Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 57 öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartirai e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls við- vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSÐEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEDLD: Kl. 1850- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkim, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla dap kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Ástórhátíðum kk 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og tyúkrunardefld aldraðra Sel 1: kl 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._________________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-5230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafh- arfjarðarbilanavakt 565-2936_________________ SÓFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fostudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111. ÁSMUNDARS AFN í SIGTÚNl: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád-fid. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNH) f GERÐUBERGI3-6, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122.________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fím. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfh og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kL 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fíd. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: SWpholU 60D. Safnið veri- urlokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fósL 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- rfl)kl. 13-17._____________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavcgi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___ BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13-16. Sími 563-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá ld. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga ísumar frákl.9-19.__________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. ÍUARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnua. og handritadeild er lokuð á lauganl. og sunnud. S: 525- 5600, bréfs: 525-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er lokað í jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safiisins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fÖstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á intemetinu: htt|V/ www.natgall.is LÍSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMVNDASAFN REVKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið aMa daga fri M. 13-16. Slmi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Upplýsingar í síma 422- 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holtí 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl 9-17 og á öðr- um tíma eftír samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSH). Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir. 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur tíl marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus- .is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar ckv. samkL Uppl.1 s:483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýnmgar alla daga kL 10-18. Sími 4351490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarfi v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga tíí föstudaga kl. 14-16 tíl 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESL- Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga U1 Bstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNH) Á AKUREYRI: Opið alla daga frá ki. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní - 1. sept, Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSŒ) í STYKKISHÓLMI: Opið daglega (sum- arfríkl. 11-17. ORÐ DAGSINS_____________________________ Rcykjavík söni 551-0000. Akureyri s. 462-1840.___________________ SUNPSTAÐIR______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöflin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, nelgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-2150, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓI’AVOGS: Opin virka daga 680-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 680-7.45 og kl. 16-21. Um hdgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið aUa virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.455.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fÖ8tad. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fost kl. 7-9 og 1680- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNH); Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐl__________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl.10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á veturna. Sími 5757-800.__________________________ SORPA___________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-1950 virka daga. UppLsími 520- 2205. Heima- hlynning með opið hús HEIMAHLYNNING verður með samverustund fyrir að- standendur í kvöld, þriðjudag- inn 25. janúar, kl. 20-22 í húsi Krabbameinsfélags Islands, Skógarhlíð 8. Margrét Jónsdóttir, félags- ráðgjafi hjá Tryggingastofnun ríkisins, verður með fræðslu um tryggingamál. Þessi fundur er sameiginlegur með að- standendum frá m.a. krabba- meinsdeild Landspítalans og líknardeildinni í Kópavogi. Kaffi og meðlæti á boðstól- um. Fundur Vísinda félags Islands Þriðji fundur Vísindafélags Islands veturinn 1999-2000 verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.30. Þar flytja fornleifa- fræðingarnir Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson, Fornleifastofnun fslands í Reykjavík, fyrirlestur um rannsóknir á fornbýli á Hofstöðum í Mývatnssveit Enduruppgröftur á skálanum mikla á Hofstöðum í Mývatnssveit hefur staðið yfir síðan 1991 og er nú eitt umfangsmesta rannsóknarverk- efni í víkingaaldarfornleifafræði á Norðurlöndum. Skálinn var fyrst grafinn upp af Daniel Bruun og Finni Jónssyni 1908 og komust þeir að þeirri niðurstöðu að hann væri af hofi frá söguöld. Skálinn öðlaðist eftir það nokkra frægð í ritum um víkingaöld sem eina góða dæmið um heiðið hof á Norðurlöndum. Um þessa niðurstöðu hafa menn þó efast allt frá miðri 20. öld og rannsóknir þær sem nú standa yfir hafa sýnt að Hofstaðir eru ekki frábrugðnir öðr- um býlum frá sama tíma að öðru leyti en að skálinn er óvenjustór. Yfirstandandi rannsóknir á Hof- Íslandssími býður upp á WAP- þjónustu ÍSLANDSSÍMI býður nú, fyrst fjarskiptafyrirtækja á Islandi, upp á WAP-þjónustu fyrir GSM-síma. Að- gangurinn er á stafrænu formi; ISDN-GSM. Þetta er mun hraðvirk- ari tækni en boðið hefur verið upp á í WAP-kerfinu til þessa. WAP-kerfið er hluti af samskipta- máta framtíðarinnar og að margra mati helsta nýjung á sviði þráðlausra fjarskipta síðan NMT-kerfið var tek- ið í notkun. Þeir sem hafa aðgang að WAP-kerfi á GSM-símum sínum og vefsíðum með WAP-miðlara geta auk þess að nálgast upplýsingar á síðunum nýtt sér margháttaða þjón- ustu sem býðst á Netinu. Þeir geta til að mynda lesið tölvupóst í síman- um sínum, skoðað dagbækur sínar, sinnt bankaviðskiptum, bókað far- seðla svo fátt eitt sé nefnt. Þetta er hægt núna á mun skemmri tíma en áður eftir að farið var að bjóða upp á WAP-þjónustu á starfrænu formi. Islandssími býður fyrirtækjum og stofnunum, sem hafa hug á að bjóða upplýsingar eða þjónustu af netsíð- um sínum fyrir farsímanotendur, af- not af þeim búnaði sem til þarf í sam- starfi við hugbúnaðarfyrirtækið Dímon. Dímon sér um að breyta hefð- bundnum heimasíðum yfir á WAP- form. Þetta hefur í för með sér mik- inn sparnað enda er búnaður sem þessi dýr í innkaupum og flókinn í uppsetningu. Búnaður Islandssíma er mjög öflugur og getur þjónað allt að 4.000 notendum samtímis. Leiðtogi bahá’a andast FRÚ Rúhíyyih Rabbání, alþjóðlegur forrystumaður bahá’í samfélagsins, andaðist á miðvikudagsmorgun í Haifa, ísrael, níræð að aldri. Frú Rabbání var einkabarn Williams Suther- lands Maxwells, frægs arkitekts frá Montreal í Kanada og May Bolles, þekkts bahá’í kennara. Árið 1937 giftist hún heimsleiðtoga bahá’í trúarinnar, Shoghi Effendi Rabbání, en Bahá- ’u’lláh, upphafsmaður trúarinnar, var langafi hans. „Hún varð fyrst fræg sem eigin- kona og ötull stuðningsmaður stöðum miða að því að varpa Ijósi á hvernig fyrstu kynslóðir íslendinga löguðu sig að nýjum aðstæðum og hvaða áhrif þeir höfðu á umhverfi sitt. A Hofstöðum er hægt að rekja hvernig byggingartækni þróaðist frá því nokkrum árum eftir að landnám hófst upp úr 870 og fram á 11. öld og sjá hvernig áherslur í bú- skaparháttum breyttust eftir því sem menn lærðu á landið og/eða breyttu umhverfi sínu með ofbeit og skógarhöggi. Á Hofstöðum hefur búið höfðingi á 10.