Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2000 43 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan niður um tæp 4% NASDAQ-hlutabréfavísitalan iækkaði í gær um 3,8%, vegna mikilla sölu bréfa í tæknifyrirtækjum. Hlutabréfa- vísitölur í Evrópu lækkuöu einnig í gær í kjölfar þess aö bréf f fjarskiptafyrir- tækjum féllu nokkuö í veröi. Skýrðist þaö einkum af sameiningarviöræðum milli þýskra og spænskra símafyrir- tækja. Þá lækkuðu vísitölur á stærstu mörkuöum í Asíu, þvert á hækkanir á Wall Street í lok síöustu viku. Annars uröu helstu breytingar á hlutabréfavísitölum í gær þessar: Úr- valsvísitala Aöallista Verðbréfaþings íslands hækkaði um 0,03% og endaöi í 1.698,29 stigum. Nasdaq-vísitalan lækkaöi um 3,8% og stóð í 3.673,56 stigum. Dow Jones hækkaöi um 19,57 stig og endaði í 10.597,43 stigum. FTSE 100-vísitalan í London lækkaði um 22,5 stig og endaöi í 6.216,3 stigum. CAC 40 í París lækk- aöi um 0,5% og sömuleiðis lækkaöi Xetra Dax í Frankfurt um 1,4%. FTSE Europ 300 lækkaöi um 0,5%. í Tókýó lækkaöi Nikkei 225 um 1,3% og end- aöi í 18.199,96 stigum. Einnig varö lækkun á Hang Seng-vísitölunni í Hong Kong og Strats Times í Singa- pore sem lækkaöi um 1,8%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 8.5.00 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI 30 30 30 18 540 Langa 98 98 98 255 24.990 Steinbítur 82 82 82 45 3.690 Ýsa 70 70 70 12 840 Þorskur 133 133 133 2.121 282.093 Samtals 127 2.451 312.153 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 69 35 67 5.680 378.402 Gellur 200 200 200 17 3.400 Hlýri 90 90 90 146 13.140 Karfi 20 20 20 46 920 Langa 60 60 60 5 300 Lúða 465 465 465 26 12.090 Rauömagi 800 800 800 2 1.600 Skarkoli 134 133 134 4.379 585.210 Steinbítur 90 48 61 1.139 69.149 SÓIkoli 130 130 130 405 52.650 Ufsi 20 20 20 850 17.000 Ýsa 264 140 198 628 124.451 Þorskur 163 111 129 4.782 617.595 Samtals 104 18.105 1.875.906 FAXAMARKAÐURINN 58 50 50 460 23.041 Langa 99 86 89 441 39.218 Langlúra 72 72 72 99 7.128 Lúða 435 400 425 85 36.125 Skarkoli 145 101 132 1.066 140.573 Skötuselur 195 25 107 99 10.630 Steinbítur 83 50 82 936 76.415 Sólkoli 160 160 160 314 50.240 Ufsi 45 44 45 125 5.580 Undirmálsfiskur 174 134 173 499 86.247 Ýsa 225 5 150 21.977 3.286.660 Þorskur 167 92 155 3.869 599.269 Samtals 146 29.970 4.361.128 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúða 535 535 535 9 4.815 Skarkoli 86 86 86 15 1.290 Steinbítur 85 85 85 231 19.635 Ýsa 111 111 111 43 4.773 Þorskur 161 100 124 463 57.630 Samtals 116 761 88.143 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 82 82 82 347 28.454 Steinbítur 69 69 69 405 27.945 Þorskur 109 109 109 216 23.544 Samtals 83 968 79.943 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Skarkoli 150 136 148 1.771 261.860 Þorskur 158 92 143 13.846 1.984.686 Samtals 144 15.617 2.246.546 RSKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 100 100 100 66 6.600 Sandkoli 52 52 52 331 17.212 Skarkoli 126 126 126 1.127 142.002 Skrápflúra 30 30 30 221 6.630 Steinb/hlýri 85 85 85 43 3.655 Steinbítur 70 66 66 1.166 77.352 Undirmálsfiskur 111 111 111 1.394 154.734 Ýsa 176 176 176 85 14.960 Þorskur 173 117 149 1.872 278.760 Samtals 111 6.305 701.905 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 5 25 Þorskalifur 18 18 18 7 126 Lúöa 325 325 325 4 1.300 Sandkoli 60 10 27 3 80 Skarkoli 156 117 155 308 47.737 Steinbítur 60 55 59 1.318 77.103 Svartfugl 30 30 30 62 1.860 Sólkoli 143 143 143 100 14.300 Tindaskata 10 10 10 