Morgunblaðið - 25.01.2000, Page 39

Morgunblaðið - 25.01.2000, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Samrunafréttir blása lífi í viðskipti Fréttir af 20 milljarða dollara sam- runa EMI og Time Warner blésu lífi í viöskipti með hlutabréf margmiðlun- arfyrirtækja og hlutabréf í EMI hækkuöu um 13% í gær. Hlutabréf franska sjónvarpsfélagsins Canal Plus hækkuðu í gær og sömu sögu er að segja af hlutabréfum í hinu breska BSKyB. Hlutabréf lækkuðu í verði á helstu mörkuðum í Evrópu f gær. Dax-vfsi- talan í Frankfurt lækkaði um 60,76 stig í gær og endaði í 6.931,99 stig- um en fór hæst í 7.092,5 stig yfir daginn. Miölarar í Frankfurt sögðu daginn fremur rólegan en mikil við- skipti með bréf í Siemens sem hækkuðu um 8,2% í gær. Hlutabréfavísitalan CAC-40 f Par- fs hækkaði um 9,54 stig í gær og var viö lok viðskipta 5.690,86 stig. Mikil viöskipti urðu með hlutabréf í olíufélaginu TotaiFina og ennfremur ítæknifyrirtækjum. Verð á hlutabréfum hækkaði lítil- lega á fjármálamörkuðum í Bret- landi f dag. FTSE 100-vísitalan í Bretlandi hækkaði um 33,5 stig eða 0,5% og endaði í 6.379,8 stigum. Dow Jones-hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 253,78 stig eða 2,26% og var í lok viö- skiptadagsins 10.997,78 stig. Nas- daq-hlutabréfavísitalan lækkaði einnig, um 135,23 stig eða 3,19% og var 4.100,17 við lok vlðskipta. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ágúst 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 24.01.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 100 100 100 31 3.100 Undirmálsfiskur 69 69 69 39 2.691 Þorskur 113 113 113 112 12.656 Samtals 101 182 18.447 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 96 96 96 347 33.312 Karfi 42 42 42 2.000 84.000 Keila 39 39 39 300 11.700 Langa 73 73 73 33 2.409 Lúða 800 120 579 129 74.745 Skarkoli 155 155 155 265 41.075 Steinbítur 77 73 75 14.000 1.047.480 Sólkoli 155 155 155 79 12.245 Ufsi 41 41 41 174 7.134 Ýsa 155 139 143 5.832 835.901 Þorskur 177 110 130 8.884 1.155.275 Samtals 103 32.043 3.305.276 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 60 30 33 554 18.121 Langa 111 44 92 353 32.649 Lýsa 45 10 42 520 21.580 Skötuselur 220 97 119 151 18.043 Steinbítur 90 60 87 681 59.342 Undirmálsfiskur 197 135 174 1.054 182.932 Ýsa 149 122 127 12.791 1.619.980 Þorskur 194 113 135 13.240 1.781.839 Samtals 127 29.344 3.734.487 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 75 60 66 158 10.351 Hlýri 76 76 76 12 912 Steinbítur 73 73 73 185 13.505 Undirmálsfiskur 94 94 94 567 53.298 Ýsa 158 123 143 2.234 319.216 Þorskur 172 104 128 5.344 684.620 Samtals 127 8.500 1.081.902 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 140 117 127 838 106.384 Samtals 127 838 106.384 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 50 30 34 76 2.580 Keila 39 39 39 51 1.989 Langa 84 84 84 76 6.384 Skarkoli 235 150 209 289 60.349 Skrápflúra 45 45 45 356 16.020 Steinbítur 73 71 73 614 44.546 Tindaskata 10 10 10 176 1.760 Ufsi 36 36 36 65 2.340 Undirmálsfiskur 86 86 86 148 12.728 Ýsa 159 100 149 7.554 1.127.661 Þorskur 191 101 138 45.563 6.291.339 Samtals 138 54.968 7.567.696 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 83 83 83 900 74.700 Karfi 53 53 53 800 42.400 Keila 55 55 55 300 16.500 Langa 79 79 79 20 1.580 Steinb/hlýri 76 76 76 175 13.300 Steinbítur 80 75 80 19.389 1.544.140 Ufsi 42 42 42 30 1.260 Undirmálsfiskur 99 99 99 698 69.102 Ýsa 145 110 143 3.491 499.038 Samtals 88 25.803 2.262.020 ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 11. nóv. ‘99 10,80 “ RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ■ 5 ár 4,67 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjatd mánaðarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 30 30 30 23 690 Karfi 50 5 31 56 1.745 Keila 30 30 30 50 1.500 Langa 100 100 100 40 4.000 Lúða 300 300 300 17 5.100 Skarkoli 280 220 243 257 62.541 Skötuselur 60 60 60 18 1.080 Steinbítur 81 75 80 480 38.467 Sólkoli 240 240 240 16 3.840 Ufsi 45 29 30 18.787 571.501 Undirmálsfiskur 94 86 89 504 44.609 Ýsa 157 70 133 3.314 441.259 Þorskur 195 106 118 26.951 3.188.034 Samtals 86 50.513 4.364.366 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 89 65 83 87 7.239 Grásleppa 51 51 51 118 6.018 Hrogn 225 215 218 255 55.605 Karfi 69 66 69 1.220 83.607 Keila 39 39 39 532 20.748 Lánga 108 93 95 2.026 193.361 Lúða 300 265 283 4 1.130 Lýsa 50 50 50 16 800 Rauðmagi 130 130 130 48 6.240 Skarkoli 160 160 160 81 12.960 Skata 175 165 168 230 38.721 Skötuselur 200 200 200 57 11.400 Steinbítur 83 61 77 97 7.457 Sólkoli 155 155 155 140 21.700 Ufsi 53 53 53 7.056 373.968 Ýsa 145 126 134 2.563 343.160 Þorskur 193 120 154 15.495 2.392.273 Samtals 119 30.025 3.576.388 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 99 70 86 3.045 260.804 Blálanga 50 50 50 10 500 Gellur 200 200 200 5 1.000 Grálúða 170 170 170 1.371 233.070 Grásleppa 30 30 30 157 4.710 Hlýri 80 70 80 1.808 143.863 Hrogn 215 175 208 698 144.870 Karfi 71 53 58 6.287 362.068 Keila 62 46 54 8.630 462.913 Langa 117 72 108 7.292 787.828 Langlúra 88 80 82 775 63.341 Lúöa 855 300 626 278 174.089 Lýsa 50 50 50 53 2.650 Rauömagi 110 110 110 90 9.900 Sandkoli 76 76 76 988 75.088 Skarkoli 185 165 177 231 40.954 Skata 195 155 162 135 21.885 Skrápflúra 59 59 59 184 10.856 Skötuselur 235 44 183 420 76.847 Steinbítur 81 50 76 219 16.609 Stórkjafta 40 40 40 115 4.600 Sólkoli 200 155 170 166 28.160 Ufsi 57 37 50 22.800 1.140.000 Undirmálsfiskur 109 81 100 1.566 156.694 Ýsa 158 70 145 29.636 4.289.515 Þorskur 187 120 133 49.365 6.549.255 Samtals 110 136.324 15.062.068 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 335 265 298 207 61.645 Karfi 40 40 40 105 4.200 Skarkoli 145 145 145 55 7.975 Steinbítur 82 82 82 88 7.216 Undirmálsfiskur 70 70 70 291 20.370 Ýsa 157 60 151 2.328 351.970 Þorskur 121 121 121 1.500 181.500 Samtals 139 4.574 634.876 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 53 53 425 ‘ 22.525 Keila 46 46 46 406 18.676 Langa 106 97 99 517 51.012 Lýsa 30 30 30 82 2.460 Steinbítur 82 82 82 133 10.906 Ýsa 154 90 126 11.629 1.468.394 Þorskur 146 90 141 501 70.456 Samtals 120 13.693 1.644.429 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 44 44 44 114 5.016 Karfi 65 40 61 2.564 156.301 Langa 111 76 106 271 28.829 Lúða 300 300 300 68 20.400 Lýsa 76 30 68 5.397 368.993 Skarkoli 150 150 150 116 17.400 Skötuselur 215 97 215 5.561 1.194.781 Steinbítur 90 90 90 113 10.170 Ufsi 61 56 57 4.105 232.630 Undirmálsfiskur 94 50 94 504 47.245 Ýsa 149 90 98 10.081 988.442 Þorskur 185 109 160 9.236 1.476.375 Samtals 119 38.130 4.546.582 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 60 60 60 13 780 Karfi 50 50 50 20 1.000 Keila 20 20 20 18 360 Langa 50 50 50 14 700 Rauðmagi 110 110 110 8 880 Sandkoli 73 73 73 39 2.847 Steinbítur 80 80 80 10 800 svartfugl 27 27 27 6 162 Ufsi 36 30 33 123 4.057 Undirmálsfiskur 60 60 60 13 780 Ýsa 130 111 123 713 87.606 Þorskur 131 120 128 1.525 195.566 Samtals 118 2.502 295.538 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Ufsi 56 56 56 145 8.120 Samtals 56 145 8.120 HÖFN Hrogn 205 205 205 437 89.585 Hámeri 115 115 115 25 2.875 Karfi 44 44 44 204 8.976 Keila 51 51 51 102 5.202 Langa 100 100 100 86 8.600 Lúða 250 175 231 8 1.850 Skarkoli 150 150 150 35 5.250 Skata 175 175 175 37 6.475 Skötuselur 50 50 50 