Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 30.12.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hækkanir viðast hvar Breska Financial Times hlutabréfa- vísitalan (FTSE-100) hækkaöi um 0,4% í gær og setti met í þriöja sinn. FTSE-vísitalan var viö lok viö- skipta í gær 6.835,9 stig. Fiækk- unin í gær nam 29,4 stigum. Trygg- ingafélög áttu mestan þátt f hækkuninni og Royai & Sun All- iance hækkaði um 10,8% en vangaveltur eru uppi um að sviss- neskt tryggingafélag hyggist yfir- taka þaö. Filutabréf í kauphöllinni í París hækkuðu í gær og var CAC-40 vísitalan 5.837,75 stig í lok dagsins, eftir 0,2% hækkun. Franska fjölmiðlafyrirtækið Canal Plus, sem hefur hækkaö um 70% í mánuðinum, lækkaöi um 5,4% í gær. í Þýskalandi lækkaöi DAX-vís- italan örlítið, um 0,03% og endaði í 6.859,58 stigum. Fllutabréf í Deutsche Telekom lækkuöu um 0,42% en hlutabréf í DaimlerChrys- ler hækkuöu um 2,69%. Hlutabréf í smásölufyrirtækjum f Bretlandi fara nú yfirleitt hækkandi en mikiö er að gera í verslun eftir jólin. Breska verslunin Marks & Spencer átti þó ekki góðan dag í gær en hlutaþréf verslunarinnar lækkuöu. Flagnaöur M&S minnkaöi verulega á árinu og verslun gekk ekki vel nú fyrir jólin. Sérfræöingar spá 6% aukningu í smásölu í desemþer miöað við sama tíma í fyrra. Nas- daq-hlutabréfavísitalan f Bandaríkj- unum fór yfir 4.000 stig í gær og viö lokun markaða í Evrópu var Dow Jones-vísitalan komin í 11.518 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 29.12.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 86 86 80 6.880 Hlýri 158 158 158 80 12.640 Karfi 5 5 5 27 135 Keila 50 50 50 309 15.450 Langa 75 75 75 20 1.500 Lúða 400 300 355 11 3.900 Skarkoli 215 215 215 300 64.500 Steinbítur 120 101 102 122 12.398 Ufsi 15 15 15 7 105 Ýsa 194 173 186 8.357 1.552.647 Þorskur 183 100 157 195 30.705 Samtals 179 9.508 1.700.859 FISKMARK. HÓLMAVIKUR Karfi 46 46 46 4 184 Keila 56 56 56 52 2.912 Steinb/hlýri 161 161 161 13 2.093 Undirmálsfiskur 97 97 97 1.000 97.000 Ýsa 191 150 171 100 17.050 Samtals 102 1.169 119.239 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 44 44 44 101 4.444 Skötuselur 100 100 100 28 2.800 Steinbítur 169 169 169 107 18.083 Ufsi 30 30 30 15 450 Þorskur 174 174 174 26 4.524 Samtals 109 277 30.301 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hrogn 185 185 185 26 4.810 Karfi 87 63 84 2.008 168.090 Langa 117 110 113 49 5.516 Langlúra 114 114 114 162 18.468 Litli karfi 5 5 5 17 85 Lúða 875 260 478 31 14.825 Lýsa 53 53 53 22 1.166 Skarkoli 200 200 200 221 44.200 Skata 195 180 190 130 24.690 Skrápflúra 54 54 54 28 1.512 Skötuselur 300 300 300 58 17.400 Steinbítur 117 80 91 170 15.524 Stórkjafta 20 20 20 36 720 Sólkoli 310 275 304 219 66.491 Ufsi 60 40 55 2.000 110.000 Undirmálsfiskur 87 87 87 49 4.263 Ýsa 205 53 163 2.557 416.893 Þorskur 194 168 184 11.818 2.168.958 Samtals 157 19.601 3.083.610 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 76 76 76 4 304 Karfi 40 40 40 12 480 Keila 60 60 60 37 2.220 Langa 69 69 69 70 4.830 Sandkoli 62 62 62 29 1.798 Ufsi 30 30 30 3 90 Undirmálsfiskur 95 95 95 65 6.175 Þorskur 190 190 190 40 7.600 Samtals 90 260 23.497 HÖFN Keila 40 40 40 6 240 Langa 81 81 81 58 4.698 Lýsa 53 53 53 185 9.805 Skarkoli 245 245 245 87 21.315 Steinbítur 78 78 78 25 1.950 Ufsi 30 30 30 20 600 Ýsa 188 80 144 2.208 317.532 Samtals 138 2.589 356.140 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 