Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 35 Alþjóðadagur í háskólanum Morgunblaðið/Kristinn Alþjóðadagar Háskólans verða í Odda og Lögbergi. NÆSTKOMANDI fímmtudag, 27. janúar, verður haldinn alþjóðadag- ur við Háskóla íslands í ODDA fyrir íslenska stúdenta sem huga á nám erlendis eða taka þátt í stúd- entaskiptaáætlunum eins og ERASMUS, NORDPLUS og IS- EP. Dagskráin byggist á þátttöku erlendra skiptistúdenta sem kynna tilhögun náms í eigin landi og sitja fyrir svörum. Islenskir stúdentar sem þegar hafa tekið þátt í stúdentaskiptum halda stutt erindi í Lögbergi 12—13 og í Odda í stofu 201 frá 16-17. Alþjóðaskrifstofa háskólastig- sins, Landsskrifstofa Leonardó, Fulbright stofnun, SÍNE og LÍN dreifa kynningarefni. Alþjóðadeg- inum lýkur með skemmtun fyrir stúdenta í stúdentakjallaranum. Að alþjóðadeginum standa Al- þjóðaskrifstofa háskólastigsins, Stúdentaráð Háskóla íslands, og Landsskrifstofa Leonardó. Inngangsorð flytja Karítas Kvaran og Ragnhildur Zoega. Reynslusögur af stúdentaskipt- um verða fluttar í Lögbergi 101 frá 12-13: Gunnlaugur P. Erlendsson lög- fræði, Erasmus nemi í Löven Belgíu, Sólrún Engilbertsdóttir mannfræði, Nordplus nemi í Kaupmannahöfn, Sigrún Kvaran mannfræði, Erasmus nemi í Kaup- mannahöfn, Nökkvi Pálmason verkfræði, Leonardó starfsþjálfun hjá Siemens Þýskalandi, Atli Már Ingólfsson lögfræði, MAUI nemi í Baylor Texas, Bandaríkin. Reynslusögur af stúdentaskipt- um verða fluttar í Odda 201 frá 16- 17: Pálína Dögg Helgadóttir mann- fræði, Erasmus nemi á Spáni, As- dís Friðriksdóttir lyfjafræði, Erasmus nemi á Spáni, Sigurbjörg Sigurjónsdóttir lögfræði, Leo- nardó starfsþjálfun í Luxemborg, Anna Hjartardóttir stjórnmála- fræði, ISEP nemi í Bandaríkjun- um, Vala Ingimundardóttir við- skiptafræði, ISEP nemi í Bandaríkjunum, Gunnar M. Pet- ersen, viðskiptafræði í Ástralíu og Elva Gísladóttir, líffræði í Ástral- íu. Eftirtaldir aðilar verða með kynningarborð: Alþjóðaskrifstofa háskólastig- sins, Fulbright stofnunin - Mennt- astofnun Islands og Bandaríkj- anna, Samband _ íslenskra námsmanna erlendis SINE, Lána- sjóður íslenskra námsmanna Nám í Bandaríkjunum Eins og fram kom í Morgun- blaðinu á laugardaginn verður op- in námsmannaráðstefna haldin í Lögbergi Háskóla Islands á morg- un kl. 16-18:30. Hún er öllum opin, en er einkum ætluð Hún er öllum opin en er einkum ætluð stúdent- um á háskólastigi sem hyggja á framhaldsnám í Bandaríkjunum. Nemar úr framhaldsskólum sem áhuga hafa á háskólanámi utan Is- lands eru einnig velkomnir^ Ráðstefnan er á vegum Islensk- ameríska félagsins, Áiþjóðaskrif- stofu háskólastigsins og Ful- brightstofnunarinnar í tengslum við ofangreinda Alþjóðadaga Há- skóla íslands. Tilgangur ráðstefn- unnar er að miðla hagnýtri reynslu fólks sem stundað hefur nám í Bandaríkjunum og starfar nú á ýmsum sviðum íslensks atvinnu- lífs. Meðal þeirra spurninga sem fjallað verður um á ráðstefnunni er hvaða augum atvinnulífið lítur nám í Bandaríkjunum, hvernig það nýtist, hvernig