Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 60
J40 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Sx'
- - ffj
Það verSur skemmtileg
áramótastemmning í Kringlunni
á gamlársdag.
Dixilandband Árna ísleifs
spilar frá 12.00 til 14.00
á Stjörnutorgi.
Verslun,
veitíngar
og skemmtíin
iu umhverfi.
JRRIRÐ HÍER
Sími skrifstofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788
Morgunblaðið/Arnór
Þeir hafa lengi verið f eldlínunni félagarnir Gunnar Sigurjónsson og
afmælisdrengurinn, Einar Júlfusson. Hér skoða þeir áletraðan skjöld
sem Einar fékk m.a. að gjöf frá Bridsfélaginu Munin.
BRIDS
IJ m s j 6 n A r ii ó r (I.
lt a g n a r s s o n
Lilja og Þórir unnu
afmælismót
Einars Júlíussonar
í fyrrakvöld hélt Bridsfélagið
Muninn í Sandgerði afmælismót til
heiðurs Einari Júlíussyni, heiðurs-
félaga félagsins, en hann varð átt-
ræður í gær.
Spilað var á 10 borðum og sigr-
uðu Lilja Guðjónsdóttir og Þórir
Hrafnkelsson, hlutu 270 stig. Ár-
angur þeirra er ánægjulegur og at-
hyglisverður en þau eru yngstu
spilarar félagsins en meðal þátt-
takenda voru margir af grimmustu
tvímenningsspilurum sunnan
Straumsvíkur og víðar að.
Lokastaðan varð annars þessi:
Lilja Guðjónsd. - Þópr Hrafnkelss. 270
Garðar Garðarss. - Óli Þór Kjartanss. 265
Eðvarð Hallgrímss. - Gunnar Sveinss. 259
Gunnar Kjartanss. - Valdimar Sveinss.249
Grethe íversen - Ragnar Jónss. 246
Spilaður var Michell-tvímenn-
ingur, alls 27 spil.
Einari Júlíussyni voru færðar
gjafir frá bridsfélögunum á Suður-
nesjum en hann hefir spilað hjá
báðum félögunum í áratugi.
Ágæt þátttaka
íjóiamótinu
í Hafnarfírði
Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarð-
ar og Sparisjóðs Hafnaríjarðar var
haldið mánudaginn 27. desember
með þátttöku 79 para. Spiluð var 21
umferð með Mitchell-sniði, tvö spil í
hverri umerð. Úrslit urðu þannig.
NS-riðill
Sverrir Armannss. - Aðalst. Jörgensen 997
Halldór Þórólfss. - Andrés Þórarinss. 987
Steinberg Ríkarðss. - Vilhj. Sigurðss. 977
Jóhannes Bjarnas. - Hermann Sigurðss. 950
GunnarÞórðars.-SigfúsÞórðars. 939
BaldurBjartmarss.-ÁmiHanness. 928
AV-riðill
Helgi Helgas. - Kristján Gunnarss. 1023
ísak Örn Sigurðss. - Aron Þorfinnss. 1010
Hrafnhiidur Skúlad. - Jörundur Þórðars.998
Páll Valdimarss. - Baldvin Valdimarss. 982
Jens Jenss. - Guðmundur Baldurss. 973
Birna Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss. 970
Að venju voru vegleg peninga-
verðlaun í boði og er Sparisjóði
Hafnarfjarðar sérstaklega þakkaður
stuðningur hans við mót þetta, sem
nú hefur verið haldið óslitið í 16 ár.
Auk verðlaunanna voru einnig
dregnir út happdrættisvinningar í
mótslok, en það voni vænir konfekt-
kassar og SVD-flugeldar fyrir ára-
mótin.
Bridsfélag Hafnarfjarðar óskar
öllum bridsspilurum gleðilegs nýs
árs og færir umsjónarmanni brids-
frétta Morgunblaðsins sérstakar
þakkir.
Bridsfélag Hafnarfjarðar
spilar á miðvikudagskvöldum
Sú breyting verður á starfi félags-
ins eftir áramótin, að framvegis
verður spilað á miðvikudagskvöldum
ogbyrjað kl. 19.30. Fyrsta spilakvöld
eftir áramót verður 5. janúar og
verður þá spilaður eins kvölds tví-
menningur. Frekari dagskrá vor-
misseris verður tilkynnt síðar.
Bridsfélag Siglufjarðar
Einmenningsmeistaramót Brids-
félags Siglufjarðar, „Eggertsmótið",
var haldið mánudaginn 20. desem-
ber. Mótið er kennt við fyrrverandi
góðan félaga Bridsfélags Siglufjarð-
ar, Eggert Theodórsson, og farand-
bikar gefínn af börnum hans. Ein-
menningsmeistari félagsins 1999,
sem jafnframt er síðasti einmenn-
Vaskhufli
A L H L I Ð A
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR -
I Fjárhagsbókhald
l Sölukerfi
l Viðskiptamanna
kerfi
i Birgöakerfi
l Tilboðskerfi
I Verkefna- og
pantanakerfi
i Launakerfi
I Tollakerfi
ingsmeistari Bridsfélags Siglufjarð-
ar á öldinni, varð Stefán Benedikts-
son sem hlaut 95 stig.
Bogi Sigurbjömsson 89
Kristín Bogadóttir 85
Erlendur Magnússon 85
Sigurður Hafliðason 82
Haraldur Arnason 82
Milli jóla og nýárs fór fram árleg
sveitakeppni milli norður- og suður-
bæjar. Tólf sveitir mættu til leiks,
þ.e. sex sveitir frá hvorum bæjar-
hluta. Sveitarforingi suðurbæjar var
Björn Ólafsson sem stýrði liði sínu til
öruggs sigurs eins og oft áður, nú
með 452 stigum gegn 412. Foringi
-/elina
Fegurðin kemur innan frá
Laugavegi 4, sími 551 4473
norðurbæjar, Benedikt Sigurjóns-
son, sagði þegar í stað af sér for-
mennsku þeirra norðurbæinga, sem
því munu mæta með nýjan foringja
að ári, en tíð formannsskipti eru ekki
óþekkt á þeim bæ. Bestum árangii
suðurbæinga náði sveit Björns 01-
afssonar með 87 stig og sveit Stefan-
íu Sigurbjörnsdóttur sem hlaut 85
stig. Fyrir norðurbæ hlaut sveit
Jóns Sigurbjörnssonar flest stig eða
85 og sveit Birkis Jónssonar 79 stig.
Strax upp úr áramótunum hefst
síðan aðalsveitakeppni félagsins. Sex
sveitir frá Bridsfélagi Siglufjarðar
taka þátt í Bikarkeppni Norðurlands
vestra sem nú stendur yfir.
Bridsfélag Hrunamanna
Hjá félaginu hefir staðið yfir
hausttvímenningur og þar skoruðu
Guðmundur Böðvarsson og Ólafur
Schram mest eða 226. Gunnar Mar-
teinsson og Viðar Gunngeirsson hafa
skorað 208 stig.
I einmenningnum Top-16 sigraði
Halldór Gestsson örugglega, hlaut
117 stig. Gunnar Marteinsson varð í
öðru sæti með 110 og Sigurður Sig-
mundsson þriðji með 99.
Kjör á bridsspilara Hreppamanna
fyrir árið 1999 hefir farið fram og ber
Guðmundur Böðvarsson titilinn
þetta árið. Hann hlaut 22 stig í kosn-
ingunni en Gunnar Marteinsson varð
í öðru sæti með 19 stig.
Hrunamenn spila á Flúðum á
mánudagskvöldum kl. 20.30.