Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR Borgarminjavörður Forstöðumaður Árbæjarsafns — Minjasafns Reykjavíkur Laus ertil umsóknar staða borgarminjavarðar/ -i-forstöðumannsÁrbæjarsafns — Minjasafns Reykjavíkur. Starfið felst í minjavörslu Reykja- víkur (sbr. þjóðminjalög nr. 88/1989 og reglu- gerð nr. 334) sem og stjórnun og rekstri Árbæj- arsafns — Minjasafns Reykjavíkur í umboði menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, sem er stjórnarnefnd safnsins. Embætti borgarminjavarðar Borgarminjavörður er forstöðumaður Árbæjar- safns — Minjasafns Reykjavíkur og yfirmaður minjavörslu í Reykjavík að Kjalarnesi með- töldu. Á ábyrgð borgarminjavarðar er því yfir- umsjón með menningarminjum, fornleifa- vörslu, skráningu og eftiriiti fornleifa í Reykja- vík, auk eftirlits með gömlum byggingum. ~ 'vJafnframt felst starfið í stjórnun og rekstri Ár- bæjarsafns — Minjasafns Reykjavíkur er stofn- að var 1957 sem útisafn til að gefa almenningi hugmynd um byggingarlist og lifn- aðarhætti fyrr á tímum. Árbæjarsafn er minjasafn Reykja- víkur og hefur hlutverk á sviði minjavörslu, rannsókna og miðlunar í formi safnfræðslu, sýninga og útgáfu. Kröfur gerðar til umsækjanda Stjórnunarhæfileikar og reynsla, þ.á m. af fjár- jnálastjórn. Framhaldsmenntun á háskólastigi er tengist viðfangsefnum starfsins er nauðsynleg. Þekking á og reynsla af safnastarfi æskileg. Sjálfstæði í vinnubrögðum, lipurð og hæfni í samvinnu og samskiptum. Fræðileg störf og rannsóknir eru æskileg. í umsókn þarf að gera grein fyrir hversu um- sækjandi mætir öllum ofangreindum kröfum. Kjör verða samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Vakin skal athygli á að hér er um tímabundna ráðningu að ræða til fimm ára með möguleika á endur- ráðningu. * ^NJæsti yfirmaður er menningarmálastjóri. Undirmenn eru starfsmenn Árbæjarsafns. Skrifleg umsókn sendist menningarmálastjóra, Ráðhúsi Reykjavíkur, en hún veitir jafnframt nánari upplýsingar í síma 551 1744. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 15. maí nk. Borgarstjórinn í Reykjavík. -* Trésmíðaverkstæði Óskum eftir laghentum starfsmanni á trésm íðaverkstæði Upplýsingar á staðnum. Eldhúsval, Sóltúni 20, s. 561 4770. Vélstjóri II. vélstjóra vantar á nótaskipið Grindvíking GK. Þarf að geta leyst af sem I. vélstjóri. Atvinnuréttindi VS1 æskileg. Upplýsingar í símum 567 1499 og 897 6260. Fiskanes hf. GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR, MAÐUR UFANDI! Óskum eftir að ráða skapandi og hugmyndaríkan hönnuð til að starfa með okkur á Genealogia Islandorum. Starfið er fjölbreytt og fyrirtækið framsækið. Umsóknir sendist á netfangið starf@gen.is. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. I btaháskóH íslands augiýsír eftír umsóknum um starf KENNSLUSTJÓRA Listaháskóli íslands leitar að dugmiklum og hugmyndaríkum einstaklingi í nýtt starf kennslustjóra við skólann. Starfssvið: - skipulag kennslu í samræmi við kennsluskrá - yfirumsjón með daglegum framgangi kennslu - þróun kennslufyrirkomulags og uppbygging náms í samvinnu við deildarforseta - samskipti við kennara - skráning nemenda og umsjón með ferilskýrslum þeirra Menntunar og hæfniskröfur: - háskólamenntun/fullgilt háskólapróf - víötæk reynsla og þjálfun í stjómunar- og skipulagsstörfum - þekking á háskólaumhverfi og upphyggingu kennslu - íslenskukunnátta: umsækjandi geti sett mál sitt fram skýrt og skiljanlega í töluðu og rituöu máli - erlend tungumál: umsækjandi sé fulltaiandi á enskri tungu og hafi gott vald á a.m.k. einu öðru erlendu tungumáli - almenn kunnátta í notkun upplýsingatækni og meðferð talva Við mat á umsóknum verður ennfremur litið til þess með hvaða hætti umsækjandi geti fallið inn í nýtt starfsumhverfi, hvort hann sé iipur i samskiptum og eigi auövelt meö aö starfa með öðrum, hafi getu til að vinna sjálfstætt og taka frumkvæðið i úrlausn flókinna mála, og hvort sýnt sé að hann hafi sérstakan áhuga á listum og viðgangi þeirra. Umsóknum og meðiylgjandi gögnum skal skila á skrifstofu skólans, Skipholti I, 105 Reykjavik, eigi siðar en föstudaginn 19. maí. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Skólinn áskilur sér rétt til aö geta hafnað þeim öllum. Týrirspumir um starfið, merktar: kennslustjóri, skulu sendar á netfang skólans: lhi@lhi.is Listaháskóli islands er sjálfseignarstofnun sem er ætlað það hlutverk að sinna æðri menntun á sviöi listgreina. Menntunin skal uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til kennslu og rannsókna á háskólastigi. Frá og með 1. ágúst starfar skólinn í tveimur deildum: myndlistardeild og leiklistardeild. Stofnun fleiri deilda er í undirbúningi. Rektor skólans er Hjálmar H. Ragnarsson, tónskáld. M LISTAHÁSKÓU ÍSLANDS • ICELAND ACADEMY OF THE ARTS • Ferðaþjónusta Starfsmaður óskast til að sjá um daglegan reksturgistiþjónustu sem er í stöðugum vexti. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt í krefjandi umhverfi og hafið störf sem fyrst. Um hlutastarf getur verið að ræða eða fullt starf. Reynsla af ferðaþjónustu og/eða nám æskileg. Umsóknir sendist til: Ferðbúinn, pósthólf 190, 222 Hafnarfirði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Vantar þig vinnu? Okkur vantar bílamálara, bifreiðasmið, vanan mann í undirvinnu og bifvélavirkja. Þyrftu að geta byrjað sem fyrst. Uppl. gefur Ingvi á staðnum, ekki í síma. Bílaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hafnarfirði. Sölumenn fasteigna Reynda sölumenn eða samviskusamar konur sem vilja vinna við sölustarf vantar til starfa hjá virtri og einni stærstu fasteignasölu landsins. Öll að- staða fyrir hendi og því er hægt að byrja strax. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða og farsíma. Umsókn, ásamt meðmælum og upplýs- ingum um fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl., merkt: „Gott starf 8778". Vélamenn óskast Verktakafyrirtæki á Norðausturlandi óskar eftir að ráða vana vélamenn nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 894 4418.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.