Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 25m/s rok ----m 20 mls hvassviðri -----'SK 15mls allhvass lOm/s kaldi 5 m/s gola * * * ‘ Rigning A Skúrir | Sunnan,5m/s. Hitastig V. Vindonn symr vind- * * ’í A Slydda r/ Slydduél stefnu og fjððnn = Þoka \ . ... , vindhraða. heil fiö o o - - C_—J fSMi-J -----S * # q ■.i VÁ É| J vindhraða, heil fjöður . . Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ^ * bn1°Koma V erömetrarásekúndu. t bulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 8-13 m/s, skýjað með köflum og stöku él vestanlands, en vaxandi suðaustan- átt með kvöldinu. Hiti víða 0 til 3 stig, en vægt frost norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á Gamlársdag verður suðvestan 13-18 m/s og rigning eða slydduél en 10-15 m/s og slyddu- eða snjóél á Nýársdag. Suðvestlægar áttir og él frá sunnudegi til þriðjudags. Hiti 1-5 stig á Gamlársdag, en síðan kólnandi veður. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Við suðausturströnd Grænlands er kyrrstæð 974 mb lægð, en ört dýpkandi 984 mb lægð suður af Nýfund- nalandi hreyfist hratt til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæðiþarfað TTx 2-1 velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á ^4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. 1-1 2-2 4-1 Reykjavík °C Veður 4 rigning Amsterdam °C Veður 6 skúr á síð. I Bolungaivík 4 alskýjað Lúxemborg 2 skýjað Akureyri 1 skýjað Hamborg 1 alskýjað Egilsstaðir -8 vantar Frankfurt 4 skúr ifu kl. 22.10. Kirkjubæjarkl. 1 slydda á síð.klst. Vin 2 skýjað Jan Mayen -3 hálfskýjað Algarve 17 þokumóða Nuuk -6 skýjað Malaga 17 skýjað 1. 2, 5, Narssarssuaq -8 léttskýjað Las Palmas 18 skýjað veður- Þórshöfn 2 hálfskýjað Barcelona vantar Bergen vantar Mallorca 12 alskýjað 13-1/ Ósló -3 léttskýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 0 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur -2 kornsnjór Winnipeg 3 skýjað J3-2 Helsinki -8 sniókoma Montreal -13 vantar Dublin 3 skýjað Halifax -5 snjókoma Glasgow 5 skýjað New York -2 hálfskýjað London 5 léttskýjað Chicago -2 hálfskýjað París 5 léttskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 30. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.24 3,2 6.28 1,3 12.45 3,3 19.10 1,3 11.19 13.29 15.38 8.03 ÍSAFJÖRÐUR 2.41 1,8 8.37 0,8 14.45 1,9 21.25 0,7 12.05 13.35 15.05 8.09 SIGLUFJÖRÐUR 5.01 1,1 10.45 0,5 17.08 1,1 23.37 0,4 11.48 13.17 14.45 7.50 DJÚPIVOGUR 3.25 0,7 9.44 1,7 15.59 0,8 22.25 1,7 10.55 12.59 15.03 7.32 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 bernska, 8 skynfærið, 9 bárur, 10 iðja, 11 skepn- an, 13 líffærið, 15 þekkja,18 smala, 21 flaut, 22 mastur, 23 umhyggjan, 24 sjúkdómur. LÓÐRÉTT: 2 mein, 3 róin, 4 röng, 5 dásemdarverk, 6 hand- festa, 7 margvís, 12 grein- ir,14 fiskur, 15 ýlda, 16 tittur, 17 lausagrjót, 18 þriðjungur úr alin, ln snjóa, 20 fífl. í dag er fímmtudagur, 30. desember, 364. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? kl. 13.30-14.30 bókabíll, ki. 15 kaffi. Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædd- eren, Irena Artica, Kristrún RE og Stapafell koma í dag. Stapafell, Brúarfoss og Helgafell fara í dag. (Matt. 16,26.) áramótaguðsþjónustu í Seljakirkju þriðjudaginn 4. janúar kl. 14. Kaffi í boði Sejjasóknar eftir guðsþjónustu, lagt af stað kl. 13.15. Skráning í síma 568-5052 fyrir kl. 16 mánud. 3. janúai-. Hafnarfjarðarhöfn: Kristina Logos kom í gær. Fréttir Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 8616750, lesa má skilaboð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Dalbraut 18-20. Miðviku- daginn 5. janúar: kl. 9 að- stoð við böðun, kl. 10 opin handavinnustofan, kl. 11.15 matur. Fimmtudag- inn 6. janúar: kl. 9 aðstoð við böðun og opin hár- greiðslustofan. Kl. 9 hefst fimm vikna námskeið í postulínsmálningu, kl. 9.30 danskennsla, kl. 11.15 matur, kl. 14.30 söngstund, kl. 15 kaffi- veitingar. Félagsvist hefst að nýju þriðjudag- inn 11. janúarkl. 14. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Katt- holti. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. J’ar Kggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús hefst aftur þriðjudaginn 11. janúarkl. 