Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 18

Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR /%Í y,'lj' TILBOÐIN —~ * Verð nú kr. Veró áóurkr. Tilb. á mælie. BÓNUS Gildir til 14. nóvember | Klementínur 159 179 159 kg| Perur 97 129 97 kg | Samlokubrauð gróft 139 185 227 kg| Hversdagsfs, 2 Itr 379 399 189 kg | Buitoni spaghetti, 500 g 39 65 78 kg | Bónus malt, 500 ml 59 69 118 Itr | Egils appelsfn, 500 ml 59 nýtt 118 Itr | Frón mjólkurkex gróft 119 126 297 kg 11-11-búdirnar Gildir til 17. nóvember | Kaikúnar 799 949 799 kg| Samloka mánaðarins Júmbó 169 230 169 kg | 7-Up, 2 Itr 129 179 65 Itr | Dálæti stubbanna SS 1.019 1.198 1.019 kg | Súrsætur kjúklingur Goða, 430 g 359 398 835 kg | Spægipylsa SS 1.409 1.798 1.409 kg 1 Siávarréttasúpa Goða, 350 g 199 268 569 kg I HAGKAUP Gildir til 24. nóvember | Karrýsíld, 250 g 148 189 592 kg| VSOP helgarsteik 898 1.098 898 kg 1 Hattings hvftlauks/ostabrauð, 300 g 169 198 563 kg| Nivea sjampó, 2 teg., 250 ml 169 229 676 Itr | Rn. Duo Act. uppþv.véla töflur, 30 st. 489 nýtt 16 st. | Egils 7-Up, 2 Itr. 139 158 70 Itr HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 17. nóvember | Coke í dós 0,5 Itr+prins póló 129 145 129 pkI Sóma lasagne, 250 g 249 290 498 kg | Pipp, 40 g 49 70 1.230 kg | Nóa hjúplakkrís , 100 g 79 100 790 kg 11944 kjöt f karrý, 450 g 329 398 740 kg | 1944 kjötbollur í br. sósu, 450 g 249 299 560 kg 11944 sjávarréttasúpa 199 238 560 kg| Fil. Berio óiífuolfa , 500 ml 269 365 540 Itr KÁ-verslanir Gildir til 18. nóvember I Hunts tómatsósa, 907 g 129 157 142 kg| Swiss Miss, 737 g 329 398 446 kg | Swiss miss m/marshmallows, 737 g 329 398 446 kg | M&M súkkulaði, 453 g 398 459 879 kg | M&M m/hnetum, 453 g 398 459 879 kg | NY ungnautahakk 799 939 799 kg | BBQ kjúklingur 1/1 599 837 599 kg| BBQ læri án mjaðmabeins 799 933 799 kg NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gíldir á meðan birgðir endast 1 Folaldafille 999 1.498 999 kg | Folalda ofnsteik 899 1.398 899 kg Vorð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mælie. I Folaldagúllas 699 998 699 kg| Folaldasnitsel 799 1.198 799 kg | Folaldalundir 1.199 1.598 1.199 kg| Folalda piparsteik 899 1.398 899 kg | Sveppir 399 645 399 kg| Eggaldin 398 299 398 kg NÝKAUP Gildir til 17. nóvember I Hvid castello ostur, 150 g 249 269 1.660 kg | Cheasy smurosturm/rækjum 189 249 945 kg I Spergilkál 349 489 349 kg( Epli konfekt, 1,36 kg 139 198 102 kg | Ferskur kjúklingur f 9 bitum 579 745 579 kg| Reyktur svínabógur 399 nýtt 399 kg | Gatorade 3 bragðteg., 0,51 plast 109 148 218 Itr | Merki hússins wc-pappír, 12 rl. 295 349 25 rl. SAMKAUPSverslanir Gildirtil 14. nóvember | Foialdalundir, ferskar 898 1.098 898 kg| Folaldafile, ferskt 898 1.098 898 kg I Folaldabuff, ferskt 798 958 798 kgj Folaldagúllas, ferskt 748 958 748 kg I Appelsínur, Outspan 129 179 129 kg| Blandaðar hnetur, 400 g 119 269 298 kg I Sunquick þykkni, 840 ml, + kanna 249 299 296 Itr | Oetker kökuskraut 179 nýtt 179 pk. SELECT-verslanir Gildir til 22. nóvember | Prins póló, 3 í pk. 119 145 992 kg| BKI Luxus kaffi, 500 g 319 387 638 kg | Cadbury's súkkulaði, 54 g 60 80 1.111 kg| 7-Up Vi Itr plast 89 115 178 Itr 1 Remi súkkulaðikex 119 150 1.190 kg 1 Súkkulaðikleinur, ömmubakstur Verð núkr. 175 Verð áðurkr. 205 Tilb.á mælie. 