Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS Umsjún (Iiiðmuiidur l'áll Aniarson SUÐUR opnar í fyrstu hendi á fjórum spöðum og norður lyftir í slemmu: Suður gefur; NS á hættu. Vostur ♦ 2 ¥ D1074 ♦DG76 * D1082 Norður * 10843 ¥ ÁK5 ♦ Á8 * KGG5 Austur * - V G98 ♦ K10532 * Á9743 Suður A ÁKDG9765 V 632 ♦ 94 A - Vcstur Norður Austur Suður - - - 4 spaðar Pass 6 sp. Allir pass Það er svo sem ekkert út á sagnir að setja, en eigi að síður vantar slag! Vestur trompar út og spurningin er: Hvemig í ósköpunum á að búa til tólf slagi úr þessu? Alla vega væri það taktískur ieikur við borðið að taka fyrsta slaginn í blindum og spila litlu laufi. Hver veit; kannski hoppar austur upp með ásinn, eða lætur drottninguna frá ÁD. Þá væri málið leyst. En þessi austur setur litið lauf, að vísu eftir nokkuð langa umhugsun. Suður trompar og gæti svo sem reynt að trompa niður ásinn þriðja, en betri kostur er að reyna við tvöfalda tromp- þvingun. Pyrst er nauðsyn- legt að gefa vörninni slag og það er gert með því að dúkka nú tígul. Einhverjum milljón trompum síðar kem- ur upp þessi þriggja spila endastaða: Vestur A- ¥ D? ♦ - *D? Norður A- ¥ Á ♦ - * KG Austur A - ¥ G? ♦ - + Á? Suður ♦ 5 ¥63 ♦ - *- Blindur á út. Annar mótherjinn verður að halda í tvö hjörtu og sá hinn sami er þá kominn niður á stakt mannspil í laufi. En sagn- hafi er getspakur og getur hann því búið sér til úr- slitaslaginn á lauf. Árnað heilla orvÁRA afmæli. Á morg- öv/un, föstudaginn 31. desember, verður áttræður Þormóður Haukur Jdnsson, fyrrverandi bifreiðastjóri, Ugluhólum 12. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Norðurvangi 24, Hafnarfirði, á morgun, gamlársdag, frá kl. 14-17. r AÁIÍA afmæli. I dag, e) Ufimmtudaginn 30. desember, verður fimmtug Karitas Erlingsdóttir, Háa- barði 15, Hafnarfirði. Kar- itas og eiginmaður hennar, Bergþór Bergþórsson, taka á móti gestum á afmælis- daginn í Kiwanishúsinu, Helluhrauni 22, Hafnarfirði, frá kl. 20-23. fy/\ÁRA afmæli. Á ný- I Uársdag verður sjötug- ur Haraldur Lúðvíksson, Álfheimum 25. Hann og kona hans, Valborg Eiríks- dóttir, taka á móti gestum í SEM-salnum v/Sléttuveg 3 á milli kl. 16 og 19 á afmæl- isdaginn. pT rvÁRA afmæli. í dag, Ovlfimmtudaginn 30. des- ember, verður fimmtug Kristjana Kristjánsdóttir, fulltrúi framkvæmdastjóra Geðlijálpar, Illíðarhjalla 52, Kópavogi. Hún og eiginmað- ur hennar, Pétur A. Maack, taka á móti ættingjum og vinum í Húsi verslunarinnar, 14. hæð, í kvöld frá kl. 19. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reylqavík. LJOÐABROT Grýlukvæði Eg þekki Grýlu og eg hef hana séð, hún er sig svo ófríð og illileg með. Hún er sig svo ófríð að höfuðin ber hún þrjú, þó er ekkert minna en á miðaldra kú. skÆk llnisjún Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Evr- ópumeistaramóti landsliða í Batumi í Georgíu í haust. Heimamaðurinn Kacheisvili (2.575) var með hvítt, en Va- dim Milov (2.625), ísrael, hafði svart og átti leik. 21. - Rxb4! og hvítur gafst upp, því 22. axb4 er svarað með 22. - Dxd4! og svartur vinnur lið. Svartur leikur og vinnur. Kinnabeinin kolgi’á og hrútsnefið hátt, það er í átján hlykkjunum þrútið og blátt. Það er í átján hlykkjunum, og hárstrýið hart ofan fyrir kjaptinn tekur kleprótt og svart. Eyrun hanga sex saman sauðgrá á lit, hökuskeggið hæruskotið heilfult af nyt. Hökuskeggið hæruskotið og hendurnar þá stórar eins og kálfskrof og kartnöglur á. Nógu er hún lendabreið og lærleggjahá njórafætur undir og naglkörtur á. Stefán Ólafsson FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 73 Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það getur verið erfitt að henda reiður á sannleikanum en ef þú leitar hans í einlægni þá birtist hann þér og allt kemst á hreint. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ítSf Til þín verður leitað varðandi ráðgjöf í vandasömu máli. Láttu óþolinmæði annarra ekki hagga þér heldur gefðu þér tíma til ákvörðunar. Steingeit (22. des. -19. janúar) *£f Það getur verið erfitt að skera úr um deilumál annarra. Reyndu að halda hlutleysi þínu og sýna málsaðilum hvar þeir verða að ná samkomulagi. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það er alltaf gaman að skiptast á skoðunum við fólk í öðru starfi. Mundu bara að gleypa ekki allt sem sagt er gagnrýn- islaust. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft á öllu þínu að halda til þess að taka skynsamlega ákvörðun varðandi sérstök við- skipti. Mundu að flas er ekki til fagnaðar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. m s i *,r ,* Os/qim viðsíqvtamonnum oípjpar oqj öttum íandsmönnum drs ojj f riöar qg pö/jqim viðsfqptin d íiðnu ari STEINGEITIN Afmælisbarn dagsins: Þú átt ekki vanda til að hrökkva undan ábyrgð og því er gjarnan til þín leitað, þegar mikið liggur við. Hrútur — (21. mars -19. apríl) Sýndu víðsýni á öllum sviðum, iví þröngsýni er dragbítur á alla hluti og þú átt þér litla von, nema þú breikkir sjón- deildarhringinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er svo margt sem smáu hlutirnir gefa. Veittu þeim því athygli og njóttu þeirra, því )annig getur þú auðgað líf þitt til muna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) AA Þú ert í miklum önnum þessa dagana en þarft ekki að hafa af )ví áhyggjur því þú ert vel undir þær búinn og getur leyst öll þín verkefni með skapleg- um hætti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Brjóttu odd aif oflæti )ínu og gerðu sáttargjörð því )ú munt verða maður af meiri og geta gengið glaður inn nýtt ár. Bjón (23. júlí - 22. ágúst) Það er eitt og annað sem sækir að þér þessa dagana en nú er einmitt komið að uppgjörinu. Brettu því upp ermarnar og láttu ekki deigan síga fyrr en allt er komið á hreint. Meyja (23. ágúst - 22. september) QUÍ>L Þér finnast ekki hjólin snúast nógu hratt en sýndu þolin- mæði því allt hefur sinn tíma og þú munt sjá að hlutimir ganga upp eins og best verður á kosið. (23. sept. - 22. október) il* Starfsemi þín hefur leitt þig í ágæta aðstöðu sem þú getur nýtt þér en gættu þess að sýna hóf því dramb er falli næst. Qhinto tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi STJÖRIVUSPl eftir Franees Drakc www.kalkunn.is Rétta slóðln að IJúffengrl nátlðarmiltið Hvar finn ég uppskriftir að fyllingum í kalkún? Svarið er á Netinu REYKLAUS ARIÐ 2000 MEÐ S.IÁLFSDÁLEIÐSLU Námskeið/einkatímar sími 694 5494 Nytt nániskeið hefst 4. janiiar Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. II Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. ■ ' ISgp S T Y D J U M K RÖFUNA U M LÖGFORMLEGT UMHVERFISMAT umhvertisvinir@rnmedia.is UMHVERFIS vinir Síðumúla 34 • sími 533 1180 WáKiv f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.