Morgunblaðið - 25.01.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 25.01.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 67 Björk og Bítlarnir í einni sæng HVAÐ EIGA Bítl- arnir og Björk, Madonna og Kryddpíurnar og Rolling Stones og Sinead O’Connor sani- eiginlegt? Tón- listina myndu eflaust flestir svara, og víst er það rétt, en nú hafa allir þessir listamenn fengið sama útgefanda. Með sam- runa fyrir- tækjanna Time Warner og EMI hef- ur útgáfa á tónlist Bjarkar Guð- mundsdóttur fyrir Banda- ríkjamarkað öðlast sama útgefanda og þann sem gaf út tónlist Bi'tlanna. Fyrirtækið El- ektra Entertainment Group, sem er í eigu Time Warner, hefur gef- ið út tónlist Bjarkar í Banda- ríkjunum auk tónlistar Metallica og Tracy Chapman, segir í frétt frá Reuters-fréttastofunni. Breskir viðmælendur Reuters hafa nokkrar áhyggjur af því að stærsta hljómplötuútgáfa Breta skuli hafa verið seld úr landi. Lorna Tilbian, sérfræðingur hjá verðbréfamiðluninni WestLB Panmure, segir að mikil eftirsjá sé að EMI, sem hafi í rúma öld sankað að sér útgáfurétti á efni hljómsveita og tónlistarmanna. I þeirra hópi eru Bítlarnir, Ray Charles, Nat King Cole, The Grateful Dead, The Eagles, Pink Floyd, Peggy Lee, John Lennon, Frank Sinatra og Led Zeppelin. Einnig er sameining þessara tveggja stóriyrirtækja talin vera merki þess að ný öld með nýjum siðum sé gengin í garð. Á nýrri öld muni tónlistaráhugamenn fara á Netið og sækja sér sína tónlist og að allt bendi til að við- skiptahættir í tónlistarheiminum muni verða með allt öðrum hætti en verið hefur. = ALVÖRU BÍÖ! 00 == STflFRÆNT ___________- = HLJÓÐKERFI í I |_l V -==■ ÖLLUM SÖLUM! chris otx>i Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Reuters Maradona á snúrunni BRASILÍSKI knattspymumaður- inn Diego Maradona hefur verið tíð- ur gestur í fjölmiðlum, og þótt marg- ir hafi talið kappann einn albesta knattspyrnumann síðari tíma hefur hann einnig verið frægur að endem- um. En nú er Maradona að reyna að koma einhverju lagi á líf sitt og er farinn í meðferð við eiturlyfjafíkn sinni. Hér sést hann í sundlauginni á La Pradera-heilsuhótelinu á Kúbu þar sem hann hyggst verða nýr og betri maður. stjórnenda sinna á leiksýningu í brúðuleikhúsi í Bang Khcn, norðan af Bangkok, um hclgina. Verið var að sýna leikgerð á hinni aldagömlu sögu „Ramayana", en brúðuleik- húsið í Bang Khen er eitt af fáum brúðulcikhúsum í Taílandi sem er fulltrúi aldagamalla hefða í brúðu- leikhúsi og notar hefðbundnar taí- Ienskar brúður. Brúðumar eru gerðar úr pappír og þykja mikil listasmíð og þarf þijá menn til að stjórna einni brúðu. Listamaðurinn sem býr brúðurn- ar til fyrir leikhúsið í Bang Khen heitir Sakora Yangkiawsod og er orðinn 78 ára að aldri. Ekki fyrir löngu kviknaði í geymslu þar sem brúðumar voru geymdar og 49 af 50 brúðum eyðilögðust. Yangki- awsod var studdur af velunnurum brúðuleikhússins til að endurgera brúðusafnið, enda margir sem vilja ekki sjá á eftir þessari hefð. Reuters Vonasttil að geta gengið á ný LEIKARINN Christopher Rewe segist ennþá bjartsýnn um að hann muni geta gengið á ný, en leikarinn lamaðist eftir að hafa dottið af hestbaki árið 1995. Christopher heimsótti Bretland um helgina og er það í fyrsta skipti frá því að hann lenti í slysinu að hann fer þangað. í samtali við breska blaða- menn sagði hinn 47 ára gamli Reeve að hann hefði alltaf sagt að þegar hann yrði fimmtugur myndi hann standa upp og þakka þeim fjölmörgu sem hefðu aðstoðað hann frá því hann lenti í slysinu. Reutere Reeve, sem bjó í Bretlandi um tíu ára skeið eftir að hann lék í myndinni „Superman" árið 1977, hyggst ferðast um Bretland með eiginkonu sinni Dönu og bömum þeirra Will og Alexöndru. Hann sagðist hafa talað við svissneskan sérfræðing í London, Martin Schwartz, og býst við að ný með- ferð hefjist innan 18 mánaða sem muni miða að því að hann fái mátt í fæturna á ný. TÍ3PP Vinsældalisti þar sem t þú hefur áhrif! Vertu með í valinu! ® mbl.is Listinn er valinn á mbl.is Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 1111111 r» i«i m ii.i i i m i »l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.