700 kg | Magic, 250 ml 129 150 516 Itr | 1944 lasagne 339 398 753 kg 10-11-búðirnar Gildirtil 17. nóvember I Rynkeby appelsínusafi 239 274 140 Itr | Rynkeby eplasafi 239 274 140ltr I Rynkeby morgundjús 239 274 140 Itr | Marabon Millenium súkkulaði 89 nýtt 890 kg I Hrfsmjólk, allarbragötegundir 60 68 350 Itr | AB-mjólk, 0,5 Itr 63 71 126 Itr I AB-mjólk, 1 Itr 120 134 120 Itr t Kókómjólk í lausu 42 47 170 Itr UPPGRIP-verslanir OLÍS Nóvembertilboð I Bouchee rautt 35 50 35 st. | Bouchee hvftt 35 50 35 st. | Strumpa grænn 39 55 39 st. | Strumpa gulur 39 55 39 st. | Strumpa appelsínugulur 39 55 39 st. | Olla hlauppokar, 100 g 79 99 790 kg | Mozart kúlur 35 50 35 st. | Fanta 0,5 Itr, plast 80 115 160 Itr ÞÍN VERSLUN Gildir til 17. nóvember 1 Taco sósur, 225 g 139 167 990 kg| Taco skeljar, 128 g 179 198 1.396 kg I Ekta kjötbollur í brúnni sósu 249 nýtt 572 kg| SS lifrarkæfa, 200 g 149 168 745 kg I Kókómjólk, 6 st. 269 312 264 Itr | 7-Up, 2 Itr 139 189 69 Itr 1 2inl sjampó, 3 teg. 198 nýtt 990 Itr | Nýtt SUN 2000 á Islandi HEILDVERSLUNIN BÁR-FESTI ehf. hefur hafið dreifingu og sölu á húðsnyrtivörum frá SUN 2000. Snyrtifræðingurinn Paula Monet hannaði húðsnyrtilínuna. Rakakremið sem jafnframt er sólarvörn númer tuttugu var valið besta krem Ástralíu árið 1998. Einnig eru fáanleg nætur-, augna- og hreinsikrem auk „brúnkuvökva". Vör- urnar eru allar ofnæmisprófaðar og fáanlegar í heilsubúðum og versluninni LYFJU í Lágmúla. Gosdrykkir frá Agli Skalla- grímssyni hækka aftur OLGERÐIN Egill Skallagrímsson hækkaði verð til kaupmanna á gos- drykkjum í öllum umbúðum um 3^1 prósent í vikunni. Er það í annað skipti á árinu sem Ölgerðin hækkar verð á framleiðsluvöru sinni en í febrúar hækkaði verðið um 3,5%. Að sögn Jóns Snorra Snorrason- ar, framkvæmdastjóra Ölgerðarinn- ar hafði fyrirtækið þá ekki hækkað vöru sína í tvö ár eða frá því snemma árs 1997. „Framleiðslukostnaður á tímabilinu hafði hækkað umfram það sem vöruverðið var hækkað um,“ segir hann, „og við tókum á okkur hluta hækkunarinnar. Pað er liðin tíð að menn geti velt kostnaðar- hækkun út í verðlagið, til þess er samkeppnin of miki].“ Hækkunin sem nú kom til fram- kvæmda segir Jón Snorri að sé af ýmsum ástæðum. Verðbólga sé talin verða meiri á árinu en spáð hafi ver- ið fyrir um og launaskrið hafi verið í þjóðfélaginu umfram samninga. „Almennur rekstrarkostnaður á bif- reiðum hefur aukist á árinu, m.a. hafa bensínverð og tryggingar hækkað." Ölgerðin hefur rösklega 50 bifreiðar á sínum snærum. Þá hefur verð á hráefni frá er- lendum birgjum, m.a. á söfum sem notaðir eru til að blanda gosdrykk- ina, hækkað sem og verð á plastefn- um. „Sala á gosdiykkjum í dósum og glerflöskum verður æ minni en sala á gosi í plastflöskum eykst. Við notum mjög mikið plast, m.a. í flösk- ur, í merkingar, allar umbúðir eru vafðar í þykka plastfilmu auk þess er vörubrettum pakkað í plastfilmu. Gosdrykkir í tveggja lítra plast- flöskum eru t.d. langmest seldir,“ segir Jón Snorri og bætir við að hann eigi von á að hækkun Ölgerð- arinnar muni leiða til að tveggja lítra flöskur hækkium 3% í útsölu. Malt og appelsín mun hækka um 3-4 prósent, segir hann, en hafnar því með öllu að Ólgerðin sé að nota tækifærið nú þegar von er á að sala á drykkjunum aukist vegna jólanna, „þar sem allar vörur og sömu um- búðastærðir hækka jafnt óháð heit- um og sölutölum." Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? ■ Svitakóf á besta aldri ? ■ Nætursvita ■ Einbeitingarskort ■ Þunglyndi ■ Þróttleysi ■ Hjartsláttartruflanir B Þurrk i leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vítamín- og steinefnablandan e.t.v. hjálpað þér. Menopace hentar einnig konum sem taka inn hormónalyf. enopace Fæst aðeins í lyfjaverslunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.