Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 45

Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 45
It MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR I Fyrirlestur um þroska- hefta foreldra DR. Tim Booth prófessor við Háskól- ann í Sheffield í Bretlandi heldur op- inberan fyrirlestur á vegum Félags- vísindadeildar Háskóla íslands og Rannsóknarstofnunar Kennarahá- skóla íslands fimmtudaginn 11. nóv- ember kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefn- ist Þroskaheftir foreldrar: Goðsagnir og raunvei-uleiki. Almennt er nú viðurkennt að þroskaheftir eigi rétt á og hafi þörf fyrir að lifa venjulegu lífi úti í samfé- laginu, m.a. að stofna fjölskyldu og eiga börn. Hvað vitum við um líf og lífsbaráttu þroskaheftra foreldra? I íyrirlestrinum mun prófessor Tim Booth fjalla um gleði þeirra og sorgir og gera grein fyrir þeim stuðningi sem þroskaheftar mæður og feður þurfa til að takast á við foreldrahlut- verkið. Dr. Tim Booth hefur, ásamt konu sinni Wendy Booth, um árabil unnið að rannsóknum sem snúa að þroska- heftum foreldrum og börnum þeirra. Þau hafa nýlega gefið út tvær bækur um þetta efni. Önnur heitir Parenting undir pressure: Mothers and fathers with leaming difficulties og fjallar um fjölskyldm- þar sem foreldramir, ann- að eða bæði, era þroskaheft. Hin bók- in Growing up with parents who have leaming difficulties byggist á viðtöl- um við fullorðið fólk sem ólst upp hjá þroskaheftum foreldram. Þau hjónin njóta alþjóðlegrar virðingar fyrir rannsóknir sínar og era meðal virt- ustu fræðimanna á þessu sviði. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku í stofu 101 í Odda við Suður- götu og hefst kl. 17.15. Allir era vel- komnir. Námstefna um mannaskipti og menningarmun LEONARDÓ I áætlunin er nú að renna sitt skeið og 1. janúar 2000 tekur Leonardó II gildi. „Við sem höfum starfað við áætlunina höfum rætt mikið um hvernig hægt er að undirbúa þá sem fara utan á vegum Leonardó bæði með tilliti til tungu- málanáms og ekki síður með tilliti til undirbúnings vegna mismunandi siða og venja í öðrum löndum,“ seg- ir í frétt frá aðstandendum áætlun- arinnar. I framhaldi af því hefur verið ákveðið að boða til námsstefnu um mannaskipti og menningarmun. Þar verður stefnt saman þeim sem reyndastir eru í mannaskiptum, þátttakendum og þeim sem áhuga hafa fyrir að taka þátt í manna- skiptum í framtíðinni. Námstefnan verður haldin í Tæknigarði, Dunhaga 5 þann 12. nóvember n.k. Námsstefnan er öll- um opin en tilkynna þarf þátttöku eigi síðar en 9. nóvember n.k. Hönnun mann- virkja á jarð- skjálftasvæðum PRÓFESSOR Luis Esteva heldur fyrirlestur föstudaginn 12. nóvember sem nefnist: „Reliability- and perfor- mance-based earthquake resistant design: basic concepts and practical considerations.“ Dr. Luis Esteva, sem er prófessor við ríkisháskólann í Mexikó (Uni- versidad Nacional Autonoma de Mexico, Instituto de Ingenieria), er löngu heimskunnur fyrir rannsóknir Blöndunartæki Rafeindastýrt, snertifrítt blöndunartæki. Hentar sérlega vel fyrir matvælaiðnað, læknastofur, veitingastaði o.fl. Einnig fyrir heimili. Geberit - Svissnesk gæði T6DGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 sínar og störf á sviði jarðskjálfta- verkfræði. I fyrirlestrinum mun hann fjalla um nýjungar á sviði hönnunar mannvirkja á jarðskjálfta- svæðum. Fyrirlesturinn, sem er á vegum Rannsóknarmiðstöðvar Háskóla ís- lands í jarðskjálftaverkfræði, verður fluttur á ensku. Hann verður haldinn í fundarsal SASS á Austurvegi 56 á Selfossi og hefst kl. 15. Öllum heimill aðgangur meðan húsrám leyfir. Kaffiveitingar. Aðalfundur Félags þjdð- fræðinga AÐALFUNDUR Félags þjóðfræð- inga á íslandi verður haldinn í Skóla- bæ, Suðurgötu 26, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Era félagar gaml- ir og nýir hvattir til að fjölmenna. Þjóðfræðinemar era velkomnir á fúndinn, svo og allir áhugamenn um þjóðfræði. A fundinum verður sagt frá starfsemi síðasta árs, fyrirhuguð dag- skrá vetrarins kynnt og kosin ný stjóm félagsins. Ræðumaður er dr. Jón Hnefill Að- alsteinsson. Óhætt er að fullyrða að auk kennslu í þjóðfræði hafi fáir lagt jafn mikið af mörkum til þjóðfræði- rannsókna hér á landi, segir í fréttatil- kynningu. Eitt rannsóknarefna hans er kristnitakan og í erindi kvöldsins mun hann segja frá nýjum rannsókn- um á því sviði. A næstunni era