4 40 Ufsi 24 24 24 500 12.000 Ýsa 288 161 275 222 61.141 Þorskur 163 130 150 1.782 268.013 Samtals 112 4.315 483.725 ÚTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun 1% Br.frá síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. apríl ’OO 3 mán. RV00-0719 10,54 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 11,17 Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírteini áskrlft 5 ár 5,07 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Grjdthrunið í kleifínni. Morgunblaðið/Jenný Jensdóttir Jón H.EIíasson við bílinn. Slapp naumlega undan grjdthruni í Kaldbakskleif „ÞAÐ stóð tæpt,“ segir Jón H. El- íasson, rekstrarstjóri vegagerðar- innar á Hólmavík, sem var á leið um Kaldbakskleif þegar klettanef fyrir ofan veginn klofnaði frá berginu og fleiri tonn af grjóti hrundu niður á veginn, stærstu steinarnir um 15 til 20 tonn. Jón, sem var í eftirlitsferð norður Strandir vegna fréttar um smávægi- FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (klló) Helldar- verð(kr.) HSKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 70 70 70 55 3.850 Hrogn 70 70 70 121 8.470 Karfi 45 45 45 26 1.170 Keila 26 26 26 458 11.908 Langa 90 90 90 405 36.450 Lúða 490 390 470 10 4.700 Skarkoli 100 100 100 3 300 Skata 180 180 180 65 11.700 Skötuselur 215 205 206 128 26.340 Steinbítur 87 51 84 7.455 627.338 Ufsi 51 51 51 428 21.828 Ýsa 260 142 186 680 126.324 Samtals 90 9.834 880.378 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 92 71 82 7.047 575.881 Hrogn 70 70 70 210 14.700 Karfi 62 50 50 1.653 82.948 Keila 60 60 60 11 660 Langa 100 80 86 200 17.156 Langlúra 76 76 76 331 25.156 Lúða 580 320 482 138 66.560 Skarkoli 152 113 138 427 59.041 Skötuselur 140 20 49 114 5.591 Steinbítur 76 30 45 1.428 63.632 Sólkoli 150 106 125 1.715 213.861 Ufsi 53 10 36 20.362 725.498 Undirmálsfiskur 112 50 85 676 57.744 Ýsa 280 111 180 29.469 5.310.903 Þorskur 143 134 141 2.105 296.510 Samtals 114 65.886 7.515.840 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 71 61 62 132 8.172 Undirmálsfiskur 189 163 183 5.782 1.060.766 Ýsa 200 200 200 110 22.000 Þorskur 149 142 148 3.290 488.532 Samtals 170 9.314 1.579.470 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 65 65 65 332 21.580 Keila 55 45 46 108 4.920 Langa 99 93 99 615 60.584 Langlúra 68 68 68 520 35.360 Sandkoli 60 60 60 155 9.300 Skata 190 175 188 101 19.010 Skötuselur 215 190 193 294 56.865 Steinbítur 56 56 56 205 11.480 Ufsi 55 27 44 1.984 86.621 Undirmálsfiskur 107 107 107 3.980 425.860 Ýsa 157 157 157 132 20.724 Þorskur 175 100 167 7.102 1.186.105 Samtals 125 15.528 1.938.410 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 925 92.500 Steinbítur 69 69 69 171 11.799 Ufsi 26 26 26 69 1.794 Ýsa 276 251 262 1.849 484.493 Þorskur 159 89 144 878 126.177 Samtals 184 3.892 716.764 F1SKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 58 39 40 413 16.450 Langa 94 94 94 376 35.344 Langlúra 72 72 72 350 25.200 Lúöa 460 400 429 84 36.075 Skarkoli 111 111 111 307 34.077 Skata 410 170 214 130 27.860 Skötuselur 200 195 195 2.376 464.104 Steinbítur 82 66 81 8.800 716.584 Sólkoli 100 100 100 424 42.400 Ufsi 50 49 49 742 36.380 Undirmálsfiskur 99 95 97 2.790 270.518 Ýsa 162 144 151 6.504 981.389 Samtals 115 23.296 2.686.381 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 53 51 52 30.000 1.566.600 Skarkoli 100 100 100 10 1.000 Ufsi 35 35 35 133 4.655 Þorskur 103 103 103 500 51.500 Samtals 53 30.643 1.623.755 F1SKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 70 70 70 1.345 94.150 Hlýri 82 82 82 296 24.272 Karfi 67 67 67 1.708 114.436 Lúöa 480 150 346 596 206.389 Steinbítur 66 66 66 324 21.384 Ufsi 40 40 40 658 26.320 Undirmálsfiskur 174 174 174 807 140.418 Ýsa 251 159 186 1.445 269.146 Samtals 125 7.179 896.515 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 8.5.