er að hefja nám í Bandaríkjunum, hvað þarf að hafa í huga við ákvarðanatöku og hvar hægt er að leita upplýsinga. Áhugi á námi í Bandaríkjunum virðist fara vaxandi og núna í ár stunda um 600 Islendingar nám í Bandaríkjunum. Eru það fleiri ís- lenskir námsmenn en í Danmörku sem hingað til hefur verið vinsæl- asta námsland íslendinga. skólar/námskeið ýmislegt ■ FULLORÐINSFRÆÐSLAN SCHOOL OF ICELANDIC, GERÐUBERGI 1, 3. hæð R. Að hefjast: UNDIRBÚNINGSNÁM FYRIR INNTÖKUPRÓF í ATVINNU- FLUG í STÆ, EÐL. Námskeið fyrir grunnskóla og SAM- RÆMDU PRÓFIN í STÆ, DAN, ENS. Námskeið og námsáfangar kl. 1830 eða 20: ENS I, n, n, ENS 102, DAN I, DAN 102, SPÆ 103, FRA 103, ÞÝS 103. Tölv- ugrunnur: kl. 13—14.20. Námsaðstoð fyrir framhaldsskóla f flestum greinum og námskeið og námsaðstoð fyrir háskóla í t.d. STÆ 1A, 1B, 1C, EÐL o.fl. Hrað- námskeiðin "ICELANDIC" I og II: fyrstu 4 og 6 vikna námskeiðin eftir jól hefjast mán. 31. jan. kl. 9—11.45. (Sxviku) eða 18.30-19.50 (3xviku). Skráning s. 557 1155. |nudd ■ www.nudd.is _______myndmennt____________ ■ Keramiknámskeið í Gallerí Kóbolt Námskeiðin hefjast í febniar. Upplýsingar gefur Brita Berglund í símum 552 6080 og 562 4841. tungumái ■ Þýskunámskeið Germaníu eru nýhafin. Boðið er upp á byrjendahóp, fjóra framhaldshópa og tvo talhópa. Upplýsingar í símum 551 0705 (kl. 16.30-17.45, símsvari kl. 12.00-22.00) og 894 4145. Enn er hægt að bæta við nemendum í alla hópa. Endurtekin vegna mikiilar eftirspurnar Þekkingarstjórnun Námskeiö haldið mánud. 21. og þriðjud.22. febrúar. Þekkingarstjórnun eflir vinnustaöinn með því að varðveita betur þekkingu sem verður til við dagleg störf. Á námskeiðinu er farið yfir ieiðir til að efla og miðla þekkingu á vinnustað. Nánari upplýsingar í síma 564 4688. Netfang: skipulag@vortex.is Minnum einnig á námskeiðin Inngangur að skjalastjórnun haldið 7. og 8. febrúar Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi haldið 14. og 15. febrúar Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Menntaáætlun Sókratesar SÓKRATES-menntaáætlun: Minnt er á umsóknarfresti SÓKRATES-verkefna sem er 1. mars 2000. Miðstýrð verkefni COMENIUS Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES- löndum við að koma á fót endur- menntunarnámskeiðum fyrir kenn- ara. Grundtvig - fullorðinsfræðsla - samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum. Mínerva - opið nám og fjamám - samstarfsverkefni a.m.k. þriggja stofnana frá ESB/EES-löndum að koma á opnu námi og fjarnámi. Landsstýrð verkefni COMENIUS (Lingua B) - end- urmenntun tungumálakennara. Styrkir eru veittir til að sækja end- urmenntunarnámskeið í 2-4 vikur. Gagnkvæmar nemendaheim- sóknir - sam- starfsverkefni tveggja skóla frá ESB/EES- löndum. COMENIUS (Lingua E) - nemendaskiptaverk- efni, þar sem tveir skólar skiptast á heimsóknum minnst 2 vikur a.m.k. 10 nemendur í hóp og vinna sam- eiginlega að verkefni. COMENIUS Samstarfsverkefni a.m.k. þriggja skóla á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi frá jafnmörg- um ESB/EES-löndum. COMENIUS (Lingua C) - að- stoðarkennsla. Skólar geta sótt um að fá er- lendan aðstoðarkennara fyrir skólaárið 1999/2000. íslenskir grunn- og framhaldsskólai' sækja um að fá aðstoðarkennara frá e-u ESB-landi. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar. Alþjóðaskrifstofa háskólastigs- ins minnir á alþjóðadag'kynningu á stúdentaskiptum fimmtudaginn 27. janúar í Odda frá kl. 12-17. Erlend- ir skiptistúdentar taka þátt í kynn- ingunni auk þess sem íslenskir stúdentar segja frá reynslu sinni. Nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknir sími: 525 4311 ask@hi.is, Nýtt efni á bókasafni Nýtt efni á bókasafni Euro Info Centre: 1. Euro Info Centre netið - Evrópa styður við lítil og meðalstór fyrirtæki. 2. Best Business Web Sites - October 1999 3. Eurostat Yearbook - A statist- ical eye on Europe. Data 1987- 1997. Nánari upplýsingar í síma 511 4000 eða netfang: www.icetrade.is Nýjar bækur KENNSLUBÓKIN Tólf sporin, andlegt ferðalag er komin út. Út- gefandi er Vinir í bata á Islandi. Þýðing er eftir Margréti Eggerts- dóttur. Bókin er sjálfshjálparbók sem byggist á kenningunni um sporin 12 sem AA-samtökin hafa notað. Markmiðið er að fólk með „skadd- aðar tilfinningar“ noti hana eða þeir sem eru að leita sér hjálpar til að ná tökum á lífi sínu. Bókin er ætluð sem handbók fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með að fóta sig í tilverunni og lifa lífinu í gleði og fullri gnægð eins og þeir eru skapaðir til. Höfundar bókarinnar nálgast batann eftir viðurkenndum tólf- sporaaðferðum en þeir hafa líka skilning á andlegu hliðinni og kristnum rótum tólf-sporanna og þeir viðurkenna Jesú Krist sem sinn æðri mátt. Efnið er fyrst og fremst ætlað fullorðnum sem í uppvexti sínum hafa orðið fyrir neikvæðum áhrif- um af umhverfi sem hvorki var uppbyggjandi né nærandi. Bókin er skipulögð sem vinnu- bók. Hún er með markvisst upp- byggðar spurningar og fólk fetar sig eftir tólf sporunum sem þekkt eru hjá AA-samtökunum. Oft eru myndaðir hópar sem kallaðir eru fjölskylduhópar. Þar verður oft trúnaður og traust, umhyggja og kærleikur. I þessu umhverfi lærir fólk að takast á við vankanta sína, það sem aflaga hefur farið í lífinu og vinna sig hægt og rólega út úr því. Bókin er í raun markviss kennslubók til enduruppbygging- ar einstaklingsins. Tólf sporin „Vinir í bata á íslandi eru lítill hópur fólks sem fékk þessa bók í hendur og sá að hún var gott verkfæri til þess að hjálpa þeim mörgu, sem eiga í erfiðleikum með að fóta sig í tilverunni og lifa lífinu í gleði og fullri gnægð eins og Guð hefur skapað okkur til,“ segir í inngangi. SKIPULAG & SKJÖLehf SKJALASTJÓRNUN - ÞEKKINGARSTJÓRNUN Alfa Kristjánsdóttir og Sigmar Þormar Hamraborg 1 - 200 Kópavogi - Sími 5644688 - Fax 5644689 skipulag@vortex.is Les allar tegundir greiöslukorta sem notuö eru á íslandi. Er meö lesara fyrir snjallkort og segulrandarkort. Hraövirkur hljóðlátur prentari.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.