Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Elsku maðurinn minn, faðir okkar, fósturfaðir,
tengdafaðir og afi,
HERMANN BJARNASON
bóndi,
Leiðólfsstöðum,
Laxárdal, Dalabyggð,
lést á St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi
föstudaginn 24. desember.
Útförin fer fram í Dalabúð þriðjudaginn 4. janúar
Jarðsett verður frá Hjarðarhólskirkju.
Rútuferð verður frá BSÍ kl. 10.00 sama dag.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á St. Fransiskussjúkrahúsið í
Stykkishólmi.
Sigrún Guðný Jóhannesdóttir,
Bjarni Hermannsson,
Bogdís Una Hermannsdóttir, Ólafur Þorvaldsson,
Unnsteinn Kr. Hermannsson, Ásta Kr. Guðmundsdóttir,
Valdís S. Óskarsdóttir, Ólafur Pálmason,
Pétur J. Óskarsson, Ása María Hauksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginkona mín, fósturmóðir okkar,
systir, mágkona og frænka,
ANNA ÖRNÓLFSDÓTTIR,
Austurgerði 7,
Reykjavík,
áðurtil heimilis
á Langholtsvegi 20,
verður jarðsungin frá Áskirkju fimmtudaginn
30. desember kl. 10.30.
Kristján Tryggvi Jóhannsson,
Þorvarður Árnason, Soffía Auður Birgisdóttir,
Christine Carr,
Þorvarður Örnólfsson, Anna Garðarsdóttir,
Valdimar Örnólfsson, Kristín Jónasdóttir,
Ingólfur Örnólfsson, Elína Hallgrímsdóttir,
Arnbjörg Örnólfsdóttir, Þórhallur Helgason,
Þórunn Örnólfsdóttir,
Margrét Örnólfsdóttir, Árni Kjartansson,
Úlfhildur Örnólfsdóttir, Ásgeir Guðmundsson,
Sigríður Ásta Örnólfsdóttir,
systkinabörn og systkinabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang-
ömmu,
LAUFEYJAR EYVINDSDÓTTUR,
Sandholti 21,
> Ólafsvík.
Steinþór Ómar Guðmundsson,
Brynjar Kristmundsson,
Sumarliði Kristmundsson,
Ægir Kristmundsson,
Þór Kristmundsson,
Óðinn Kristmundsson,
Matthildur Kristmundsdóttir,
Laufey Kristmundsdóttir,
Kristín Kristmundsdóttir,
Halldór Kristmundsson,
barnabörn og t
Jóhanna Jónsdóttir,
Margrét Jónasdóttir,
Kristín G. Jóhannsdóttir,
Árný Bára Friðriksdóttir,
Jóhanna Njarðardóttir,
Sólrún Bára Guðmundsdóttir,
Árni Guðjón Aðalsteinsson,
Ólafur Helgi Ólafsson,
Klaus Grunhagen,
Ásta Pálsdóttir,
.
. 15.00.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
MAGNÚS GUÐNASON
frá Kirkjulækjarkoti,
Engihjalla 7,
Kópavogi,
sem lést fimmtudaginn 23. desember sl.,
verður jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni, Há-
túni 2, þriðjudaginn 4. janúar og hefst athöfnin kl
Hrefna Magnúsdóttir,
Híldur Magnúsdóttir, Jóhann Birkir Steinsson,
Hjálmar Magnússon, Sigrún Björg Ingþórsdóttir,
Hans Guðni Magnússon, Auðbjörg Vordís Óskarsdóttir,
Ingigerður Magnúsdóttir, Sigurhans Wíum,
Daníel Magnússon,
Benjamín Magnússon, Una Björg Gunnarsdóttir,
Erling Magnússon, Erla Birgisdóttir,
Hlynur Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
ERNA
ÞORKELSDÓTTIR
+ Erna Þorkels-
dóttir fæddist í
Borgarnesi 24. ágúst
1924. Hún lést 24.
desember síðastlið-
inn. Foreldrar henn-
ar voru Þorkell
Teitsson, f. 11.10.
1891, d. 27.11. 1949,
og Júlíana Sigurða-
dóttir, f. 17.5. 1895,
d. 7.11. 1976. Systk-
ini Ernu eru: Oddný
Kristín, f. 18.8. 1920;
Þórunn, f. 7.10. 1926,
d. 13.5. 1977; Jón
Teitur, f. 14.2. 1937,
d. í júlí 1945; Þorkell, f. 10.3.1941.
