 Itr | 7-Up, 2 Itr 139 189 69 Itr 1 2inl sjampó, 3 teg. 198 nýtt 990 Itr | Nýtt SUN 2000 á Islandi HEILDVERSLUNIN BÁR-FESTI ehf. hefur hafið dreifingu og sölu á húðsnyrtivörum frá SUN 2000. Snyrtifræðingurinn Paula Monet hannaði húðsnyrtilínuna. Rakakremið sem jafnframt er sólarvörn númer tuttugu var valið besta krem Ástralíu árið 1998. Einnig eru fáanleg nætur-, augna- og hreinsikrem auk „brúnkuvökva". Vör- urnar eru allar ofnæmisprófaðar og fáanlegar í heilsubúðum og versluninni LYFJU í Lágmúla. Gosdrykkir frá Agli Skalla- grímssyni hækka aftur OLGERÐIN Egill Skallagrímsson hækkaði verð til kaupmanna á gos- drykkjum í öllum umbúðum um 3^1 prósent í vikunni. Er það í annað skipti á árinu sem Ölgerðin hækkar verð á framleiðsluvöru sinni en í febrúar hækkaði verðið um 3,5%. Að sögn Jóns Snorra Snorrason- ar, framkvæmdastjóra Ölgerðarinn- ar hafði fyrirtækið þá ekki hækkað vöru sína í tvö ár eða frá því snemma árs 1997. „Framleiðslukostnaður á tímabilinu hafði hækkað umfram það sem vöruverðið var hækkað um,“ segir hann, „og við tókum á okkur hluta hækkunarinnar. Pað er liðin tíð að menn geti velt kostnaðar- hækkun út í verðlagið, til þess er samkeppnin of miki].“ Hækkunin sem nú kom til fram- kvæmda segir Jón Snorri að sé af ýmsum ástæðum. Verðbólga sé talin verða meiri á árinu en spáð hafi ver- ið fyrir um og launaskrið hafi verið í þjóðfélaginu umfram samninga. „Almennur rekstrarkostnaður á bif- reiðum hefur aukist á árinu, m.a. hafa bensínverð og tryggingar hækkað." Ölgerðin hefur rösklega 50 bifreiðar á sínum snærum. Þá hefur verð á hráefni frá er- lendum birgjum, m.a. á söfum sem notaðir eru til að blanda gosdrykk- ina, hækkað sem og verð á plastefn- um. „Sala á gosdiykkjum í dósum og glerflöskum verður æ minni en sala á gosi í plastflöskum eykst. Við notum mjög mikið plast, m.a. í flösk- ur, í merkingar, allar umbúðir eru vafðar í þykka plastfilmu auk þess er vörubrettum pakkað í plastfilmu. Gosdrykkir í tveggja lítra plast- flöskum eru t.d. langmest seldir,“ segir Jón Snorri og bætir við að hann eigi von á að hækkun Ölgerð- arinnar muni leiða til að tveggja lítra flöskur hækkium 3% í útsölu. Malt og appelsín mun hækka um 3-4 prósent, segir hann, en hafnar því með öllu að Ólgerðin sé að nota tækifærið nú þegar von er á að sala á drykkjunum aukist vegna jólanna, „þar sem allar vörur og sömu um- búðastærðir hækka jafnt óháð heit- um og sölutölum." Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? ■ Svitakóf á besta aldri ? ■ Nætursvita ■ Einbeitingarskort ■ Þunglyndi ■ Þróttleysi ■ Hjartsláttartruflanir B Þurrk i leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vítamín- og steinefnablandan e.t.v. hjálpað þér. Menopace hentar einnig konum sem taka inn hormónalyf. enopace Fæst aðeins í lyfjaverslunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.