Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 58
58 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FUiMOIR/ MANIMFAGMAÐUR Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Skóga- og Seljahverfis Aðalfundur félagsins verður haldinn laugar- daginn 8. janúar nk. kl. 11.00 í Álfabakka 14a, 3. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Inga Jóna Þórðardóttir. • HNic Sjómannafélag Reykjavíkur Fundur hjá fiskimönnum á Grand Hótel Reykjavík í dag,fimmtudaginn 30. desember, kl. 13.00. Fundarefni: Kjaramál. Stjórnin. HÚSIMÆBI í BOQI íbúð til leigu ^Mjög falleg 75 fm íbúð með útsýni og öllum húsbúnaði til leigu í 6 mán. Leiga kr. 75.000. Allt innifalið. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 898 1492 eftir hádegi. ATVIIMIMUHÚ5 IM ÆO I Vagnhöfði — 880 m2 Vorum að fá í sölu glæsilegt 880 fm at- vinnuhúsnæði á úrvalsstað á þessu eftir- sótta atvinnusvæði. Húsnæðið skiptist í 600 fm aðalhæð með 4,70 m lofthæð, viðbyggingu sem er 165 fm og millilofti sem er 118 fm. Þrennar stórar innkeyrsludyr (gætu verið fjórar). Þjófavarna- og eldvarnakerfi. Stórt hellu- lagt bílaplan. Gott útisvæði. Ákveðin sala. Laust fljótlega. Verð 53,0 millj. Séreign, sími 552 9077, Skólavörðustíg 41. Viðar F. Welding, lögg. fasteigna- og skipasali. KEIMIMSL.A Upphaf vorannar 2000 4. janúar — þridjudagur Töfluafhending kl. 9:00—12:00. Nýnemakynning kl. 9:30. Kennarafundur kl. 13:00. v*7. janúar — föstudagur Kennsla hefst í dagskóla skv. stundaskrám. 10. janúar — mánudagur Kennsla hefst í kvöldskóla skv. stundaskrám. Innritun í Kvöldskóla FB 4. janúar kl. 16:30—19:30. 6. janúar kl. 16:30—19:30. 8. janúar kl. 10:30—13:30. Verð: ^2 áfangar (1—6 einingar) — 13.900 krónur. 3 eða fléiri áfangar (7—15 einingar) — 19.900 krónur. 1.500 krónur hver eining umfram 15. VISA og EURO Veffang: www. ffo.is Netfang: ffo@fb.is BHS KV0LDSK0LI B0RGARH0LTSSKÓLA — framhaldsskóla í Grafarvogi Innritun á vorönn 2000: Innritun fer fram í skólanum dag- ana 5. og 6. janúar kl. 17 — 19 og laugardaginn 8. janúar kl. 11-14. Kennsla hefst samkvæmt stunda- skrá mánudaginn 10. janúar. Þeir, sem vilja fá mat á fyrra námi, komi með gögn þar að lútandi. Skólagjöld greiðastvið innritun. Eftirtaldir áfangar eru í boði eftir því sem þátttaka fæst: Almennar greinar: ÍSL 102/202 ENS 102/212 DAN 102 STÆ 102 FÉL 102 BÓK 102 TÖL 102 Bóklegar faggreinar: IVT 112 VHM 102 VLV 112 RÖK 102 RAF113 VFR212 VFR 102 EFM 212 GRT 103/203 ITM (Allir áfangar). Verklegar faggreinar: HSU 102/202 LSU 102/202 RSU 102/202 RLS 162 REN 103/202 REN 303/313 REN 403/413 VVR 123 HVM 103/203 PLV 102/202 VVR 103e/204 AVV 102/202 VVR 214 VVR 212 VVR 113 VVR 112 Nánari upplýsingar um Kvöldskóla BHS eru á heimasíðu skólans: www.bhs.is. Eru reykingarnar vandamál? Taktu á vandanum! Þú breytir eigin löngunum og „drepur í" til frambúðar! Námskeið í byrjun janúar. Bókaðu núna og vertu reyk- laus í upphafi nýrrar aldar! Reynsla, þekking og árangur. Guðjón Bergmann, tóbaksvarnaráðgjaf i, sími 694 5310, gbergmann@simnet.is. TIL S Ö L U Úrval af notuðum og nýjum trésmíðavélum til afgreiðslu strax Þykktarslípivélar SCM SANDVA 5 SCM SANDYA 10 Plötusagir SCM Sl 350/SCM Sl 150 Fræsarar SCMT110 Dýlaborvélar SCM FM 29 Lamaborvélar GRASS/BLUM LOFTPRESSUR - SPÓNLÍMINGARPRESSUR FRAMDRIF - LAKKDÆLUR - SPÓNSAUMAVÉLAR Yfir 150 notaðar vélar fyrirliggjandi. Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. Járnsmíðavélar TOS rennibekkir fyrirliggjandi. Fræsarar — plötuklippur — kantpressur — bor- vélar — loftpressur. Nýjar og notaðar vélar. fllWÉMl Hvaleyrarbraut 18—22, Hf., sími 565 5055, fax 565 5056. TILKYIMIMIIMGAR ^stnui/mwjmjjíáœÆ Deiliskipulag Herjólfsdals, Vestmannaeyjum Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti þann 10. júní sl. tillögu að deiliskipulagi Herjólfs- dals, sem afmarkast af norður- og austurhlíð- um Dalfjalls og legu golfvallarins að vestan. Tillagan var auglýst þann 4. mars og lá frammi til kynningartil 5. apríl sl. Fresturtil að skila athugasemdum rann út 16. apríl sl. og bárust sjö athugasemdir. Bæjarstjórn hefur afgreitt athugasemdirnar og sent þeim, sem þær gerðu, umsögn sína. Vegna athugasemdanna var gerð sú breyting á skipulagstillögunni, að varanleg brú var tekin út úr skipulaginu sem og göngustígarfrá brennustæði og snúnings- svæði að stóra sviði og setbrekku, og göngu- og hjólastígur meðfram Dalvegi var minnkaður úr 3,0 metrum á breidd í 2,5 metra. Jafnframt, í kjölfar afgreiðslu bæjarstjórnar, hefurfarið fram fornleifaskráning á svæðinu sbr. gr. 3.2 og 4.20 í skipulagsreglugerð nr. 400/1998. Deiliskipulagið hefur verið sent Skipulags- stofnun til athugunar sem mun gera athuga- semdiref form- og/eða efnisgallar eru á því. Deiliskipulagið hlýtur gildi við auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um deiliskip- ulagið og niðurstöðu bæjarstjórnar, geta snúið sértil skipulags- og byggingafulltrúa Vest- mannaeyja. Bæjarstjóri Vestmannaeyja. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Innritun í Öldungadeild Flensborgarskólans Innritun fér fram dagana 5.-7. janúar og kennsla hefst miðvikudaginn 12. janúar. Innritunin til 7. janúar ræður námsframboði. Opið er fyrir innritun 5. og 6. janúar frá kl. 17 til 20 og 7. janúar kl. 13—16. Innritunargjald er kr. 15.000 fyrirtvo áfanga en 800 krónur á hverja einingu umfram það. Eftirtaldir áfangar verða í boði ef næg þátttaka fæst: Bók 103, Efn 203, Ens 202, Ens 502, Ens 522, For 203, Isl 202, ísl 313, ísl 413, Lan 113, Líf 203, Rek 203, Sag 103, Sag 202, Sál 203, Stæ 202, Stæ 313, Þjó 103, Þýs 203, Þýs 603, Tjá 102, Töl 103, Töl 203 og Vrr 103. Nánari upplýsingar veittar í skólanum. Skólameistari. Auglýsing um lokun á gamlársdag Almenn afgreiðsla og afgreiðsla sektadeildar lögreglustjóraembættisins í Reykjavík verða lokaðar á gamlársdag þar sem fjárhagskerfi ríkissjóðs verður lokað. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 28. desember 1999. Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475. Skólameistari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.