Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 57 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770._____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13- 17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30. september er opið alla daga frá íd. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, KirKjuvcgi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17.________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255.___ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.___________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. f sumar veröur opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16._ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með miryagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er aö panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sjningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16. _______________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.____________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnai- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 656- 4321.________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðcm. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is._____________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. mal._______________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. i slma 462 3555._____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum- arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ ReyKiavík sími 551-0000. ~~~ Aknreyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR { REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. IQalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima lyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRlNDAVlIfcOpiö alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. ________ BLÁA LÓNIÐ: Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Sími 5757-800.________________________________ SORPA__________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. ---------------- Fyrirlestur um makamissi SÉRA Bragi Skúlason sjúkrahúss- prestur flytur fyrirlestur á vegum Nýrrar dögunar í kvöld, fímmtu- dagskvöld. Fyrirlesturinn er fluttur í Safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst kl. 20. Eftir fyrirlestur sr. Braga verða kaffiveitingar en að þeim loknum mun hann svara fyrirspurnum og leiða almenna umræðu. Þó að hér sé fyrst og fremst rætt um makamissi þá eru sorgarviðbrögð við missi nokkuð svipuð þótt engir tveir upp- lifi sorgina alveg eins. Þvi er fólk sem hefur misst eindregið hvatt til að koma á fyrirlestur sr. Braga, seg- ir í fréttatilkynningu. Sr. Bragi Skúlason er starfandi á Landspítalanum og hefur á undan- förnum árum flutt fjölda fyrirlestra um sorg og missi. Auk þess hefur hann gefíð út bækur um þetta efni. Eftir fyrirlesturinn verður fi-æðslu- eíni á boðstólum sem samtökin Ný dögun hafa gefið út. Fræðslufundur mengun og lungna- sjúkdóma FRÆÐSLUFUNDUR, sá fimmti í röð Læknafélags Reykjavíkur fyrir almenning, undir yfírskriftinni „Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar“, verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20.30 í húsnæði læknasamtak- anna á 4. hæð, Hlíðasmára 8 í Kópa- vogi. Fjallað verður um mengun úti og inni og lungnasjúkdóma. Fyrir- lesari er Helgi Guðbergsson, sér- íræðingur í atvinnusjúkdómum. Breytingar á atvinnulífi á öldinni sem er að líða hafa haft í för með sér margvíslega mengun á vinnustöðum og í umhverfmu. Þessari mengun fylgja ýmsir sjúkdómar, ekki síst í lungum. Fjallað verður um tengsl mengunar og lungnasjúkdóma. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Fundurinn er haldinn í til- efni af 90 ára afmæli félagsins. Aðrir fyrirlestrar verða: 18. nóv- ember um tíðahvörf og breytinga- skeið kvenna. Og að lokum 25. nóv- ember um offitu og leiðir til megr- unar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Blindrafélaginu afhentur ágóði af sölu vinninga LILJA Hilmarsdóttir, fararstjóri hjá Samvinnuferðum Landsýn, afhendir hér Halldóri Sævari Guðbergssyni, formanni Blindra- félagsins, ágóða af sölu vinninga sem dregnir voru í Lukkuhjóli ferðaskrifstofunnar. Ákveðið var að gefa Blindrafélaginu þennan ágóða í tilefni af sextíu ára af- mæli félagsins. Jólakort SOS-barna- þorpanna SOS-barnaþorpin bjóða velunnur- um sínum, styrktarfélögum svo og fyrirtækjum, jólakort sín aftur f ár. Að þessu sinni bjóða samtökin yf- ir 20 mismunandi tegundir, með og án gyllingar, val með texta eða til- búin til áprentunar fyrir fyrirtæki sem kjósa að nota sína eigin áritun. Starfsemi SOS-barnaþorpanna eru háð styrkjum og frjálsum fram- lögum. Jólakortasalan er ein aðal- tekjulind samtakanna. Fegurðardrottning keppir í London FEGURÐARDROTTNING fslands, Katrín Rós Baldursdóttir, heldur til London nk. mánudag til að keppa um titilinn Miss World 1999. Keppnin fer fram 4. desember nk. í Grand Hall Olympia, London, en fram að þeim tíma munu keppendur vinna að undirbúningi og kynningu fyrir sjálfa úrslitakeppnina eftir skipulagðri dagskrá hvern einasta dag þessar þrjár vikur. Jólakort SKB JÓLAKORT Styrktar- félags krabbameins- sjúkra barna 1999 er komið út. Sem fyrr er fyrir- tækjum boðið að láta prenta inn í kortin nafn eða merki fyrir- tækisins en kynning- areyðublöð hafa verið send út til flestra fyr- irtækja í iandinu til að auðvelda þeim pöntun. Pöntunum má annars koma á framfæri á skrifstofú SKB þar sem kortin með hefðbundnum ís- lenskum texta eru einnig fáan- leg. Bragi Einarsson er teiknari myndarinnar en Prentsmiðjan Grafík sér um framleiðslu korta og allt er snýr að prentun inn í þau. Fyrirlestur um íslenska ferskvatnsfiska BJARNI Jónsson, líffræðingur á N orðurlandsdeild Veiðimálastofnun- ar flytur fyrirlesturinn: Fjölbreyti- leiki íslenskra ferskvatnsfiska. Vist- fræðileg tengsl. Fyrirlesturinn verð- ur haldinn föstudaginn 12. nóvember og hefst kl.12.20 í stofu G6 að Grens- ásvegi 12. Landið er ungt, einangrað og mót- að af stöðugri eldvirkni. Því eru hér fáar tegundir lífvera en mjög fjöl- breytt búsvæði fyrir þær. Þessi fjöl- breytni búsvæða og tegundafæð stuðlar að miklum breytileika innan tegunda sem kemur fram í ýmsum svæðisbundnum aðlögunum. Gott dæmi um slíkt er íslenskt vatnalíf. Islensk vatnakerfi eru fjölbreytt og má að miklu leyti skýra þennan breytileika út frá mismunandi aldri jarðlaga og einkennum vatnasviða. Tekin verða fyrir dæmi um fjöl- breytileika á milli og innan stofna ís- lenskra ferskvatnsfiska og ræddar tilgátur um hvernig vissar umhverf- isaðstæður geta leitt til tegunda- myndunar. Ráðstefna um konur í dreifbýli RÁÐSTEFNA á vegum Iðnþróunar- félags Norðurlands vestra verður haldin á Hótel Varmahlíð fostudag- inn 12. nóvember frá kl. 11-16 með yfirskriftinni: Hvað um konur í dreif- býli - aðstæður og atvinna. Bjarnheiður Jóhannsdóttir, jafn- réttisráðgjafí Norðurlands vestra, setur fundinn. Því næst flytja erindi: Hjördís Sigursteinsdótir, sérfræð- ingur, og dr. Grétar Þór Eyþórsson, rannsóknarstjóri RHA, RHA - kynn- ing á niðurstöðum rannsóknar, Gunnar Bragi Sveinsson, aðstoðar- maður ráðherra, Stefna og aðgerðir félagsmálaráðuneytis í málaflokkn- um, Jónína Bjartmarz, Félag kvenna í atvinnurekstri, Brynhildur Berg- þórsdóttir, Kynning á Impru, þjón- ustumiðstöð frumkvöðla og fyrir- tækja, Anna Margrét Stefánsdóttir, Stefna og aðgerðir landbúnaðarráðu- neytis í jafnréttismálum, Sigríður Bragadóttir, Stefna og aðgerðir Bændasamtakanna í jafnréttismál- um og að lokum flytur Stefanía Traustadóttir erindið: Staða kvenna í dreifbýli - Hlutverk skrifstofu jafn- réttismála. Norræn ráð- stefna um gæða- mat í skdlum NORRÆN ráðstefna um mat á skólastarfi verður haldin á Hótel Sögu dagana 11.-12. nóvember nk. Að baki ráðstefnunni stendur nor- ræna ráðherranefndin, en íslending- ar gegna þar formennsku á þessu ári. Markmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang þar sem fræðimenn og skólafólk miðla af reynslu sinni og þekkingu. Á undanförnum árum hef- ur mikil gerjun átt sér stað í mati á skólastarfi á Norðurlöndum sem og annars staðar í Evrópu. Hafa sjónir manna beinst bæði að innra og ytra mati með það að markmiði að auka gæði náms. Uppbygging skólakerfa landanna er að mörgu leyti lík, en hvað varðar innra og ytra mat hafa þjóðirnar valið mismunandi leiðir og aðferðir. Á ráðstefnunni í Reykjavík verða haldnir fimm fyrirlestrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.