-11. öld en það vekur ýmsar spurningar um hvernig valdamenn komu undir sig fótunum í hinni ungu nýlendu og af hverju sumum farnaðist verr en öðrum. I fyrirlestrinum verður fjallað um þessi atriði og kynntar nýjar vís- bendingar frá Hofstöðum um hlut- verk helgiathafna í heiðnu samfé- lagi. Fundurinn er öllum opinn, og fé- lagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti og vekja athygli áhuga- samra á fundinum. Að fyrirlestri og umræðum loknum verður kaffistofa Norræna hússins opin. Shoghi Effendi og síðar, eftir andlát hans árið 1957, sem framúrskarandi meðlimur heimssamfélags bahá’ía. Átti hún ríkan þátt í þróun heims- miðstöðvar bahá’í samfélagsins í Haifa, ísrael, allt frá því hún settist þar að árið 1937, þegar bahá’í trúin hafði breiðst út til um 40 landa, allt til dagsins í dag, þegar trúin hefur fest rætur í 190 löndum og 45 sjálfs- stjómarsvæðum," segir í frétt frá andlega þjóðaráði bahá’a á Islandi. Frú Rabbání var íslenskum bahá’íum vel kunn. Hún heimsótti bahá’í samfélagið á Islandi í septem- ber árið 1982 og dvaldist hér á landi í fimm daga. Hún heimsótti bæði ísa- fjörð og Neskaupstað auk þess sem hún átti fundi með bahá’íum á höfuð- borgarsvæðinu. Rúhíyyih Rabbání átti einnig fund með frú Vigdísi Finnbogadóttur, þáverandi forseta. Tveir meðlimir Andlegs þjóðar- ráðs bahá’ía á Islandi verða við- staddir útför Frú Rabbání í Israel og íslenskir bahá’íar munu minnast frú Rabbání með sérstökum minningar- hátíðum sem haldnar verða um land allt á næstunni. Fræðslu- fundur um campylobacter ÖRVERUFRÆÐIFÉLAG íslands stendur fyrir fræðslufundi um campylobacter þriðjudaginn 25. jan- úar kl. 20 í Odda, húsi félagsvísinda- deildar Háskóla Islands, stofu 101. Fjallað verður stuttlega um ætt- kvíslina campylobacter, eiginleika og klíníska þýðingu. Lýst verður hvemig staðið er að ræktun og teg- undagreiningu campylobacter úr sýnum frá mönnum við sýklafræði- deild Landspítala. Sagt verður frá sjúkdómsmynd campylobacter-sýk- inga, meðferð og fylgikvillum. Rann- sóknir á faraldsfræði campylobacter, bæði á Islandi og erlendis. Að lokum verður lýst þeim íhlutandi aðgerð- um, sem þegar hefur verið gripið til hér á landi til að hamla gegn aukinni tíðni campylobacter-sýkinga hér á síðustu árum og fjallað um áhættu- greiningu. Fyrirlesarar eru Ásmundur E. Þorkelsson, matvælafræðingur hjá Hollustuvemd ríkisins, og Hjördís Harðardóttir, læknir á sýklafræði- deild Landspítalans. Fundurinn er opinn öllum meðan húsrúm leyfir. Námskeið um iktsýki ENN em nokkur pláss laus á ikt- sýkinámskeið Gigtarfélagsins, sem hefst 31. janúar nk. Á námskeiðinu er m.a. lögð áhersla á fræðslu um sjúk- dóminn, einkenni, áhrif mataræðis, þjálfun, meðferð og hjálpartæki. Meðferð iktsýki beinist fyrst og fremst að því að draga úr einkennum hennar. Áuk lyfjameðferðar skipa m.a. sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun mikilvægan sess í meðferð á iktsýki. Með sjúkraþjálfun má m.a. bæta vöðvastyrk og draga úr verlqum. Iðjuþjálfar gegna lykilhlutverki við kennslu liðvemdar og útvegun margskonar hjálpartækja. Námskeiðið verður haldið mánu- daginn 31. janúar og miðvikudaginn 2. febúar frá kl. 20-22. Leiðbeinendur em Amór Víkingsson, gigtarsér- fræðingur, Kolbrún Einarsdóttir, næringarráðgjafi, Anna Ólöf Svein- bjömsdóttir, iðjuþjálfi, og Unnur Péursdóttir, sjúkraþjálfari. Skráning fer fram á skrifstofu Gigtarfélagsins. Opið hús hjá Útivist FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stendur fyrir opnu húsi miðvikudaginn 26. janúar á veitingastaðnum Sóloni ís- landusi kl. 20. Gestur kvöldsins verð- ur Haraldur Örn Ólafsson. Haraldur hefur ásamt félögum sínum stundað gönguskíðaferðir um ísland auk þess sem hann hefur gengið yfir Grænlandsjökul, heim- sótt Suðurpólinn o.fl. Hann skipu- leggur nú ferð á Norðurpólinn. Haraldur mun fjalla um lengri og skemmri göngusldðaferðir, undir- búning ferða, hvað þarf til, hverjir geta stundað þessa skemmtilegu iðju, hvaða árstími er bestur og raunar allt sem nauðsynlegt er að vita og geta til að upplifa íslenska náttúru. Einnig mun Haraldur sýna myndir úr ferðum. Aðgangeyrir er ókeypis og allir velkomnir. Ferðaáætlun Útivistar fyrir árið 2000 mun liggja frammi þetta kvöld. Fasteignaþjónustan qjj SkiUagata 30, sími 552 6600 Mosfellsbær Glæsilegt, vel skipulagt 217 fm einbýlishús ásamt tvö- földum 54 fm bílskúr. Séríbúð og gott geymslurými í kjallara. Sólstofa, hitalagnir í stéttum. Verðlaunagarður með gosbrunni. Verð 21 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.