Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 21 LANDIÐ Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson Stúlkur í Garðyrkjustöðinni á Melum pakka fallegri uppskeru aftómötum Vorannir hjá bændum Hrunamannahreppi - Nú fer sá tími í hönd að annir eru hvað mest- ar hjá bændum en engin stétt á jafn mikið undir að vel vori sem bændur. Frostin í heiðrikjunni síð- ari hluta aprflmánaðar urðu til þess að nokkur klakaskel kom f jörðu en er nú horfin í rigningun- um síðustu daga. Sauðburður fer senn að hefjast sem er mikill álags- tími og er aldrei meira að gera hjá sauðfjárbændum en þá. Ekki hafa verið plægðir akrar ennþá nema hjá garðyrkjubændum sem eru búnir að sá gulrótum. Þeir bændur sem rækta korn hafa stundum sáð því upp úr sumarmálum. Garðyrlqubændur hafa verið að sá til hinna ýmsu matjurta til for- ræktunar. Plöntumar eru hafðar inni í gróðurhúsum þar til síðari hluta mánaðarins að útplöntun hefst ef tíð verður góð. Sólskinið í aprfl kom sér einkar vel fyrir gróðurhúsabændur og varð t.d. uppskera meiri á tómötum en endranær á þessum tima. Tvær garðyrkjustöðvar á Flúðum, Jörfi og Melar, hafa sent tómata á markað frá áramótum enda er ræktað þar við lýsingu. Þeir sem ekki rækta með þeirri aðferð eru nú farnir að senda tómata á mark- að og er búist við að verð á þessari vöru lækki með auknu framboði. Orn Einarsson, Garðyrkjustöðinni Silfurtúni,hefur ræktað jarðarber í 1.500 fermetra gróðurhúsi með ágætum árangri í nokkur ár, hann þakkar bjartviðrinu að uppskera hefur aldrei verið betri. Agúrkur eru ræktaðar hér í einni garð- yrkjustöð allt árið en aðrir sem eru með sumaruppskeru eru einn- ig farnir að senda þá afurð á mark- að. Hönnuðu ferming- arkjólana sjálfar Hvolsvelli - Tvær ungar ferming- arstúlkur á Hvolsvelli, þær Elma Stefanía Ágústsdóttir og Sif Sig- urðardóttir ákváðu að fara ekki troðnar slóðir þegar kom að því að velja fermingarkjólana. Þær hafði dreymt um að láta sauma á sig kjóla og þegar stundin nálg- aðist drifu þær í að teikna sjálfar kjólana og gátu með þeim hætti haft þá algerlega eftir eigin höfði. „Við vorum svo heppnar að sambýliskona frænda Sifjar er fatahönnuður. Hún heitir Júlía Nielsen og hún hjálpaði okkur að útfæra hugmyndir okkar og við gátum við látið drauminn rætast því amma (Sifjar) Þórey Er- lendsdóttir er góð saumakona og hún saumaði svo kjólana á okkur. Hún hjálpaði okkur að velja efnið og útbúa sniðin. Svo skreytti hún kjólana með mjög fallegum handsaumuðum blómum. Við vildum fermast í alvöru spari- kjólum þess vegna eru kjólamir mjög fínir með flottum hönskum ogsjali." Þegar stelpurnar voru inntar eftir því hvort þær hefðu haft einhverjar fyrirmyndir að lgól- unum sögðu þær það af og frá. „Við vorum ekkert farnar að skoða fermingarkjóla því við vor- um alltaf ákveðnar í að láta sauma kjóla enda höldum við að kjólarnir okkar séu ekkert líkii- þeim kjólum sem voru til sölu í búðunum.“ mora tCSSECCZE&sa Verðfrákr. 39.500 Iklefar með sturtusetti og sápuskál Moracera handiaugartæki með botnventli og lyftitappa kr. 5.900 Moracera hitastillt blöndunartæki í sturtu kr. 7.475 T6Í1GI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 5641089 • tengi.is ÚtsölustaSr: Miöstöðin Vestmannaeyjum - Pípulagningaþjónustan Akranesi Kauptélag Borgfiröinga Borgarnesi • Rörtækni Isafirði • Kaupfélag V-Hún Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi • Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki • Hiti Akureyri Kaupfélag Héraðsbúa Egilstöðum, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði • Byggt & Flutt Neskaupstað og Eskifirði Króm & Hvítt Hðfn • Lagnaþjónustan Selfossi ■ Tengi Kópavogi • Vatnsvirkinn Reykjavík. Startsfólk TOYOTA og fjölskyldur á góbri stund 570 Markmib okkar er a6 veita vi&skiptavinum okkar bestu þjónustu sem völ er á. Því teljum vi6 þab skyldu okkar a6 skara framúr á öllum svi&um nú sem fyrr. Við höfum því tekið í notkun nýtt þjónustukerfi sem veitir þér greiðan aðgang a6 þeirri þjónustu sem þú þarft á að halda. Eitt símanúmer fyrir aila þjónustu. ® TOYOTA www.toyota.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.