Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 61 BRIDS Umsjón Guómundnr l'áll Arnarsnn SPILIÐ í dag kom upp í leik bandarísku heims- meistaranna og Nýja Sjá- lands í undankeppnni HM á Bermuda. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 109 V 432 ♦ D8654 ♦ K53 Norður *Á8 V ÁD5 ♦ ÁKG109 *ÁG8 Austur ♦ K76532 V 10876 ♦ 2 *42 Suður * DG4 VKG9 ♦ 73 * D10976 Sex lauf er góð slemma í NS, og þar enduðu Bandaríkjamennirnir Meckstroth og Rodwell eftir langa röð af gervi- sögnum. Þeir félagar - stundum nefndir „Meck- well” - mynda að margra mati besta par heims, en kerfi þeirra er svo flókið að skýringar á sögnum eru yfírleitt látnar liggja á milli hluta í mótsblöðum. Því miður. En hvað sem líður þá unnust sex lauf auðveldlega með því að svína fyrir laufkóng. Fjörið var meira á hinu borðinu, því þar enduðu Ný Sjálendingarnir Crombie og Cornell í sex tíglum, sem Crombie spilaði á stuttlitinn í suð- ur. Sú slemma er auðvit- að mun lakari og tapast með spaða út, en Bob Hamman var ekki á skot- skónum og byrjaði í litlu laufí. Crombie heypti því heim og svínaði svo strax fyrir tíguldrottningu. Síðan spilaði hann hjarta á gosann til að svína aft- ur í trompinu. Sagnhafi lét ekki bugast þótt 5-1 legan kæmi í ljós. Hann tók á tígulás, yfirdrap hjartadrottningu og svín- aði aftur fyi'ir laufkóng. Tók svo laufás, hjartaás og spilaði loks spaðaás og meiri spaða. Þá voru að- eins tvö spil eftir - KG í trompi í borði - og Hamman varð að sætta sig við að fá engan slag á tígulinn sinn. Spilið féll því og Ný Sjá- lendingar unnu leikinn óvænt 23-7. SKÁK tlmsjón lli-lgi Áss Grótarsson Hvítur áleik HANDBRAGÐ sigurvegai'- ans á síðasta opna alþjóðlega mótinu í Groningen kemur fram í þessari stöðu. Tiviakov hafði hvítt gegn Van Beek. 21.De4! Db6 22.Hxd5 Dxb2 23.Hxe5 Hf8 24.Dc4+! Kh8 25,Df7! Svartur gafst upp, enda vamarlaus gegn innrás þungu manna hvíts á áttundu reitaröðina. ÍDAG GULLBRÚÐKAUP. Síðastliðinn fóstudag, 21. janúar, áttu 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Þóra Karitas Árnadóttir og Þórir Már Jónsson, Melabraut 6, Seltjarnarnesi. Árnað heilla 80 ÁRA afmæli. í dag, þriðjudaginn 25. jan- úar, verður áttræð Hildur Eiríksdóttir, Meðalholti 8, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Snorri Dalmar. ÁRA afmæli. Á morgun, miðviku- daginn 26. janúar, verður sextug Kristín Ásgeirsdótt- ir Johansen, Laugarásvegi 46, Reykjavík. Hún og eig- inmaður hennar, Rolf Johansen, taka á móti gest- um á Hóel Sögu, Súlnasal, kl. 17-20 á afmælisdaginn. Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu kr. 2.036 með því að selja bækur til styrktar Rauða krossinum. Þeir heita Gunnar Ægir Victorsson og Eyþór Ingi Eyþórsson. Með morgunkaffinu Siggi verður enn betri eft- ir að við giftum okkur. Mér var sagt að hann væri svakalega veikur fyrir giftum konum. ... aðgera sér daga- mun öðru hvoru. TM Ftee U.S P*l «. - aS iíbMS rea«ved (c) 1897 Loa Anaeles Troes SyrMcalD UODABROT NÓVEMBERMORGUNN Þú hlustar og bíður en þögnin og myrkrið skýla þér gegn augnaráði þeirra sem hafa dæmt þig - Og þú hlustar á fótatak mannanna í morgunsárið þegar þeir fara til vinnu mettir og sælir með vindil og fjármálahatt og það glampar á augun í þeim í sólskininu og þeir líta ekki á þig líkið í göturæsinu Bflarnir þjóta framhjá og nóvemberkrapið spýtist undan dunlophjólbörðunum þeirra. Þóra Elfa Björnsson STJORJVUSPA eftir Franees Urakc VATNSBERI Aímælisbam dagsins: Til þín hafa félagar þínir allt- af litið um forystu og þú axl- a r þá ábyrgð með djörfung ogfestu. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Vonandi hefur þú getað hvflt þig eitthvað um helgina, því þú þarft á hvfld að halda. Það hefnir sín að keyra sig áfram án þess að hlusta á líkama sinn. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er nauðsynlegt að fá út- rás fyrir tilfinningarnar og gott ráð að hrópa þær frá sér, þar sem aðstæður leyfa. Vertu ekki feiminn við það. Tvíburar t (21. maí - 20. júní) AA Nú eru það smáatriðin sem gilda. Ef skattframtalið vefst eitthvað íyrir þér, leitaðu þá aðstoðar, og flýttu þér hægt þegar þú aðstoðar aðra. Krabbi (21. júní-22. júlí) Það getur verið gott að skipu- leggja hlutina sem bezt; kannski ekki hverja stund, en því fleiri, þeim mun auðveld- ara verður fyrir þig að vinna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Allir þurfa sína einveru. Gættu þess bara að aðrir mis- skflji þig ekki, þegar þú vflt draga þig í hlé. Það er betra að hafa alla hluti á hreinu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) (fiSL Nú verður ekki lengur undan því vikist að taka til á skrif- borðinu og koma reglu á hlut- ina. Drífðu í þessu; allt verður svo miklu auðveldara á eftir. (23. sept. - 22. október) m Þér fallast hendur gagnvart þeim verkefnum, sem bíða þín. En það eina sem þú þarft að gera er að forgangsraða þeim og taka svo eitt fyrir í einu. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Ef þú átt lausa stund aflögu máttu vita, að þeir eru margir sem þurfa á aðstoð að halda. Gerðu náunganum greiða, hann skilai' sér marfalt aftur. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) AO Það er engu líkara en ein- hverju moldviðri hafi verið þyrlað upp í kring um þig. Farðu þér hægt meðan þetta gengur yfir og sannleikurinn kemur í ljós. Steingeit „ (22. des. -19. janúar) dtF Seztu nú niður og taktu þér penna í hönd. Þú hefur dregið of lengi að ski'ifa pennavini þínum eða láta vini vita af þér. Svo færðu vonandi bréf til baka! Vatnsberi r . (20. jan.r-18. febr.) Cánl Þótt þér sýnist í fljótu bragði það liggja í augum uppi að gera ákveðinn hlut, skaltu hægja á þér og skoða málið vandlega. Flas er aldrei til fagnaðar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mundu að dæma ekki aðra að óreyndu svo þú verðir ekki sjálfur dæmdur. Gagnrýni er holl, en við erum flest að reyna að gera eins vel og við getum. Stjörnuspána á að lesa sem dægraðvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar a traustum grunni vísindalegra staðreynda. SJALFSDALEIÐSLA MEIRA S TALFSORYGGI EINKATÍMAR/NÁMSKEIÐ sími 694 5494 Nvtt námskeið hefst 2. febrúar Með dáleiðslu getur þú sigrast á kvíða og ójafnvægi og aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Hringdu núna Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Þunglyndi, , ** 9 er alvarlegur og algengur sjúkdómur. Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit. Sjúkdómurinn leggst jafnt á unga sem aldna. Helstu einkenni hans eru: Hryggð, vonleysi, sektarkennd Almennt áhugaleysi Svefntruflanir Þreyta og orkuleysi Einbeitingarleysi Tíð grátköst Breytingar á matarlyst og þyngd Hugsanir um sjálfsvíg Leitaðu læknis eða á heilsugæslustöð sem fyrst, ef þú hefur haft fjögur eða fleiri þessara einkenna í tvær til fjórar vikur. Ef einhver þér nákominn hefur þessi einkenni, gríptu þá í taumana. Möguleikar á bót eru mjög miklir. Landlæknisembættið Nánari upplýsingar á www.landlaeknir.is Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is Verðdæmi á Queen-dýnu með grind: Verð áður kr. Nú kr. 70.400 Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með King Koil heilsudýnunum. 20'40% afsláttur af rúmteppum. Skipholti 35 • Sími: 588-1955
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.