2 100 Sólkoli 155 155 155 23 3.565 Ufsi 20 20 20 3 60 Undirmálsfiskur 50 50 50 32 1.600 Ýsa 139 139 139 89 12.371 Samtals 135 1.083 146.509 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 30 30 30 60 1.800 Keila 39 39 39 100 3.900 Lýsa 20 20 20 59 1.180 Steinbítur 90 73 73 173 12.714 Undirmálsfiskur 150 150 150 344 51.600 Ýsa 140 109 127 2.026 257.788 Þorskur 142 113 119 1.549 184.052 Samtals 119 4.311 513.034 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 210 210 210 11 2.310 Ýsa 136 136 136 165 22.440 Samtals 141 176 24.750 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 24.1.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta Þorskur 22Tc5§8 verð (kr) 115,00 tilboð (kr). 114,00 lilboð (kr). 115,00 4®» ettir (kg) 509.406 verð (kr) 105,50 verð (kr) 117,34 meðalv. (kr) 117,93 Ýsa 82,00 0 17.748 82,23 82,46 Ufsi 35,00 36,99 17.974 1.089 35,00 37,00 34,98 Steinbítur 30,00 60.000 0 30,00 30,60 Grálúða 94,99 0 210 99,92 105,06 Skarkoli 115,00 119,99 591 15.000 115,00 120,00 115,15 Þykkvalúra 78,99 0 8.076 79,00 79,50 Langlúra 40,00 1.080 0 40,00 40,00 Sandkoli 21,00 25,00 50.000 20.000 21,00 25,00 21,00 Skrápflúra 21,00 50.000 0 21,00 21,00 Loðna 1,00 2.000 0 1,00 0,10 Úthafsrækja 31,89 0 174.555 33,15 25,96 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Öheimilt aðbjóða almenn- ingi bréf í DeCode KOMIÐ hefur fram að mörg verð- bréfafyrirtækjanna gáfu viðskipta- vinum sínum kost á að eiga viðskipti með bréf í DeCode, án þess að bréfin væru auglýst sérstaklega. Sam- ^ v kvæmt reglugerð um almennt útboð er verðbréfafyrirtækjum óheimilt að bjóða almenningi hlutabréf í DeCodetil sölu með almennri eða op: inberri auglýsingu eða kynningu. í reglugerð nr. 505/1993 um almennt útboð verðbréfa, er að finna skilgrein- ingu á hugtakinu almennu útboði. Telst það vera útboð samkynja verð- bréfa sem boðin eru almenningi til kaups með almennri og opinberri auglýsingu eða kynningu með öðrum hætti sem jafna má til opinberrar auglýsingar. Ljóst er, í samræmi við skilgrein- inguna, að almennar og opinberar auglýsingar á bréfum, eins og í DeCode, eru óheimilar nema viðkom- andi félag sé í útboði. Sé brotið gegn þessu koma til viðurlagaákvæði laga um verðbréfaviðskipti. Bréf í DeCode eru eldd skráð á Verðbréfaþingi íslands og félagið hef- ur heldur ekki auðkenni þar, eins og stundum er með félög sem ekki hafa fengið bréf sín skráð opinberlega á markaði. Hefur því ekki verið unnt að skipta með þau á markaði hérlendis. Þorrablót Bolvíkinga- félagsins HIÐ árlega þorrablót Bolvík- ingafélagsins í Reykjavík og nágrennis verður haldið laug- ardaginn 29. janúar nk. í Vík- ingasal Hótels Loftleiða. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20 en húsið er opnað kl. 19. F orsala aðgöngumiða og borðapantanir eru á Snyrti- stofunni Birtu, Grensásvegi 50, miðvikudaginn 26. janúar og fimmtudaginn 27. janúar. Miðaverð er 3.300 kr. en 1.500 kr. eftir kl. 23. Þorrablót Héraðsmanna o g Borgfírð- ingafélagsins SAMEIGINLEGT þorrablót Atthagasamtaka Héraðsmanna og Félags Borgfirðinga verður haldið laugardaginn 29. janúar í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Borðhald hefst kl. 20.15. Miðasala fer fram í Breið- firðingabúð miðvikudaginn 27. janúar kl. 17-19. Miðaverð er 3.000 kr. en eftir kl. 23 er miða- verð 1.000 kr. Gleðigjafar blótsins verða Steinn Ármann Magnússon o.íl. Veislustjóri er Inga Rósa Þórðardóttir. Hljómsveitin Gammel dansk leikur lýrir dansi. Býrð þú úti á landi? Ef þú kaupir gleraugu hjá Sjónarhól, getur þú ferðast fyrir mismuninn Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á fslandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.