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vlteklpta- Hmtakaup- Lægstasólu- Kaupmagn Sótumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) efttr(kg) verð(ki) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 43.000 122,96 122,01 123,49 5.000 246.762 122,01 125,50 123,45 Ýsa 72,99 0 423.956 76,57 75,62 Ufsi 5.000 30,03 29,95 0 68.542 30,00 29,96 Karfi 38,41 40.000 0 38,41 39,25 Steinbítur 9.000 31,16 31,09 0 2.107 31,09 30,89 Grálúöa 31.000 110,50 101,00 139.998 0 101,00 102,25 Skarkoli 113,49 0 21.197 113,82 113,80 Þykkvalúra 76,11 3.164 0 75,30 74,74 Langlúra 42,49 0 4.634 42,94 42,80 Sandkoli 25.000 21,01 18,50 21,00 25.000 15.217 18,50 22,21 21,00 Skrápflúra 18,50 25.000 0 18,50 21,00 Úthafsrækja 8,96 0 90.580 9,63 9,06 Rækja R.gr. 100.000 30,00 0 0 24,19 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir legt grjóthrun í Veiðileysukleif, sagði að nokkrir steinar hefðu verið á veginum í Kaldbakskleif þegar hann var á bakaleið og hefði hann stoppað bílinn og farið út til að kasta þeim af veginum. Heyrði hann þá eitthvað fyrir ofan sig og leit upp. Sá hann þá að stórt klettanef var að rifna frá berginu fyrir ofan. Það vildi honum til happs að hann hafði skilið bílinn eftir í gangi. Hann stökk inn í bílinn og tókst að keyra frá. Kletta- nefið kom niður nokkrum metrum fyrir aftan bílinn. Þar sem hann hafði staðið augnabliki áður voru nú nokkur hundnið tonn af grjóti. Kaldbakskleif er þekkt fyrir grjóthrun og er þessi tími á vorin verstur, þegar frost er að fara úr jörðu og klakinn að bráðna frá. Má þá alltaf búast við að eitthvað hrynji úr berginu. ------------- Mynd- listarsýning leikskóla- barna ÁRLEG myndlistarsýning á verkum leikskólabarna í Bakkahverfi verður haldin í göngugötunni í Mjódd. Sýn- ingin er liður í samstarfi leikskól- anna í Bakkahverfi. Myndlistarsýningin er sýnishorn af afrakstri vetrarstarfsins í leik- skólunum. Sýningin verður sett klukkan 14 þriðjudaginn 9. maí og stendur til 29. maí. A opnunarhátíð- inni syngja leikskólabörn nokkur lög, töframaður kemur í heimsókn og veitingar verða í boði fyrirtækj- anna í Mjóddinni. Leikskólabörn bjóða gestum að skoða sýninguna. ----------------- Almenningur tilkynni vor- veiðar á gæs til lögreglu í FRÉTTATILKYNNINGU frá Skotveiðifélagi íslands er skorað á alla landsmenn að vera vel á verði gagnvart ólöglegum vorveiðum á gæs: „Nú má víða sjá gæsir á túnum og engjum. Gæsimar fara senn að undir- búa varpið - aðrar halda áfram til varpstöðvanna á Grænlandi. Því mið- ur eru nokkur dæmi þess að menn hafa verið staðnir að verki við veiðar á gæsum á þessum árstíma, þrátt fyrir að það sé algjörlega bannað. Þess ut- an eru vorveiðar á gæs siðlausar. Gæsin er auðveld bráð um þessar mundir, hún er horuð eftir veturinrT og ferðalagið til Islands, og svo er hún að fara að undirbúa varpið. SKOTVÍS skorar á alla landsmenn að vera vel á verði og tilkynna strax til lögreglu verði fólk vart við vorveiðar á gæs og öðrum friðuðum fuglum. Aðeins með samhentu átaki og virku eftirliti al- mennings er hægt að koma í veg fyrfr þessar sóðalegu og siðlausu veiðar.“ '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.