Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ^44 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja . KARL Hermannsson og Arnór > ARagnarsson sigruðu með nokkrum yfírburðum í hausttvímenningi fé- lagsins, sem lauk sl. mánudags- kvöld. Spilaður var barometer og fyrir síðasta kvöldið voru Ai-nór og Karl í 6. sæti í mótinu með 1 í plús en þeir skoruðu grimmt í lokaum- ferðunum á meðan helztu andstæð- ingarnir stóðu í stað eða fengu mín- us. Amór og Karl voru með liðlega 74% skor síðasta spilakvöldið, en lokastaðan í mótinu varð þessi: Amór Raparss. - Karl Hermannss. 88 Garðar Garðarsson - Oli Þór Kjartanss. 43 Randver Ragnarsson - Pétur Júlíusson 36 Þorgeir V. Halldórss. - Kristján Kristjánss. 20 Birkir Jónsson - Guðjón Jenssen 19 Gunnar Guðbjörnsson - Stefán Jónsson - Kjartan Olason 19 Sigurður Albertsson - Jóhann Benediktsson 19 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Karl-Arnór 87 Birkir - Svavar 38 Randver - Pétur 31 Þorgeir - Kristján 23 Næsta mánudagskvöld hefst sveitarokk og eru félagar hvattir til að fjölmenna. Spilað er í félagsheim- ilinu við gamla Sandgerðisveginn. Bridsdeild FEBK, Gullsmára Næstu vikur verður sveitakeppni mánudaga og tvímenningur fímmtudaga - klukkan 13 í Gull- smára 13. 8. nóvember mættu 24 pör í tvímenning. Stjómandi Hann- es Alfonsson. Efst vóru: NS Dóra Friðleifsd. - Guðjón Ottósson 222 Guðmundur Pálss. - Kristinn Guðmundss. 297 Kristján Guðmundss. - Sigurður Jóhannss. 187 Reynir Sigurþórsson - Bjöm Bjarnas. 187 AV Gunnar Gíslason - Sigurberg Sigurðss. 200 STORITEIGUR - MOS. - M. BILSKUR Höfum í einkasölu fallegt end- araðhús, 242 fm, með 21 fm innb. bilskúr. Stofa og 4 svefnherbergi. Jarðhæð er með sérinngangi. Tvö her- bergi, gufubað og nuddpottur. V. 14,8 Fasteignasalan Berg sími 588 5330 Sigurjón Sigurjónss. - Bragi Melax 185 Valdimar Hjartarson - Bjarni Sigurðss. 184 Bridsfélag Hreyfíls Sveitin Vinir hefir nú tekið for- ystuna í aðalsveitakeppninni en keppnin er jöfn og spennandi eins og sjá má á stöðu efstu para: Vinir 111 Oskar Sigurðsson 109 Friðbjöm&iðmundsson 109 Sigurður Ólafsson 106 Rúnar Gunnarsson 100 Jóhannes Eiríksson 99 Lokið er sex umferðum af ellefu. íslandsmót í tvímenningi - úrslitin um helgina Úrslit Islandsmótsins í tvímenn- ingi verða spiluð um helgina. Fjöratíu pör taka þátt í úrslitun- um, þar sem allir spila við alla, alls 117 spO. Mótið byrjar kl. 11.00 á laugardag og lýkur með verðlauna- afhendingu kl. 18.40 á sunnudag. Keppnisstjóri verður Sveinn Rúnar Eiríksson. Bridsfélag Hafnarfjarðar Eftir 4 umferðir af 10 í aðal- sveitakeppninni er staðan nú þannig: Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 86 Sveit Högna Friðþjófssonar 83 PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDl'Ó Laugavcgi 24 ■ 101 Reykjavík Sími 552 0624 Svejt Guðmundar Magnússonar 69 í fjölsveitaútreikningi era þessi pör nú efst (spilaðir leikir í sviga): Hulda Hjálmarsd. - Halldór Þórólfsson21,00 (2) Friðþj. Einarss. - Guðbr. Sigurbergss. 19,58 (3) Hulda Hjálmarsd. - Andrés Þórarinss. 19,38 (2) Björn Arnarson - Halldór Þórólfss. 17,62 (2) Njáll G. Sigurðss. - Þorsteinn Kristm. 16,75 (2) Pör þurfa að hafa spilað helming þeirra leikja, sem lokið er, til að koma til greina við röðun í sæti. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 8. nóvember sl. var spilaður 1 kvölds tvímenningur, Mitchell. 26 pör mættu, meðalskor 312 Bestu skor í N/S. Þorleifur Þórarinss. - Vigfús Pálsson 360 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 347 Inga Lára Guðmundsd. - Unnur Sveinsd. 334 Friðg. Friðgeirsd. - Friðg. Benidiktsd. 333 Bestu skor í A/V Jóhann Stefánsson - Ingvar Jónsson 366 Jens Jensson - Jón St. Ingólfsson 351 ÞórðurIngólfss.-EyvindurMagnúss. 341 Eyþór Hauksson - Helgi Samúelsson 340 Mánudaginn 15. nóvember nk. hefst hraðsveitakeppni sem verður spiluð 4 mánudagskvöld. Spilastjóri, Isak Örn Sigurðsson, aðstoðar pör yið að mynda sveitir. Skráning hjá BSI í síma 58- 79360 og hjá spilastjóra á spilastað í Þönglabakka 1, ef mætt er stundvís- lega fyrir kl. 19.30, mánudaginn 15. nóvember nk. ABÆSllS.ZM.. BURNHAM INTERNATIONAL VERÐBREFAFYRIRTÆKI SÍMI 510 1600 Af engrí sérstakrí ástæðu.... VW PASSAT ‘98 til sölu! Svartur, beinskiptur, ekinn 42 þús. km. Verð kr. 1.400 þús. stgr. Kostar nýr tæpiega 1.800 þús. Ekkert bílalán fylgir. Hægt er að fá allt að 80% bílalán á bílinn. Upplýsingar í síma 899 6448 Veldu gæði Veldu endingu Veldurétt SMIÐJUVEGI30 SÍMI5871400 fr billinn bilaður! | komdu á staðinn, eða pantaðu tíma! BÍIAVARAHLUTIR bílaverkstæði lanparts I Œheimsþekktir gæðavarahlutir Hemlahlutir Drifliðir Perur Toppbogor Kúplingor Stýrishlutir Reimar Hjólkoppar Kveikjuhlutir Vutnslúsur Síur Bónvörur Rufgeymnr Þurrkublöð Olíur Verkfæri Þjónustumiðstöð lapunskru og Kóreskru bíleigendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.