Morgunblaðið - 18.03.2000, Side 17

Morgunblaðið - 18.03.2000, Side 17
Veitingastaðurinn Sommelier dregur nafn sitt af franska orðinu „sommelier" sem merkir vínþjónn eða sá sem veitir ráðgjöf um samsetningu vína og matar. Við leggjum áherslu á lipra þjónustu og ferska alþjóðlega matargerð, í stíl við hið vinsæla „fusion" eldhús eða „nouvelle cuisine". „Vínhjartað" stolt Sommelier er stærsta víngeymsla á veitingastað á íslandi og eru yfir 3000 flöskur geymdar í henni við bestu aðstæður. Það er von okkar að gestir eigi eftir að njóta stundanna á Sommelier og upplifa hvemig virkilega gott vín nýtur sín með framúrskarandi mat. Haraldur Halldórsson, framkvæmdastjóri. soramelier Veitingastaðurinn Sommelier • Hverfisgata 46 • 101 Reykjavík • Sími: 511-4455 • Fax: 511-4456 ■ Netfang: vinhjartad@sommelier.is • Veffang: www.sommelier.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.