Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 61
-
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐ JUDAGUR 9. MAÍ 2000 61;
UMRÆÐAN
Námslánin hækka
HINN 4. maí síðast-
liðinn samþykkti stjórn
Lánasjóðs íslenskra
námsmanna nýjar út-
hlutunarreglur sjóðs-
ins. Talsverðar deilur
4 höfðu staðið milli
stjómarmeirihluta
LIN og fulltrúa náms-
I mannahreyfinganna,
enda gerðu fyrstu til-
lögur stjórnar LÍN ráð
fyrir því að tekjulægri
námsmenn fengju enga
hækkun námslána um-
fram vísitölu. Að lokum
náðist sátt um að auka
útlán umtalsvert um-
i fram fyrstu tillögu stjómarmeirihlut-
ans og hækka grunnframfærsluna.
Grunnframfærslan hækkar
Helstu breytingar em þær að
grannframfærslan hækkar um 6,7%,
úr 62.300 krónum í 66.500 krónur.
Frítekjumarkið hækkar úr 250.000
krónum í 265.000 krónur og skerð-
ingarhlutfallið lækkar úr 50% í 40%.
Þessir þrír grandvallarþættir lána-
sjóðskerfisins breytast því allir til
hagsbóta fyrir náms-
menn. Aætlað er að út-
lánaaukningin kosti 450
milljónir króna. Náms-
mannahreyfingamar
hefðu tahð eðlilegra að
stærri hluti útlána-
aukningarinnar færi í
hækkun grannfram-
færslunnar. Niðurstað-
an varð þó mun betri en
fyrstu tillögur stjórnar-
meirihluta LIN gerðu
ráð fyrir og ljóst að allir
námsmenn fá umtals-
verðar hækkanir náms-
lána. Barátta og mál-
flutningur náms-
mannahreyfinganna skilaði því
beinum árangri.
Nýr framfærslugrunnur
Við endurskoðun úthlutunarregln-
anna var einnig tekinn í notkun nýr
framfærslugrannur LIN. Hann tek-
ur mið af neyslukönnun Hagstofunn-
ar. Það hefur lengi verið baráttumál
námsmannahreyfinganna að for-
sendur grunnframfærslunnar verði
teknar til endurskoðunar og nýr
Námslán
Hér er um góðan
áfangasigur að ræða,
segir Eirfkur Jónsson,
og námsmannahreyfing-
arnar geta glaðst yfír
þeim árangri sem bar-
átta þeirra hefur skilað.
grannur gerður. Það er því mikil-
vægt skref fram á við að tekið skuli
mið af neyslukönnun Hagstofunnar,
enda hefur upphæð grannframfærsl-
unnar ekki verið byggð á neinum
haldbærum rökum undanfarin ár.
Stóri gallinn við nýja granninn er
hins vegar að ekki er miðað við
neyslukönnunina óskerta, heldur
ákveðinn hluta hennar. Eitt helsta
baráttumál námsmannahreyfing-
anna næstu árin verður að könnun
Hagstofunnar verði lögð óskert til
grandvallar.
Eiríkur Jónsson
Góður áfangasigur
Við námsmenn höfum í vetur með
margvíslegum hætti sýnt fram á að
námslánin séu of lág og að úrbóta sé
þörf. Þær breytingar sem verða með
úthlutunarreglum skapa ekki sátt
um Lánasjóð íslenskra námsmanna.
Hér er hinsvegar um góðan áfanga-
sigur að ræða og námsmannahreyf-
ingamar geta glaðst yfir þeim
árangri sem barátta þeirra hefur
skilað. Árangurinn mun skila sér í
vasa þúsunda námsmanna á komandi
vetri.
Höfundur er formaður
Stúdentaráðs Háskóla íslands.
Qlroaí
áisÁrifíargjafa
DEMANiAHUSIÐ
i Kringlan 4-12, sími 588 9944
Útiflísar
hásindraðar,
frostþolnar
postulínsflísar.
5 mismunandi litir.
30 x 30 & 20 x 20 sm.
Þykkt: 8,5 mm.
T TffíP'AfT'TifjÖ
JLI 1 xiV Hi Xv
Grensásv-eoi 16
0 58 1 2 *4 4 4
I
-
_
'
H
Vélarstaerð Hestöfl ABS Loftpúðar
1800 cc 112 já 2
Hnakkapúðar
5
Verð frá
1.589.000 kr.
Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heiiiast af
frábærum aksturseiginleikum, aörir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins
er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bill á verði
smábíls, - kjörgripur á hjólum.
JsíZit
Gunnar Bernhard ehf.
Vatnagörðum 24 • s. 520 1100
Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533
Vestmannaeyjar: Bilaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavik ehf. s. 421 7800.
PEUGEOT
tC.