Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 25 ERLENT Innanrík- isráðherra Marokkó vikið frá Rabat. AFP. MOHAMMED konungur Marokkó hefur vikið innanríkisráðherranum Driss Basri úr embætti. Sýndi hann þannig fram á vilja sinn til umbóta á stjóm landsins, en Basri hafði verið hægri hönd föður hans, er lést íjúlí. Driss Basri hafði gegnt embætti innanríkisráðherra í tvo áratugi, og einkenndist valdatíð hans af kúgun, mannréttindabrotum og spillingu. Var litið á veru hans í embætti sem einn helsta tálmann í vegi stjómar- farsumbóta sem ríkisstjórnin hét á síðasta ári að hrinda í framkvæmd. Skipaði konungurinn Ahmed Midaoui, fyrrverandi yfirmann þjóðaröryggismála, í stað Basris, en um hann er sögð ríkja almenn sátt. Heitir Midaoui því að stuðla að uppbyggingu lýðræðislegs, frjáls og þróaðs þjóðfélags í Marokkó. „Markmið mitt er fyrst og fremst að styrkja lýðræðið, koma á sáttum milli stórnar landsins og almenn- ings og búa í haginn íyrir efnahags- umbætur,“ sagði Midaoui á þriðju- dag. Fjömiðlar í Marokkó hafa fagnað falli Basris og óspart notfært sér hið nýfengna frelsi til að gagnrýna hann. Hafa þeir jafnframt lýst yfir ánægju með skipun Midaouis. -----« * «---- Yeruleg hækkun olíuverðs London. AFP. OLÍUVERÐ fór í gær yfir 24 doll- ara fatið og hefur ekki verið hærra í næstum þrjú ár. Kom hækkunin í kjölfar þeirrar spár frá Alþjóðaork- umálastofnuninni, IEA, að birgðir myndu minnka á næstunni og verð hækka. Brent-olía úr Norðursjó fór á 24,33 dollara í gær og hefur verðið ekki verið hærra síðan í janúar 1997. Sl. föstudag var verðið 22,97 dollarar. I október sl. lækkaði olíuverð um 10% vegna þess, að þá efuðust margir um, að aðildarríki OPEC, Samtaka olíuframleiðsluríkja, myndu standa við fyrri ákvarðanir um að takmarka framleiðsluna. Það hafa þau þó gert og margt bendir til, að þau ætli að halda þessum tak- mörkunum lengur en fram að eindaganum, sem er 1. mars nk. Þá hefur aukin eftirspurn eftir olíu frá Asíu einnig orðið til að ýta verðinu upp. Nordsjö málning frá 245 kr. lítrinn C ÓDÝRI MARKAÐURINN ' KNARRARVOGI4 • S: 568 1190 ÁLFABORGARHÚSINU Þegar þú verslar á íslandi er alltaf hægt að skila vöru sem reynist gölluð. Það er óneitanlega erfiðara ef gjöfin er keypt á ferðalagi í útlöndum. Vöruverðið hér heima er líka fyllilega samkeppnishæft við það sem gerist erlendis. Verslaðu á íslandi, njóttu öruggrar neytendaverndar og efldu um leið íslenskt efnahagslíf. Njóttu ferðarinnar - verslaðu af skynsemi ■■■ / Ný skáldsaga Olafs Jóhanns lr kemurú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.