60 60 60 14 840 Steinbítur 156 156 156 159 24.804 Ýsa 144 144 144 330 47.520 Samtals 145 503 73.164 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá (% síðasta útb. Ríkisvfxlar 16. desember ‘99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,0 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. '99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Uppgjör Hlutabréfasjóðs Bunaðarbankans Hagnaður nær tvöfaldaðist HLUTABRÉFASJÓÐUR Búnað- arbankans hf., sem er sjóður í um- sjá Búnaðarbanka íslands hf., skil- aði 49,8 milljóna króna hagnaði á tímabilinu 1. maí til 31. október 1999 en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 25,8 milljónir króna, sem er 93% aukning á milli ára. Óinnleystur gengishagnaður sjóðs- ins hækkaði um 26,6 milljónir króna á tímabilinu en hækkunin nam 6,9 milljónum króna á sama tímabili í fyrra, að því er fram kem- ur í fréttatilkynningu frá Búnaðar- banka Islands. Hlutafé félagsins var 1.466,8 mil- Ijónir króna í lok október 1999 en stóð í 1.384,8 milljónum króna í lok apríl þegar tímabilið var að hefjast. Þá reyndist eigið fé vera samtals 1.979,4 milljónir króna við lok tímabilsins, samanborið við 1.827,6 milljónir króna við upphaf tímabils- ins eða í lok apríl 1999. Innra virði félagsins í lok október var því 1,35 samanborið við 1,32 í lok aprfl. Fé- lagið greiddi hluthöfum sínum 7% arð á tímabilinu vegna reiknings- ársins 1. maí 1998 til 30. apríl 1999. Verðmæti innlendra hlutabréfa í eigu félagsins nam um 1.132,1 milljónum króna í lok október 1999 eða 51,7% af heildareignum félags- ins. Verðmæti erlendra hlutabréfa og hlutabréfasjóða í eigu félagsins nam um 555,6 milljónum króna á sama tíma eða 25,4% af heildar- eignum félagsins. Verðmæti inn- lendra og erlendra skuldabréfa nam um 383,8 millj. kr. í lok októ- ber 1999 eða 17,5% og handbært fé var um 54,0 millj. kr. eða 2,4%, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu Búnaðarbankans. Ennfremur er þess getið í frétta- tilkynningunni að ávöxtun Hluta- bréfasjóðs Búnaðarbankans hf. á tímabilinu 1. maí til 31. október 1999 hafi verið 25,4% á ársgrund- velli og að frá áramótum hafi sjóð- urinn hækkað um 31,9%. Teymi styrkir Einstök börn Morgunblaðið/Þorkell Viðstaddir afhendingu styrksins voru Stefán Jón Hafstein, Kristín Ólafs- dóttir og Frosti Bergsson, sem skipuðu valnefndina, Elvar Steinn Þorkels- son, framkvæmdasljóri Teymis, Anna Marfa Þorkelsdóttir, formaður Ein- stakra barna, og Gunnhildur Hreinsdóttir og Gyða Þórdís Þórarinsdóttir, sem eru í stjórn Einstakra barna. 500 þúsund króna styrkur afhentur TEYMI hf. afhenti félaginu Ein- stökum börnum 500 þúsund króna styrk í gær. Einstök börn eru stuðn- ingsfélag barna með sjaldgæfa sjúkdóma sem allir eru eða geta verið Iífshættulegir. Á meðal verkefna félagsins Ein- stakra barna er að greiða að hluta sálfræðiaðstoð fyrir fjölskyldur hinna veiku barna og veita styrki ef leita þarf lækninga erlendis. Félag- ið hyggst nota styrkinn sem það fékk afhentan í gær til að senda fjölskyldur veikra barna á þing er- lendis þar sem tækifæri gefst til að hitta lækna með reynslu og þekk- ingu á sjúkdómi barnanna. Styrkur Teymis var auglýstur til umsóknar í nóvember og ákvað sér- stök valnefnd sem skipuð var Frosta Bergssyni, fulltrúa stjórnar Teymis, Kristínu Ólafsdóttur, full- trúa starfsmanna, og Sefáni Jóni Hafstein, hver hlyti styrkinn. Tæknival með beina út- sendingu á gamlárskvöld TÆKNIVAL