Morgunblaðið - 25.01.2000, Síða 64

Morgunblaðið - 25.01.2000, Síða 64
staff@gottfolk.is — fyrir 28. jan. 64 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 MORGUNBLADIÐ FÓLK í FRÉTTUM Gott fólk McCann-Erickson er auglýsingastofa McCann-Erickson á íslandi. Gott fólk vinnur fyrir mörg af stærstu fyrirtaekjum landsins og þekktustu vörumerki heims. Vegna nýrra tækifæra og spennandi verkefna óskar Gott fólk McCann-Erickson eftir reynslumiklu og menntuðu starfsfólki til að starfa með okkur. Art director/hugmyndasmiður Þú þarft að hafa gott innsæi fyrir myndrænum lausnum í prentmiðla og sjónvarp. Þú þarft að hafa góða skipulagshæfileika og vera fær um að stjórna hugmyndateymi og vinna undir álagi. Þekking á starfsemi auglýsingastofa eða hliðstæðra fyrirtækja er mikilvæg. Reynsla af vinnslu fyrir internetið er einnig góð meðgjöf. Sri Chinmoy lyfti Asfufíl með Carl Lewis á bakinu og vógu þeir 3,7 tonn. Sri Chinmoy var í miklum ham. Grafískir hönnuðir Við leitum að fólki með a.m.k. 2-3 ár starfsreynslu i' faginu,- fólki sem hefur auga fyrir smáatriðum og á gott með að vinna í hugmyndateymi. Þetta er spennandi tækifæri fyrir þá sem vilja vinna með mörgu af hæfasta auglýsinga- og hugmyndafólki landsins. Starfssviðið er alhliða hönnun og hugmyndavinna í markaðstarfi viðskiptavina okkar. VIÐ eigum líklega fæst von á því að menn færist í aukana eftir því sem aldurinn færist yfir. En Sri Chinmoy sýnir að aldurinn þarf ekki að verða okkur fjötur um fót og hann hefur sfður en svo lagt árar í bát þótt hann sé að nálgast áttræðisaldurinn, sé orðinn 68 ára. Sri Chinmoy hefur stundað lyft- ingar af kappi undanfarin tvö ár Kraftur- inn eykst með aldrinum eftir langt hlé og náð ótrúlegum árangri. Á sýningu sem hann hélt á dögunumlyfti hann samtals um 43 tonnum og voru Carl Lewis, nífaldur ólympíumeistari, og Bill Pearl, fimmfaldur herra alheimur, á meðal áhorfenda. Einnig voru þar sendiherrar hjá Sameinuðu þjóðunum en Sri Chinmoy hefur stjórnað vikulegri friðarhugleiðslu hjá SÞ siðastliðin 29 ár. Viðskiptatengill Þetta er draumastarfið ef þú hefur ánægju af því að vinna með skapandi fólki, undirbúa og leggja drög að herfræði og markaðssetningu vöru, þjónustu eða fyrirtækis. Þú þarft að eiga mikil samskipti við viðskiptavini, hugmyndafólk og aðra samstarfsaðila og því er mikilvægt að búa yfir eðlislægum eiginleika í mannlegum samskiptum, skipulagningu og yfirsýn. Reynsla í þessu starfi hjá öðrum auglýsingastofum vegur mjög þungt. Fullum trúnaði er heitið. Sendu inn helstu upplýsingar um þig á staff@gottfo!k.is í síðasta lagi föstudaginn 28. janúar. Umsóknarfresturinn er stuttur - taktu ákvörðun núna. GOTT FÓLK McCANN-ERICKSON Gott fólk McCann-Erickson er auglýsingastofa McCann- Erickson á íslandi. Hjá Góðu fólki starfa um 30 manns og vinnur stofan fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins og þekktustu vörumerki heims. McCann-Erickson er stærsta auglýsingastofa heims með um 180 skrifstofur í 128 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í New York. Innan McCann-Erickson WorldGroup eru auk hefðbundinna auglýsingastofa markaðsfyrirtæki, rannsóknafyrirtæki, birtingafyrirtæki, ráðgjafafyrirtæki, netfyrirtæki o.fl. Vinsæl- ar raun- ir maf- íósa GAMANMYNDIN „Analyze This“ með Robert De Niro í hlutverki mafíósa sem þarf að leita sér aðstoðar hjá sálfræð- ingi, sem leikinn er af Billy Crystal, er á toppi Myndb- andalistans þessa vikuna en myndin kom á myndbandaleig- ur í síðustu viku. Það eru ann- ars konar raunir sem taka við í öðru sætinu, en þar eru raun- ir skrifstofublóka tíundaðar í gamanmyndinni „Office Space“. Spennumyndin Inst- inct með gömlu kempunni Anthony Hopkins í aðalhlut- verki er síðan í þriðja sætinu. Efsta mynd síðustu viku, Svikamylla, er komin í fjórða sætið eftir að hafa verið fimm vikur á lista. Aðrar nýjar myndir síðustu viku eru nýjasta hasarmyndin með Jean-Claude Van Damme, „Universal Soldier: The Ret- urn“, sem fer í 7. sæti listans, en í 17. sætinu er Allt um móður mína, nýjasta mynd melódramameistarans spænska Pedro Almódóvar, en mynd hans hefur hlotið feikna- mikið lof hvarvetna og hlaut m.a. Golden Globe-verðlaunin á sunnudaginn sem besta er- lenda myndin og margir búast jafnvel við að Oskarinn muni fylgja í kjölfarið. Nr.: var vikur; Mynd : Útgefandi : Tegund i.! Ný : 1 ; Anolyze This : Warner myndir 1 Gaman 2. ! 5. : 2 : Office Space : Skífan : Gaman 3. : 4. : 2 : Instinct 1 Myndform 1 Spenna 4. : 1. : 5 | Entrapment ; Skífan ; Spenna 5. : 2. : 4 : The Out-of-Towners ; CIC myndbönd ; Gaman &•! 3- 5 | Notting Hill : Hóskólabíó ; Gaman 7. j Ný 1 ; Universol Soldien The Return ! Skífan i Spenna 8. : 6. ; 3 ; Go ! Skífan ; Gaman 9. i 7. I 8 |EdTV i CIC myndbönd I Gaman O.i 8. ; 6 : 10 Things 1 Hote About You 1 Sam myndbönd : Gaman 1.: 10. : 4 : The Astronouts Wife : Myndform : Spenna 2.! 9. : 4 : Virus ; Skífan ; Spenna 3.: 12. | 2 I Ringmoster ; Hóskólabíó ; Gaman 4.; 11- 3 : October Sky ; CIC myndbönd ; Drama 5.; 13. 5 i Mod Squad ! Warner myndir iSpenna 6.! 16. 2 : Goodbye Lover i Warner myndir : Spenna 7.i Ný 1 1 ; Allt um móður míno i Bergvík : Gaman 8.: 14. : 8 : Motrix 1 Warner myndir : Spenna 9.! 17. 10 i TrueCríme : Warner myndir ! Spenna !°.: Al 13 : Arlington Rood : Hóskólabíó i ; Spenna Robert De Niro og Billy Crystal kitla hláturtaug- arnar sem maf- í'ósinn og sálfræð- ingurinn í „Analyze This“ sem er á toppi Myndbandalist- ans þessa vikuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.