vænt- anleg rit frá Jóni Hnefli um þessi efni. Léttar veitingar verða til sölu á fundinum. V ímu varnar dag- ur í MK VÍMUVARNARDAGUR verður haldinn í Menntaskólanum í Kópavogi í dag, fimmtudaginn 11. nóvember. Hann er einn liður í starfi forvamar- fulltráa skólans sem ráðnir vora sl. haust en þeir era Hannes Hilmarsson sálfræðikennari og Þóranna Tómas- dóttir Gröndal íslenskukennari. Á samkomu í matsal skólans mun Margrét Friðriksdóttir skólameistari afhenda verðlaun fyrir bestu ritgerð- imar um vímuvamir. Fyrstu verðlaun era utanlandsferð með Heimsferðum, en önnur og þriðju verðlaun bækur. Einnig verða mörg skemmtiatriði; kór Menntaskólans í Kópavogi syngur undir stjóm Sigrúnar Þorgeirsdóttur, Amar Þór Gunnarsson og Ögmundur Þór Jóhannesson leika á gítar, Rakel Jensdóttir og Matthías Nardeau leika á flautu og óbó og Laufey Karítas Einarsdóttir stjómar dansi nemenda og kennara. Kynnir á skemmtuninni verður Helga Braga Jónsdóttir leik- kona. Heimsferðir, Vífilfell og Sparisjóð- urinn í Kópavogi sýndu þá velvild að sfyrkja vímuvamardag skólans, segir í fréttatilkynningu. Súrejhisvörur Karin Herzog Kynning í dag í Apótekinu Smáratorgi kl. 14-18 og Hagkaupi Kringlunni kl. 15-18. PAmVFTUR ÞOR HF Reykjavík - Akureyri Reykjavík: Ármúla 11 -sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Þá er E. Finnsson pizzusósan góður grunnur á pizzuna þína. Ljúfur ítalskur keimur sem stenst væntingar þeirra kröfuhörðustu á heimilinu. VOGABÆR 4 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 45A. Frábært tilboð á bílaleigubílum innanlands og erlendis. Kr. 2.600 sólarhringurinn (Flokkur A) 7T 562 4433 AV/S Vestmannaeyjar Vetraráætluníslandsflugs Fró Revkiavík Frá Vestm.evium Virka daaa 07:30 08:15 11:50 16:45 17:00 § an/fary/ana 19:45 i-aUyal iMUyit 08:00 08:45 11:50 12:35 17:00 tSnnniiHa/ra 17:45 ^uuiiuuayu 11:50 12:35 17:00 17:45 vey@islandsflug.is • sími481 3050 • /—\ fax 481 3050 w ISLANDSFLUG g&rir n&trum taart &ö fijúga www.islandsflug.is sími 570 8090 AÐEINS KR: 28.300,- með hakkavélinni og smákökumótinu! (stgr. - hvít vél) Sparnaður er kr. 6885,- frá fullu verði. KitchenAid' Kóróna eldhússins! * 60 blaðsíðna leiðbeininga- og uppskriftabók á íslensku fylgir. * Fjöldi aukahluta fáanlegir, svo sem: Pastagerðartæki, grænmetiskvarnir, hveitibrautir, dósaopnarar, kornmyliur, avaxtapressur og fl. * Aðrargerðir KitchenAid hrærivéla frá kr. 23.940 stgr. REYKJAVÍK 06 NÁGRENNI: Heimilistæki, Sætúni. Hagkaup, Kringlunni, Skeifunni og Smáranum.Pfaff, Grensásvegi 13. Húsasmiðjan, SkútuvoQi. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarfirði VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi. Skagaver, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, c Borgamesi. Glitnir, Borgarnesi. Blómsturvellir, Heilíssandi.Versl. Hamar, Gmndarfirði. Versl. Skipavik, Stykkishólmi. Versl. E. Stefánssonar, £ Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðamesi. Skandi hf. Tálknafirði. Pokahornið, Tálknafirði. Verslun Gunnars Sigurðssonar, q Þingeyri. Laufið, Bolungarvfk. Húsgagnaloftið, ísafirði. Straumur hf. Isafirði. Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavik. N0RÐURLAND: Kf. Hrútfiröinga, Borðeyri. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Ðlönduósi. Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Húsasmiðjan, Lónsbakka, Akureyri nog útibú Húsavik. Ljósgjafinn, Akureyri. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði. E Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. Rafalda, Neskaupstað. Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði. Kf. Fáskrúösfjarðar. Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi. Kf. A- 3 Skaftfellinga, Höfn. SUÐURLAND: KÁ verslanir um allt Suðurtand.Versl. Mosfell, Hellu. Reynistaður, Vestmannaeyjum. Húsasmiðjan, Setfossi. Árvitinn, Selfossi. SUÐURNES: Rafborg.Grindavðc Húsasmiðjan, Keflavik.Samkaup, Keflavik. StapafeB, Keflavik. Frihöfnin, KeflavfkurflugveBL^ IMÍSSTUiEKKIiAF.Þ.ESSU,F,RÁBÆRAiTILBOÐI! ///■ KitchenAid einkaumboö á íslandi Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTÚN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 fyrir jólabaksturínn!! Kitchen AícIksm 90 Ultra power hrærivél, hakkavél og smákökumót á hreint frábæru tilboðsverði! Fást í bygginga vöru vers lunum um land allt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.