verður í samvinnu við bandaríska fyrirtækið Earthcam með beina útsendingu á Netinu frá gamlárskvöldi og nýársnótt í Reykjavík. Earthcam er langstærst fyrirtækja í heiminuin sem helgar sig beinum útsendingum á Netinu og sendir alla daga ársins allan sól- arhringinn frá fjölmörgum stöðum um gervallan heim. Fyrirtækið leggur metnað í kom- andi árþúsundamót og hátíðahöld þeim tengdum um víða veröld. Beinar útsendingar verða frá Qölda borga um heim allan og Earthcam fullyrðir að um sé að ræða viða- mestu beinu útsendingu á Netinu til þessa. Aðrar borgir á sama túnabelti og Reykjavík sem taka þátt í út- sendingu Earthcam eru London, Dublin og Edinborg. títsendingin frá Reykjavík hefst kl. 22:00 á gamlárskvöld og lýkur kl. 2:00 á nýársnótt. Með því að smclla á titil- inn „Webcast of the Century" á heimasíðu Earthcam birtist heims- kort með tímabeltum. Með því að tvísmella á einstaka lönd birtist nærmynd af viðkomandi tímabelti og nöfn borga þar sem unnt verður að fylgjast með hátíðahöldum um áramótin/aldamótin í beinni út- sendingu. Reykjavík er nú komið á kortið í orðsins fyllstu merkingu og beina slóðin á útsendinguna frá Reykja- vík verður http://newyears.eart- hcam.com/gmt/reykjavik/ index.html. Einnig má sjá út- sendinguna á heimasíðu Tæknivals. Nánari upplýsingar um þennan viðburð er að flnna á heimasíðu Tæknivals, http://www.taekni- val.is/aldamot,/aldamot.htm Bein útsending frá aftansöng Tæknival minnir jafnframt á beinar útsendingar á Netinu frá aftansöng í Bústaðakirkju á gaml- ársdag kl. 18 og hátíðarguðsþjón- ustu í Bústaðakirkju á nýársdag kl. 14. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.12.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr) Þorskur 366.000 118,00 118,00 118,50 457.707 200.010 108,66 120,64 114,81 Ýsa 2.150 80,00 80,00 82,00 49.850 6.725 80,00 82,75 84,80 Ufsi 36,00 37,98 10.000 27.031 36,00 37,99 38,00 Karfi 42,00 42,10 200.000 26.918 42,00 42,10 42,24 Steinbítur 31,00 51.939 0 30,04 30,50 Úthafskarfi 5,00 0 14.647 5,00 5,00 Grálúða 95,00 0 3 95,00 105,06 Skarkoli 120,00 734 0 120,00 117,00 Þykkvalúra 80,00 0 2.890 81,00 80,00 Langlúra 40,00 0 20.793 40,00 40,50 Humar 440,00 1.000 0 440,00 392,92 Úthafsrækja 20,00 35,00 20.000 75.000 20,00 35,00 35,00 Rækja á Flæmgr. 15.600 30,00 29,99 0 14.400 29,99 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Hluthafar í Valsmönnum 500 talsins , YFIR 500 hluthafar eru nú í fjárfest- ingarhlutafélaginu Valsmönnum hf. og hlutafé orðið yfir 45 milljónir. Að sögn Helga Magnússonar, varaformanns stjórnar Valsmanna, veita kaup á hlutabréfum í félaginu skattaafslátt, en leyfi þess efnis hef- ur nú fengist frá Ríkisskattstjóra. „Við gerum okkur vonir um að hluta- féð verði orðið 50-60 milljónir fyrh- áramót," segir Helgi. „Þetta lítur vel út og er í samræmi við væntingar okkar.“ Verðbréfastofan hf. sér um sölu hlutabréfa í Valsmönnum hf. og stendur salan yfir til 27. janúar nk. Gengi hlutabréfanna er 1. Skipulags- stofnun til Islandssíma SKIPULAGSSTOFNUN hef- ur samið við Íslandssíma um símaviðskipti, gagnaflutning og Netið. Símkerfi stofnunar- innar hefur þegar verið tengt og er Skipulagsstofnun þar með orðin fyrsta opinbera stofnunin sem tengist fjar- skiptaneti Islandssíma. A næstu dögum mun Islandssími taka í notkun eignarhlut sinn í Cantat-3-sæstrengnum og eykur þannig möguleika á gagnaflutningum milli landa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.