13. Frímerki. Kiástniboðs- sambandið þiggur með þökkum alls konar notuð frímerki, innlend og út- lend, frimerkt umslög úr ábyrgðarpósti eða með sjaldgæfum stimplum; einnig notuð símakort og útlenda smámynt. Mót- taka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28, Reykjavík, og hjá Jóni O. Guðmunds- syni, Glerárgötu 1, Akur- eyri. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leik- fimi, kl. 11 boceia, kl. 13- 16.30 opin smiðastofan. Bólstaðarhlíð 43 þakkar liðnar stundir og óskar öllum velfamaðar á nýju ári. Kl. 14 dans. Nýtt námskeið í leirlist hefst 4. janúar kl. 13, nokkur pláss laus. Farið verður í Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, háJL' gieiðsla og opin handa- vinnustofan hjá Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl. 13 fjöl- breytt handavinna hjá Ragnheiði, kl. 14 félags- vist, kaffiveitingar og verðlaun. Norðurbnín 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan opin, Hjálmar, kl. 9-16.45 hannyrðastofan opin, Astrid Björk. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9-1 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 aðstoð við böðun, kl. 9.15- 16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, ki. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 kóræf- ing, kl. 14.30 kaffiveiting- ar. Áramótaguðþjónusta verður í Seljakirkju kl. 14 þriðjudaginn 4. janúar. Kaffiveitingar í boði Seljasóknar eftir guðs- þjónustu. Lagt verður af stað frá Vesturgötu 7 kl. 13.15. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Áramótaball kl. 20. Happ- drætti, ásadans o.fl. Caprí tríó leikur íyrir dansi. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 gler og myndmennt kl. 10-1 ^ boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 13- 16.30 frjáls spilamennska, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hár- snyrting, kl. 11.10 leik- fimi, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13 fóndur og handavinna, kl. 15 kaffi- veitingar. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leikfim- in í Bláa salnum (Laugar- dalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kenn- ari Margrét Bjarnadóttii’. Allir velkomnir. ^ Gerðuberg, félagsstarf. Opið kl. 9-16.30, morgun- spjall og heitt á könnunni. Frá hádegi spilasalur op- inn. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-15. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-14 bókband og öskju- gerð, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 fé- lagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 \4nnustofa, glerakurðar- námskeið, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, ld. 11.30 matur, GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjamameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5, Reykjavík. Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjaríasjúklinga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. I Grinda- vík: í Bókabúð Grindavík- ur, Víkurbraut 62, sími 426 8787. í Sandgerði: hjá íslandspósti, Suðurgöb^— 2, sími 423 7501. í Garði™" íslandspóstur, Garða: braut 69, sími 422 7000. í Keflavík: í Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2, sími 421 1102, og hjá Islandspósti, Hafnargötu 60, sími 421 5000. í Vog- um: hjá íslandspósti, Tjamargötu 26, sími 424 6500. í Hafnarfirði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, sími 5651630, og hjá Pennan- um, Strandgötu 31, sími 424 6500. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 5G9 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöö 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakift 19 LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU; Lárétt: 1 hagga, 4 skúfs, 7 fúlar, 8 ruddi, 9 ský, 11 iðni, 13 snös, 14 loðin, 15 mögl,17 æpti, 20 hal, 22 gubba, 23 játar, 24 rósin, 25 tæran. Lóðrétt: 1 hafni, 2 galin, 3 aurs, 4 strý, 5 úldin, 6 seims, 10 koðna, 12 ill, 13 snæ,15 mögur, 16 gabbs, 18 pútur, 19 iðrun, 20 hann, 21 ljót. í dag til 18.30 og á morgun frá 9.00- 14.00 Verið velkomin - 4- * * * * v * » * ^ * * / l>BR Sí fi SlfíR Slmi skrifjtofu: 568 - 9200 Upplýsingasími: 588 - 7788
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.