Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 29 LISTIR Leikhópurinn Perlan á gdðri stundu. Morgunblaðið/Kristinn Leikhópurinn Perlan fær fastan samastað í Iðnó LEIKHÓPURINN Perlan hefur fengið sama- stað fyrir sýningar sínar í Iðnó. Mun leikhóp- urinn sýna þar reglulega í framtíðinni. Meðal gesta á sýningum hópsins á þessu ári verður Björk Guðmundsdóttir söngkona. Að sögn Önnu Maríu Bogadóttur, kynning- arfulltrúa Iðnó, eru sýningar hópsins kær- komin viðbót við ijölbreytta starfsemi hússins. „Með sýningum Perlunnar í Iðnó gefst al- menningi kostur á að sjá einlæga og hrífandi Ieiktúlkun Perluleikara og um leið verða lista- mennirnir sýnilegri í þjóðfélaginu." Leikhópurinn Perlan er skipaður fullorðnu þroskaheftu fólki sem hefur það að markmiði að sýna opinberlega. Hópurinn kom fyrst fram árið 1982 og hef- ur margoft sýnt í sjónvarpi, á ráðstefnum, hjá félögum og félagasamtökum, styrktarskemmt- unum og listahátíðum. Einnig hefur hópurinn farið í Qölmargar leikferðir til útlanda. „Perluleikarar hafa hvarvetna vakið athygli fyrir einlægan hrífandi og fallegan leik og má segja að þau hafi með sérstæðri listsköpun sinni bætt við nýjum lit í litróf listanna," segir Anna María. Sigríður Eyþórsdóttir, leikkona og kennari, er umsjónarmaður Perlunnar og listrænn leiðbeinandi. Björk Guðmundsdóttir er verndari Perlunnar. Sýningar Perlunnar í Iðnó í ár verða í maí og desember og eru þær hluti af dagskrá Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. Kallast sýningin, sem samanstendur af þremur verkum, Þrjár perlur. Sigríður Ey- þórsdóttir leikstýrir öllum verkunum og tón- Iistarmenn og búningahönnuðir taka þátt í þeim. Boðið til evrópskr- artón- iistar- hátíðar TÓNLISTARHÁTÍÐIN EUROPAMUSICALE 2000 verður haldin í Tékklandi, Ungverjalandi, Póllandi og í ellefu þorpum í Bæjaralandi dagana 18. júní - 31. júlí næst- komandi. Hátíðin, sem nú er haldin í annað skipti, var fyrst haldin í Munchen 1993, en þá kynntu rúmlega þrjátíu evrópskar sin- fóníuhljómsveitir tónlistarhefð landa sinna. Áhersla á fjölbreytileika kammertónlistar í ár verður lögð áhersla á fjölbreytileika evrópskrar kammertónlistar sem, að því er segir í fréttatilkynningu EUR- OPAMUSICALE, er talin hafa haft mikil áhrif á tónlistarþró- un. Þá verður einnig lögð sér- stök áhersla á tónlist 20. aldar- innar. Fjöldi einleikara, hljóðfæra- sveita og kóra mun koma fram á hátíðinni að þessu sinni og kynna, líkt og áður, tónlist síns lands. Verkefnisstjóri EUROPA- MUSICALE 2000 er prófessor Siegfried Mauser, tónlistar- fræðingur og píanóleikari frá Þýskalandi. Trúnaðarmannaráðstefna BSRB verður haldin á Grand Hótel Reykjavík 31. janúar nk. kl. 10.00-17.00. Munið að skrá ykkur á ráðstefnuna t á skrifstofum félaganna. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Sími: 562-9233 Netfang: strv@bsrb.is STARFSMANNAFELAG RÍKISSTOFNANA Starfsmannafélag ríkisstofnana Sími: 562-9644 Netfang: sfr@bsrb.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.