Uppeldissystir þeirra er Jóna Þór-
unn, f. 14.6.1914.
Emagiftist 22.12.1951 Friðriki
Laugdal Guðbjartssyni skipa-
smiði, f. 26.11. 1919. Dæturþeirra
Ég vildi bara skrifa þér smábréf
og þakka þér fyrir allt sem þú hefur
gert fyrir mig og að hafa verið svona
stór hluti af mér og því sem ég er.
Ef þú bara vissir hve mikið ég á eftir
að sakna þín. Það eina sem ég get
hugsað um núna eru öll skiptin sem
ég fékk að kúra á milli ykkar afa. Ég
man þegar við fórum með bænirnar
eru: 1) Eygló, f. 1.7.
1952, gift Magnúsi
Sigfússyni, f. 26.1.
1951. Synir þeirra
eru: Friðrik, f. 1974,
og Jóhann Már, f.
1983. 2) Alda, f.
15.12. 1953. Dóttir
hennar er Ema
Kristín, f. 1974. 3)
Ester, f. 27.12. 1954,
gift Hirti Arsæls-
syni, f. 16.4. 1955.
Dætur þeirra eru:
Snædís, f. 1975, Dag-
björt, f. 1977, og
Katrín, f. 1981. 4)
Hrönn, f. 4.3. 1959, gift Benedikt
Arthurssyni, f. 9.10. 1946. Sonur
þeirra er Arnar Þór, f. 1995.
Útfór Ernu fer fram frá Akur-
eyrarkirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 13.30.
saman áður en ég sofnaði og þegar
við hlustuðum á afa lesa Salómon
svarta og hve mikið við hlógum öll
og grétum saman. Ég man líka þeg-
ar ég var að setja rúllur í hárið á þér
og öll jólin sem við skreyttum saman
jólatréð, þú settir seríuna á og ég
hafði svo yfirumsjón með skrautinu.
Það er svo margt sem ég man, það
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför elskulegrar móður
okkar, stjúpmóður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
LAUFEYJAR ÞÓRMUNDARDÓTTUR,
Reykholti,
Borgarfirði.
Séstarkar þakkir til starfsfólks á Dvalarheimili
aldraðra í Borgarnesi og á Sjúkrahúsi Akraness fyrir góða umönnun.
Þóra Þórisdóttir, Grétar Samúelsson,
Sigrún Þórisdóttir, Ámundi G. Ólafsson,
Kristján Þór Þórisson, Aðalheiður Helgadóttir,
Steinþóra Þórisdóttir, Halldór Einarsson,
Steingrímur Þórisson,
Jón Þórisson, Halldóra Þorvaldsdóttir
og aðrir aðstandendur.
+
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem sýndu
okkur samúð og hlýhug vegna andláts og
útfarar eiginmanns míns, föður okkar, afa og
bróður,
ÁRNA VALDIMARS SIGURJÓNSSONAR,
Leifshúsum,
Svalbarðsströnd.
Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks
deildar 11-E á Landspítalanum og lyflækningadeilda
sjúkrahúsi Akureyrar fyrir frábæra umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
á Fjórðungs-
Þóranna Björgvinsdóttir,
Björgvin Árnason,
Arnar Sigurjón Árnason,
Anna Kristín Árnadóttir,
Arndís Ósk Arnarsdóttir,
Ásta Sigurjónsdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞÓRUNNAR GYÐU ÁRNADÓTTUR
frá fsafirði.
Sérstakar þakkir til Kjartans B. Örvar, læknis, og
starfsfólks lyflæknisdeildar St. Jósefsspítala,
Hafnarfirði, fyrir einstaka alúð og umönnun.
Sigríður G. Sigurðardóttir, Guðmundur Kristjánsson,
Ingibjörg M. Sigurðardóttir, Benedikt Þórðarson,
Þórunn A. Sigurðardóttir,
Árni B. Sigurðsson, Eygló Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
er svo margt sem ég á eftir að minn-
ast. Þú varst alltaf til staðar og sást
alltaf til þess að það sem mér þykir
gott væri til þegar ég kom til þín og
afa. Hvernig getur þú verið farin?
Það á svo margt eftir að gerast sem
þú þarft að sjá og taka þátt í með
mér. En ég veit að þú verður alltaf
hjá mér í hjarta mínu og minningu.
