Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 20

Morgunblaðið - 11.11.1999, Síða 20
fitiNtu mifnxunor** ■». / iU.h 20 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Nú hefur Kringlan skrýSst nýjum jólabúningi og tekur vel á móti þeim Morgunblaðið/Sverrir Torgið verður formlega opnað á morgun en þar verður til dæmis hægt að kaupa ýmsa tilbúna rétti, pítsur, kjúklinga, smurt brauð, fá sér kaffibolla og kökusneið eða ostatertu. Nýkaup í Kringlunni opnað eftir miklar breytingar Tilboð og vöru kynningar Á MORGUN, föstudag, verður Nýkaup í Kringlunni formlega opn- að eftir miklar breytingar. Að sögn Finns Árnasonar, fram- kvæmdastjóra hjá Nýkaupi, verður mikið um að vera, veitingastaðurinn Pizza Hut opnaður formlega í versl- uninniogkynnt matreiðslubók að hætti Sigga Hall. í henni er að finna 200 uppskriftir sem hann hefur viðað að sér, staðfært og samið á undanfömum árum. Útsala á folaldakjöti í Nóatúni í DAG, fimmtudag, hefst út- sala á folaldakjöti í Nýkaupi. Um er að ræða um 40 tonn af kjöti sem koma frá Þríhyrn- ingi á Hellu og frá Sláturfélagi Suðurlands. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar, mark- aðsstjóra hjá Nóatúni, er að þessu sinni veittur 20-40% af- sláttur af folaldakjöti. Fol- aldasnitsel lækkar t.d. úr 1198 krónum í 799 krónur kflóið og folaldagúllas sem áður kostaði 998 krónur kflóið er nú selt á 699 krónur. Við innganginn í Nýkaup er nú komið stórt torg sem verður form- lega opnað í fyrramálið. Finnur seg- ir að þar sé nú hægt að fá sér nýla- gað kaffi, smurt brauð, kökur ýmsa tilbúna rétti auk kjúklingarétta svo og nýbakaðar pitsur, ferska ávexti og grænmeti, nýbakað brauð og osta svo dæmi séu tekin. I rniðri búðinni er nú komið sérstakt svæði fyrir alþjóðlega matargerð. Sænsk villibráð Þá verður á morgun hægt að kaupa sænska villibráð í Nýkaupi. Um er að ræða dádýrakjöt, hjartar- kjöt, elgskjöt og síðan strútssteik- ur. Auk þess verður af tflefni opnun- arinnar boðið upp á fjölda vöru- kynninga og tilboða. Að sögn Finns verða tfl dæmis grillaðir kjúklingar seldir á 399 krónur, danskt smurbrauð er á til- boði á 198 krónur stykkið, VSOP- koníakslæri á 859 kr. kflóið, mand- arínur á 99 krónur kflóið og tómatar á 99 krónur kflóið. Matreiðslumeistari mun ráð- leggja viðskiptavinum hvernig mat- reiða á að kínverskum hætti, kjötið- narmenn kynna ýmsa kjötrétti, ostameistarar kynna nýja osta og svo framvegis. Þá verður á vissum tímum föstudag og laugardag boðið upp á ýmislegt fyrir ungu kynslóð- ina. sem eru komnir í jólaskapió. Komdu i heimsókn og uppliföu jólastemmningu í fallegu umhverfi Kringlunnar. (c^K JHRTHfl 5 L fE R Upplýsingasími: 588 7788 Skrifstofusími: 568 9200 Nýtt Tannbursti með gati LYFJAVERSLUN íslands hf.hef- ur hafið dreifingu og sölu á svoköll- uðum Ozone-tannbursta sem árið 1998 hlaut hönnunarverðlaun Mill- enium Products í Bretlandi 1999. Tannburstinn er hannaður þannig að gat er fyrir miðju haussins. Með því að stinga burstanum undir rennnandi vatn og láta það flæða gegnum gatið skolar vatnskraftur- inn óhreinindunum og tannkrems- leifunum úr burstanum án þess að þjappa þeim í botninn. Hönnun burstans beinir hárunum að tann- fletinum í 45 gráða halla en þannig næst að bursta burt tannsteins- myndandi skánir. ST0R HUMAR Glæný laxaflök 790 kr. kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur Fiskbúðin Vör - Gæðanna vegna -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.