Morgunblaðið - 25.01.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.01.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 53 BJARNISTEFAN OSKARSSON + Bjarni Stefán Óskarsson, fædd- ist í Gröf, Miklaholts- hreppi, Hnappadals- sýslu, 7. nóvember 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur fimmtudaginn 13. janúar. Utför hans fór fram í Hveragerðiskirkju laugardaginn 22. janúar. Hann afi minn er dáinn og ég vil minn- ast hans með þessum fáu orðum. Skáld þau oft vilja gráta er feður í jörðu þau láta, í kistum þeir liggja nett. Þau minningar lifa upp á nýtt, sem feðrunum hjálpar lítt og breytir ei röngu í rétt. En ljóðmælsku á ég ei til, svoafsakastraxégvil alla árekstra sem heitið getí, alla lygi og alla leti, allar þráhyggjur í mér, allar áhyggjur hjá þér. Betra er að lifa en skrifa um horfna ást; um slíkt eigi fást, því þeir úr minningu munu ei mást meðan hjörtu vor áfram tifa. (P. Brown.) Álfdís Ragna Halldórsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, GUÐBJÖRN EiNARSSON frá Kárastöðum í Þingvallasveit, Frostafold 20, Reykjavík, sem lést á Vífilsstaðaspítala mánudaginn 17. janúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, miðviku- daginn 26. janúar, kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Oddssjóð, Reykjalundi. Elín Steínþóra Helgadóttir, Gunnlaugur Geir Guðbjörnsson, Guðrún Guðbjörnsdóttir, Böðvar Guðmundsson, Erla Guðbjörnsdóttir, Kristinn Víglundsson, Einar Guðbjörnsson, Helgi Guðbjörnsson, Þóra Einarsdóttir, Kári Guðbjörnsson, Anna María Langer og fjölskyldur. t Innilegar þakkir færum við þeim fjölmörgu sem vottuðu samúð sína við andlát og útför LÚÐVÍGS ÁRNA SVEINSSONAR rekstrarhagfræðings. Sérstakar þakkir færum við Viðskiptanetinu hf. og knattspyrnufélaginu Val. Irina Sveinsson, Gabríela Mist Lúðvígsdóttir, Alexander Lúðvígsson, Artjóm Árni Lúðvígsson, Jóhanna A. Lúðvígsdóttir, Sveinn Haukur Valdimarsson, Valdimar Sveinsson, Herdís Sveinsdóttir, Sveinn Andri Sveinsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Finnbogi Rútur Arnarson, Elín Finnbogadóttir, Svana Sfmonardóttir, Benke Stahlén, Erla Árnadóttir, Jón Ragnar Jónsson, Þórunn Hreggviðsdóttir. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og út- för hjartkærs föður okkar, fósturföður, tengda- föður, afa og langafa, KRISTINS JÚNÍUSSONAR, frá Rútsstöðum, Gaulverjabæjarhreppi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Droplaugarstaða fyrir góða umönnun og hlýlegt viðmót. Guð blessi ykkur öll. RÁÐSTEFNA ÍSLANDSSÍMA HVERNIG GETUR ÞITT FYRIRTÆKI NÝTT WAP TÆKNINA? Íslandssími boðar til WAP ráðstefnu á Hótel Loftleiðum á morgun miðvikudaginn 26. janúar kl. 12-14. Stjórnendur, millistjómendur og umsjónarmenn net- og samskiptamála fyrirtækja og stofnana eru hvattir til að mæta. Einnig eru velkomnir áhugamenn um fjarskipti og netmál. FYRIRLESARAR VERÐA: Ericsson: Bo Birk, sérfræðingur: „WAP-lausnir í fyrirtækjarekstri" Morgunblaðið: Ingvar Hjálmarsson, yfirmaður netdeildar: „Fjölmiðlar í fjarskiptum" Flugleiðir: Douglas Turner, framkvæmdastjóri hjá Relevance: „Real time marketing" íslandsbanki: Jóhann Kristjánsson, netstjóri „Bankinn í vasanum" Dímon hugbúnaðarhús: Hjalti Þórarinsson, framkvæmdastjóri „Heimasíður yfir á WAP" OZ.COM: Kjartan Pierre Emilsson, CTO: „iPulse og WAP" Fundarstjóri Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Íslandssíma AÐGANGUR ÓKEYPIS Skráning á ráðstefnuna er á Hallberg Kristinsson, Vilborg Fríða Kristinsdóttir, Erlendur Óli Ólafsson, Vilhelmína Valdemarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Kristinn Erlendsson, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað í dag, þriðjudaginn 25. janúar, kl. 12.00—16.00 vegna útfarar MAGNÚSAR GEORGSSONAR. Ásgeir Einarsson ehf. www.islandssimi.is/wap Íslandssími ■jHi /t £ Borgartúni 30 105Reykjavík Sími: 595 5000 islandssimi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.