Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.11.1999, Blaðsíða 20
fitiNtu mifnxunor** ■». / iU.h 20 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Nú hefur Kringlan skrýSst nýjum jólabúningi og tekur vel á móti þeim Morgunblaðið/Sverrir Torgið verður formlega opnað á morgun en þar verður til dæmis hægt að kaupa ýmsa tilbúna rétti, pítsur, kjúklinga, smurt brauð, fá sér kaffibolla og kökusneið eða ostatertu. Nýkaup í Kringlunni opnað eftir miklar breytingar Tilboð og vöru kynningar Á MORGUN, föstudag, verður Nýkaup í Kringlunni formlega opn- að eftir miklar breytingar. Að sögn Finns Árnasonar, fram- kvæmdastjóra hjá Nýkaupi, verður mikið um að vera, veitingastaðurinn Pizza Hut opnaður formlega í versl- uninniogkynnt matreiðslubók að hætti Sigga Hall. í henni er að finna 200 uppskriftir sem hann hefur viðað að sér, staðfært og samið á undanfömum árum. Útsala á folaldakjöti í Nóatúni í DAG, fimmtudag, hefst út- sala á folaldakjöti í Nýkaupi. Um er að ræða um 40 tonn af kjöti sem koma frá Þríhyrn- ingi á Hellu og frá Sláturfélagi Suðurlands. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar, mark- aðsstjóra hjá Nóatúni, er að þessu sinni veittur 20-40% af- sláttur af folaldakjöti. Fol- aldasnitsel lækkar t.d. úr 1198 krónum í 799 krónur kflóið og folaldagúllas sem áður kostaði 998 krónur kflóið er nú selt á 699 krónur. Við innganginn í Nýkaup er nú komið stórt torg sem verður form- lega opnað í fyrramálið. Finnur seg- ir að þar sé nú hægt að fá sér nýla- gað kaffi, smurt brauð, kökur ýmsa tilbúna rétti auk kjúklingarétta svo og nýbakaðar pitsur, ferska ávexti og grænmeti, nýbakað brauð og osta svo dæmi séu tekin. I rniðri búðinni er nú komið sérstakt svæði fyrir alþjóðlega matargerð. Sænsk villibráð Þá verður á morgun hægt að kaupa sænska villibráð í Nýkaupi. Um er að ræða dádýrakjöt, hjartar- kjöt, elgskjöt og síðan strútssteik- ur. Auk þess verður af tflefni opnun- arinnar boðið upp á fjölda vöru- kynninga og tilboða. Að sögn Finns verða tfl dæmis grillaðir kjúklingar seldir á 399 krónur, danskt smurbrauð er á til- boði á 198 krónur stykkið, VSOP- koníakslæri á 859 kr. kflóið, mand- arínur á 99 krónur kflóið og tómatar á 99 krónur kflóið. Matreiðslumeistari mun ráð- leggja viðskiptavinum hvernig mat- reiða á að kínverskum hætti, kjötið- narmenn kynna ýmsa kjötrétti, ostameistarar kynna nýja osta og svo framvegis. Þá verður á vissum tímum föstudag og laugardag boðið upp á ýmislegt fyrir ungu kynslóð- ina. sem eru komnir í jólaskapió. Komdu i heimsókn og uppliföu jólastemmningu í fallegu umhverfi Kringlunnar. (c^K JHRTHfl 5 L fE R Upplýsingasími: 588 7788 Skrifstofusími: 568 9200 Nýtt Tannbursti með gati LYFJAVERSLUN íslands hf.hef- ur hafið dreifingu og sölu á svoköll- uðum Ozone-tannbursta sem árið 1998 hlaut hönnunarverðlaun Mill- enium Products í Bretlandi 1999. Tannburstinn er hannaður þannig að gat er fyrir miðju haussins. Með því að stinga burstanum undir rennnandi vatn og láta það flæða gegnum gatið skolar vatnskraftur- inn óhreinindunum og tannkrems- leifunum úr burstanum án þess að þjappa þeim í botninn. Hönnun burstans beinir hárunum að tann- fletinum í 45 gráða halla en þannig næst að bursta burt tannsteins- myndandi skánir. ST0R HUMAR Glæný laxaflök 790 kr. kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur Fiskbúðin Vör - Gæðanna vegna -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.