Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.05.2000, Blaðsíða 61
 - MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ JUDAGUR 9. MAÍ 2000 61; UMRÆÐAN Námslánin hækka HINN 4. maí síðast- liðinn samþykkti stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna nýjar út- hlutunarreglur sjóðs- ins. Talsverðar deilur 4 höfðu staðið milli stjómarmeirihluta LIN og fulltrúa náms- I mannahreyfinganna, enda gerðu fyrstu til- lögur stjórnar LÍN ráð fyrir því að tekjulægri námsmenn fengju enga hækkun námslána um- fram vísitölu. Að lokum náðist sátt um að auka útlán umtalsvert um- i fram fyrstu tillögu stjómarmeirihlut- ans og hækka grunnframfærsluna. Grunnframfærslan hækkar Helstu breytingar em þær að grannframfærslan hækkar um 6,7%, úr 62.300 krónum í 66.500 krónur. Frítekjumarkið hækkar úr 250.000 krónum í 265.000 krónur og skerð- ingarhlutfallið lækkar úr 50% í 40%. Þessir þrír grandvallarþættir lána- sjóðskerfisins breytast því allir til hagsbóta fyrir náms- menn. Aætlað er að út- lánaaukningin kosti 450 milljónir króna. Náms- mannahreyfingamar hefðu tahð eðlilegra að stærri hluti útlána- aukningarinnar færi í hækkun grannfram- færslunnar. Niðurstað- an varð þó mun betri en fyrstu tillögur stjórnar- meirihluta LIN gerðu ráð fyrir og ljóst að allir námsmenn fá umtals- verðar hækkanir náms- lána. Barátta og mál- flutningur náms- mannahreyfinganna skilaði því beinum árangri. Nýr framfærslugrunnur Við endurskoðun úthlutunarregln- anna var einnig tekinn í notkun nýr framfærslugrannur LIN. Hann tek- ur mið af neyslukönnun Hagstofunn- ar. Það hefur lengi verið baráttumál námsmannahreyfinganna að for- sendur grunnframfærslunnar verði teknar til endurskoðunar og nýr Námslán Hér er um góðan áfangasigur að ræða, segir Eirfkur Jónsson, og námsmannahreyfing- arnar geta glaðst yfír þeim árangri sem bar- átta þeirra hefur skilað. grannur gerður. Það er því mikil- vægt skref fram á við að tekið skuli mið af neyslukönnun Hagstofunnar, enda hefur upphæð grannframfærsl- unnar ekki verið byggð á neinum haldbærum rökum undanfarin ár. Stóri gallinn við nýja granninn er hins vegar að ekki er miðað við neyslukönnunina óskerta, heldur ákveðinn hluta hennar. Eitt helsta baráttumál námsmannahreyfing- anna næstu árin verður að könnun Hagstofunnar verði lögð óskert til grandvallar. Eiríkur Jónsson Góður áfangasigur Við námsmenn höfum í vetur með margvíslegum hætti sýnt fram á að námslánin séu of lág og að úrbóta sé þörf. Þær breytingar sem verða með úthlutunarreglum skapa ekki sátt um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Hér er hinsvegar um góðan áfanga- sigur að ræða og námsmannahreyf- ingamar geta glaðst yfir þeim árangri sem barátta þeirra hefur skilað. Árangurinn mun skila sér í vasa þúsunda námsmanna á komandi vetri. Höfundur er formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Qlroaí áisÁrifíargjafa DEMANiAHUSIÐ i Kringlan 4-12, sími 588 9944 Útiflísar hásindraðar, frostþolnar postulínsflísar. 5 mismunandi litir. 30 x 30 & 20 x 20 sm. Þykkt: 8,5 mm. T TffíP'AfT'TifjÖ JLI 1 xiV Hi Xv Grensásv-eoi 16 0 58 1 2 *4 4 4 I - _ ' H Vélarstaerð Hestöfl ABS Loftpúðar 1800 cc 112 já 2 Hnakkapúðar 5 Verð frá 1.589.000 kr. Peugeot 406 er aðlaðandi bifreið hvernig sem á hana er litið. Sumir heiiiast af frábærum aksturseiginleikum, aörir af fágaðri útlitshönnuninni og öryggi bílsins er í margra augum það sem skiptir mestu máli. Peugeot 406 er stór bill á verði smábíls, - kjörgripur á hjólum. JsíZit Gunnar Bernhard ehf. Vatnagörðum 24 • s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533 Vestmannaeyjar: Bilaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavik ehf. s. 421 7800. PEUGEOT tC.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.