Morgunblaðið - 30.12.1999, Síða 77

Morgunblaðið - 30.12.1999, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Síðasta kvikmyndasýning aldarinnar í Háskólabíói Morgunblaðið/Sverrir Þorbjörn Orri og Karl eru skemmtilegir gæjar sem sýna góðar kvik- myndir báðum megin árþúsundaskiptanna. Undir lok veraldar KLUKKAN 23 í kvöld verður hald- in í Háskólabíó sýning á kvikmynd Wim Wenders „Until the End of the World“ og verð- ur það seinasta sýning bíósins á þessari öld. Val- ið á kvikmynd- inni sem Wend- ers gerði árið 1991 er einkar viðeigandi en hún á að gerast í lok ársins 1999, og fjallar um mann sem ferðast um allan heiminn til að finna aðferð til að láta blinda sjá en mamma hans er blind. Það eru fínir leikarar í myndinni en ferðalanginn leikur William Hurt og lagskonu hans leikur Solveig Dommartin, eiginkona leikstjór- ans. Móðurina leikur hin franska Jeanne Moreau og föður hans hinn sænski Max von Sydow sem klikkar aldrei. Öðrum ágætum leikurum eins og Sam Neill, Rudiger Vogler og Eddie Mitchell má einnig sjá bregða fyrir. I stcirtholunum „Myndin er 158 mínútur á lengd og teygir sig því langt inn í seinasta dag aldarinnar," segja félagamir í Hreyfimyndafélaginu sem stendur fyrir sýningunni. Félagið hefur Ieg- ið niðri um tima en þrír hressir ná- ungar í bókmennta- og stjórnmála- fræði í Hákólanum; Þorbjörn Orri Tómasson, Karl Geirsson og Skorri Gíslason, hafa verið að blása lífi í það á nýju. Þeir sýndu mynd Rom- ans Polanskis „Chinatown" í lok nóvember og ásamt Endalokunum er þær sýningar upphaf kröftugs starfs innan félagsins að sögn Karls og Þorbjarnar Orra. „Við munum standa fyrir mánað- arlegum sýningum á einhverri góðri mynd auk þess að bjóða upp á forsýningar á nýjum myndum fyrir nemendur Iláskólans og jafnvel standa fyrir tónleikum. Einnig er- um við að skipuleggja þem sýningu sem haldin verður í vor yfir heila helgi á nokkrum myndum sem eiga eitthvað áhugavert sameiginlegt," segja þeir. „Okkur langar að halda alls konar uppákomur varðandi kvikmyndir fyrirlestra, uin- ræðukvöld og jafnvel kvikmynda- hátíð,“ segja Karl og Þorbjörn Orri stórhuga ungir menn sem eru að ganga inn í nýja kvikmyndaöld. Laugavegi 61, sími 552 4910 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 77^ - T- Mei^tara, t . 25.000 kr.pðkBlllJl, tfytt datnSta pakkinn 14.000 fcr. 2000 20.000 krTafekinn tcl deri$t ct3eins eiura , 9 <x cevin.ni/ I tilefni árþúsundamótanna og allra íslandsmeistaratitlanna hafa KR-flugeldar sett saman þrjá flugeldapakka sem eiga enga sína líka. Þeir fást aðeins hjá KR-flugeldum. Nú er rétta tækifærið til að dúndra almennilega! Skjóttu nýrri kynslóð upp á stjörnuhimininn! KR selur flugelda í hæsta gæðaflokki til styrktar ungum íþróttamönnum í hæsta gæðaflokki! Sölustaðir: "k KR-heimilið Frostaskjóli "k Bílasalan Skeifunni 5 * Hagabúðin Hjarðarhaga 1 Barnapakkinn 2 Sparipakkinn 3 Bæjarins besti 4 Trölli 1.500 kr. 2.600 kr. 3.700 kr. 6.900 kr. r-*r*'** 1 ujeco^* J j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.