Ég vil að lokum þakka þér fyrir
allt í litlu ljóði. Bless, elsku amma
mín, og megi Guð varðveita þig í
faðmi sínum og hugsa vel um þig þar
til við sjáumst aftur.
Takk fyrir að hafa gætt mín og vemdað
mig.
Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig
og gafst mér.
Takk fyrir öll brosin til mín og að hafa
huggað mig.
Takk, elsku amma, fyrir að hafa elskað
mig.
Þín
Erna Kristín.
Elsku systir mín. Nú ert þú farin.
Hvað get ég sagt nú á skilnaðar-
stundu?
Þú varst sérstök systir frá fyrstu
ánim okkar. Ég var fjórum árum
eldri en þú og sex árum eldri en hún
Tóta litla systir. Þú varst ekkert lík
okkur, alltaf létt og kát, þó komið
gæti fyrir að við værum ekki sam-
mála. Það hlaut að vera þar sem við
vorum misgamlar. Þú varst svo lag-
in í höndunum, gast allt gert, en við
hinar systurnar vorum ekki eins
lagnar. Áður en þú lærðir að lesa
var búið að lesa fyrir þig Dísu ljós-
álf, Alfinn álfakóng og fleiri bækur.
Þú lærðir þær strax utan að og þeg-
ar litlu krakkarnir í næstu húsum
komu „last“ þú fyrir þau sögurnar.
Þú sast með bækurnar og flettir
alltaf á réttum stöðum. Krakkarnir
sátu heillaðir af lestrinum. Þegar við
urðum eldri og fórum að fara á
skemmtanir vantaði mig eða Tótu
oft pils eða blússu til að fara í,
stundum samdægurs. Þá var ekkert
mál að sauma það fyrir okkur á
stundinni. Það voru ekki allar eins
heppnar og við og alltaf var það nýj-
asta tíska. Svona varst þú okkur eft-
irlát. Þú bakaðir stundum brúntert-
ur, við Tóta gerðum ekkert. Þið
Tóta voruð í því um tíma að þvo upp
eftir matinn og var þá aðalvandinn
hvor ykkar átti að þvo og hver að
þurrka. Það varð að komast að því
hver hafði gert það daginn áður.
Svona gekk þetta til fyrsta hluta ævi
okkar. Við áttum góða æsku og
unglingsár heima. Það voru alltaf
margir í heimili, Oddný amma var
hjá mömmu og pabba og ólumst við
upp með henni. Stúlkur voru þar
einnig, bæði í heimilisstörfum og á
Pósti og síma. Svo var hún Jóna sem
var alin upp með okkur eins og ein
systranna. Við fórum allar að heim-
an í skóla, Jóna fyi’st, síðan ég. Þú
fórst í Kvennaskólann í Reykjavík.
Seinna fórst þú til London til að
læra að sníða föt og sauma. Bræður
okkar voru miklu yngri en við því þú
varst 12 ára þegar Jón Teitur fædd-
ist og 16 ára þegar Þorkell fæddist.
Þú varst alltaf svo góð við þá.
Þegar þú giftir þig fluttir þú til Ák-
ureyrar. Þá var Tóta gift og komin
til Ameríku. Þið báðar farnar langt
að heiman, en ég var enn á sömu
þúfunni.
Þessir síðustu mánuðir hafa verið
þér og þínum erfiðir. Þú varst eins
og hetja allan tímann. Þegar ég
hringdi sagðir þú alltaf: Þetta er í
lagi, ég tek pillurnar og geri það
sem mér er sagt. Friðrik er líka
búinn að standa þér við hlið eins og
klettur og stelpurnar þínar, þeirra
börn og eiginmenn.
Það var ógleymanlegur dagur í
sumar þegar við komum í 75 ára af-
mælið þitt 24. ágúst. Þarna komu
bestu vinir og kunningjar. Þetta var
einn af þínum betri dögum. Þú lést
að minnsta kosti ekki bera á öðru.
Allir voru glaðir og ánægðir. Stelp-
urnar létu sitt ekki eftir liggja og
voru með veisluborð.
Elsku systir, við Jón og okkar
fjölskylda jDökkum þér fyrir allt sem
þú varst okkur. Friðrik, Guð blessi
þig, dæturnar, barnabörnin og
tengdasynina og styrki ykkur í missi
ykkar. Þess biðjum við.
Oddný Kr. Þorkelsdóttir.